Morgunblaðið - 23.10.2019, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.10.2019, Blaðsíða 61
STÖÐVUM FLÓTTANN 74% Á MÓTI LOKUNUM Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins, lét bóka eftirfarandi á fundi borgarráðs. Það eru forkastanleg vinnubrögð og ekki rakstaraðilum eða íbúum á þessu svæði bjóðandi að taka svona afdrifaríka ákvörðun sem framlenging lokunnar Laugaveg- sins er... Þetta er valdbeiting opinbers aðila af verstu gerð. Í svona afdrifaríku máli eiga þeir sem hagsmuna eiga að gæta að njóta vafans, ekki stjórnvaldið... Nú er boðað að samhliða þessum lokunum verði á ný farið í mikið rask til að endurbæta svæðið s.s. að endur nýja allt yfirborð götunnar gróður, götulögn og lýsin- gu... Heyrst hefur að þær endurbætur munu kosta allt að 600 milljónir (fyrir utan mögulega framúrkeyrslu). Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi Fokks fólksins segir. Það logar allt vegna þess að loforð hafa verið svikin. Formaður skipulagsráðs svífst einskis í þessu máli og borgarstjóri siglir bara lygnann sjó... Til stóð að opna þessar götur fyrir veturinn því hafi verið lofað en það loforð hefur formaður skipulags og samgönguráðs nú svikið. Laugavegur lokaður Barónsst. Vitast. Klapparst. Snorrabraut Læ kjargata Ingólfsstræ ti Laugavegur opinn ennþ á Laugavegur 15Laugavegur 2 Laugavegur 6 Laugavegur 7 Laugavegur 15 Laugavegur 16 Hjartagarður við Laugaveg Hjartagarður við Laugaveg Hjartagarður við Laugaveg Laugavegur 2 Laugavegur 4 Laugavegur 6 Laugavegur 33 Laugavegur 51 Laugavegur 74 Laugavegur 74 Laugavegur 53b Laugavegur 76 Laugavegur 58 Laugavegur 61Laugavegur 59 Laugavegur 35 Klappastígur á horni Laugavegs Við hornið á Laugarvegi – Bankastræti Laugavegur 2 Samkvæmt könnun sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Miðborgina okkar og Samtök verslunar og þjónustu eru 74% rekstraraðila sem tóku afstöðu á Laugavegi og Bankastræti frá Snorrabraut að Lækjargötu á móti götulokunum. Það gera þrír af hverjum fjórum. SVIKIN LOFORÐ! Enn á ný svíkja borgaryfirvöld gefin loforð. Það átti að opna lokuðu kaflana 1. október. Það var svikið. Það skal loka þrátt fyrir afgerandi andstöðu rekstraraðila. VALDNÍÐSLA! HROKI! EKKERT SAMRÁÐ! Borgaryfirvöld hafa í mörg undanfarin ár staðið í stríði við rekstraraðila. Á þá er ekki hlustað, heldur komið fram við þá af fádæma hroka, yfirgangi og lítilsvirðingu. Samráð er ekkert og hefur ekki verið. Þessi valdníðsla hefur valdið miklum viðskiptaflótta og tjóni fyrir rekstraraðila. Það eru rúmlega 30 auð rými á Laugavegi og allra næsta nágrenni, fyrir utan nokkur í byggingu. Lokunarvírusinn mun hlykkjast hægt og örugglega upp eftir Laugaveginum. Næsti lokunaráfangi er frá Klapparstíg að Frakkastíg. Þá frá Frakkastíg að Barónsstíg að Snorrabraut. Með öðrum orðum verður heilsárs lokunarsvæðið frá Snorrabraut að Lækjargötu ásamt neðri hluta Skólavörðustígs fyrst um sinn. Aðgerðarhópurinn Björgum miðbænum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.