Morgunblaðið - 23.10.2019, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.10.2019, Blaðsíða 43
sýni fram á að uppruni efna sé frá við- urkenndum stöðum og tekið sé tillit til umhverfisins og maður sér minna af gerviefnum eins og var mikið um á tímabili. Það má því segja að það sé einskonar „endurkoma herramanns- ins“ þessi misserin. Vandaðri efni og meiri áhersla á handbragð. Einnig finnst mér gaman að sjá að köflótt munstur og jarðlitir eru áberandi í bland við flóru blárra tóna. Mér finnst gaman að sjá unga stráka koma til okkar og kaupa vandaða skyrtu og leggja metnað í klæðaburði. Einnig er- um við að auka mikið við okkur í hvers- dags- og sportfatnaði sem er þægilegt að vera í þegar maður er ekki í vinnu. Polo Ralph Lauren-línan er til dæmis mjög sportleg og hefur verið að koma mjög sterk inn þetta haustið.“ Hvaða litur á jakkafötum er mest móðins núna? „Ég gef sama svar og ég hef gefið í yfir 20 ár. Blá jakkaföt eru alltaf vin- sælust. En blátt er ekki bara blátt. Ég á til dæmis eiginlega bara blá föt en þau eru mjög mismunandi. Ég myndi segja að betra væri að hugsa um snið, áferð og munstur frekar en liti þegar talað er um hvað sé móðins. Núna eru það aðeins grófari efni og eitthvað sem er meira „casual“ frekar en hitt. Lát- laus köflótt eða flannelefni eru líka mjög vinsæl. Grunnfataskápurinn á að samanstanda af nokkrum bláum jakkafötum og jökkum, eiga ein svört, ein grá og vandaðar bómullarbuxur og gallabuxur við. Einnig kemst maður langt á því að eiga nóg af bláum og hvítum skyrtum.“ Fóður er ekki bara fóður Hægt er að velja milli alls konar fóðurs sem gerir fötin sérstök. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2019 Superior herbergi HVATAFERÐIR OG FUNDIR Superior herbergi Það fer vel um stóra og smáa hópa á fundum eða í hvataferð hjá okkur. Við sérsníðum móttökurnar að þörfum hópsins. Hótel Örk er steinsnar frá borginni í sannkallaðri náttúruparadís. Pantanir í síma 483 4700 booking@hotelork.is hotelork.is Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun • Næg bílastæði Njóttu lífsins í fallegum sundfötum frá Selenu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.