Fréttablaðið - 23.02.2016, Side 65

Fréttablaðið - 23.02.2016, Side 65
SPÍNATKÁL ER TILVALIÐ Í SALATIÐ FERSKARA GETUR ÞAÐ EKKI VERIÐ Lambhagi Gróðrastöð ehf 113 Reykjavík | Sími 587 1447 www.lambhagi.is Spínatkálið (Brassica rapa) frá Lambhaga er stútfullt af kalki og C-vítamíni. Það er tilvalið í salat og græna drykki því öfugt við spínat (Spinacia oleracea) inniheldur það- ekki oxalsýru og má því borða hrátt. Spínatkálið er ræktað í vistvænu um- hverfi í næsta nágrenni. Vistvæn ræktun Lambhaga skilar hollu og góðu hráefni. Á Lambhagaplönturnar úðum við engu nema hreinu, íslensku vatni og ferðalagið úr gróðurhúsi í verslanir tekur oft ekki nema nokkrar mínútur. Hafberg og Hauður í Lambhaga SPÍNATKÁL HEILNÆMT BÆÐI HRÁTT OG ELDAÐ! E N N E M M / S ÍA / N M 7 3 7 9 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.