Fréttablaðið - 23.02.2016, Side 1

Fréttablaðið - 23.02.2016, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —4 5 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 2 3 . f e b r ú a r 2 0 1 6 skoðun Snorri Baldursson segir sátt Landsvirkjunar ólán náttúr- unnar. 12–13 sport Landsliðsþjálfarinn ætlar sér langt á Algarve. 14 lÍfið Sálufélagarnir Dagbjört og Aron halda úti vinsælu róman- tísku lífsstílsbloggi, þar sem þau sýna fegurðina í hversdagsleik- anum. 24 –26 Fréttablaðið í dag plús 2 sérblöð l fólk l ferMing *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A c ta vi s 5 1 1 0 7 2 Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á ALLT FYRIR ÁRS HÁTÍÐ INA Leikhúsfólk gefur blóð Sigurður Þór Óskarsson leikari og Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri gáfu blóð er bíll Blóðbankans stansaði fyrir utan Þjóðleikhúsið í gær og starfsfólki var boðið að gefa blóð. Sigurður Þór leikur í sýningunni Hleyptu þeim rétta inn, þar sem vampíra er í aðalhlutverki. Frumsýning er á fimmtudag. Sjá síðu 26 Fréttablaðið/anton brink orkuMál „Sumir vilja halda það að við séum að verðleggja okkur of hátt. En þegar staðan er þannig að eftirspurnin er meiri en framboðið þá myndu flest markaðslögmál segja að við værum frekar að verð- leggja okkur of lágt,“ sagði Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkj- unar, á uppgjörsfundi í gær. Í máli Harðar kom fram að Landsvirkjun gæti ekki annað heildareftirspurn iðnaðar eftir raforku eins og sakir standa. Eftir- spurnin væri meiri en hefði sést áður á Íslandi. Hörður sagði að þessi mikla eftir- spurn væri mjög sérstök í því efna- hagsumhverfi sem ríkir í heiminum í dag. Almennt væri lítið um fjár- festingar og orkuverð í heiminum væri lágt. „Þetta staðfestir alveg samkeppnishæfni okkar,“ sagði Hörður. Að sögn Harðar er verið að mæta aukinni eftirspurn með þremur nýjum virkjunum; Búðarháls- virkjun, Þeistareykjavirkjun og stækkun Búrfellsvirkjunar. „Við myndum gjarnan vilja að fleiri væru að byggja virkjanir á Íslandi. En frá árinu 2008 erum við eina fyrirtækið sem hefur byggt eitt- hvað upp. Það væri mjög gott fyrir markaðinn ef fleiri væru að styðja við eftirspurnina.“ – jhh / sjá síðu 4 Landsvirkjun framleiðir ekki nægt rafmagn Forstjóri Landsvirkjunar hafnar því að verð á raforku frá fyrirtækinu sé of hátt enda anni það ekki eftir- spurn sem sé meiri nú en áður hafi þekkst á Íslandi. Við myndum gjarnan vilja að fleiri væru að byggja virkj- anir á Íslandi. Hörður Arnars- son, forstjóri Landsvirkjunar saMfélag Sýslumaðurinn á Norður- landi eystra kallar nú eftir bótakröf- um fyrrverandi nemenda Heyrn- leysingjaskólans fyrir árið 1947 og eftir árið 1992 og nemenda Landa- kotsskóla. Í desember var lögum um sann- girnisbætur úr ríkissjóði til þeirra sem máttu sæta illri meðferð á stofnunum, sérskólum og heimilum á vegum hins opinbera breytt. „Þetta var einkum gert til að mæta fyrrverandi nemendum Landakots- skóla sem rekinn var af Kaþólsku kirkjunni,“ segir Halldór Þormar, lögfræðingur hjá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra. Svokölluð vistheimilanefnd afmarkaði könnun á Heyrnleys- ingjaskólanum við tímabilið 1947- 1992. Samkvæmt dómi Hæsta- réttar 17. desember síðastliðinn var afmörkun tímabilsins talin stangast á við lög. – ibs / sjá síðu 6 Kallað eftir kröfum fórnarlamba Fólk sem sætti illri meðferð á vistheimilum ríkisins á síðustu öld fékk frá 400 þúsund krónum og upp í 6 milljónir í sanngirnis- bætur frá ríkinu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.