Morgunblaðið - 23.10.2019, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 23.10.2019, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2019 Á fimmtudag Norðan 13-20 m/s og snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt um landið sunnanvert. Frost 0 til 6 stig. Á föstudag Norðan 8-13 og dálítil él á Norður- og Austurlandi, en léttskýjað sunnan- og vestanlands. Frost 0 til 6 stig. Lægir um kvöldið og kólnar meira. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2017-2018 14.10 Mósaík 15.00 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16.10 Sporið 16.45 Króníkan 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Tímon & Púmba 18.17 Sígildar teiknimyndir 18.24 Sögur úr Andabæ – Gyllta lón hvítkvalar- sléttunnar! 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kiljan 21.00 Systur 1968 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Hlauparabærinn 23.55 Króníkan 00.55 Kveikur 01.30 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 11.55 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Single Parents 14.15 Ást 14.50 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 The Good Place 19.45 American Housewife 19.45 Life in Pieces 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Stumptown 22.35 Beyond 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS 00.50 The Loudest Voice Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Two and a Half Men 07.25 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.35 Ellen 09.20 Bold and the Beautiful 09.40 Mom 10.00 The Last Man on Earth 10.25 PJ Karsjó 11.00 Bomban 11.50 The Good Doctor 12.35 Nágrannar 13.00 Lóa Pind: Bara geðveik 13.30 Grand Designs: Australia 14.20 Í eldhúsi Evu 14.55 Jamie’s Quick and Easy Food 15.30 Born Different 15.55 Six Robots and Us 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Víkingalottó 19.30 First Dates 20.20 Ísskápastríð 20.55 Grey’s Anatomy 21.40 The Good Doctor 22.25 Orange is the New Black 23.25 Room 104 23.55 Góðir landsmenn 00.25 Mr. Mercedes 01.30 Warrior 02.15 Fearless 03.00 Fearless 03.50 Fearless 20.00 Kliníkin 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Fjallaskálar Íslands endurt. allan sólarhr. 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 20.00 Eitt og annað 20.30 Þegar (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 13.50 Þjóðsögur Jóns Árna- sonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Stormsker. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Að breyta fjalli. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 23. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:43 17:43 ÍSAFJÖRÐUR 8:56 17:39 SIGLUFJÖRÐUR 8:40 17:21 DJÚPIVOGUR 8:14 17:10 Veðrið kl. 12 í dag Bætir í úrkomu og vind um landið norðaustanvert í kvöld og hvessir einnig suðaust- anlands. Kólnandi veður, frost víða 2 til 7 stig. Bandaríski leikarinn Paul Rudd er í sér- stöku uppáhaldi hjá mér. Rudd er af- skaplega vinalegur náungi og frábær gamanleikari en ekki síðri í dramatískari hlutverkum. Ef Rudd líður illa finnur maður alltaf til með honum, hvort heldur er vegna kökufíknar eða vinaleysis. Það var því líkt og jólin sjálf væru komin þeg- ar á skjánum birtist í fyrradag ný gamanþátta- syrpa með Rudd á Netflix, Living With Yourself. Þar leikur Rudd lífsleiðan miðaldra mann, Miles, sem kulnaður er í starfi og eiginkona hans er við það að gefast upp á honum. Dag einn fréttir Mil- es af töfralausn, dularfullri heilsulind sem ber hið furðulega nafn Top Happy. Þar finna menn lífshamingju og verða besta útgáfan af sjálfum sér, eins og lífsstílsspekingar tala gjarnan um. Miles lætur allt sitt sparifé í hendur tveggja skrítinna náunga þar á bæ og er svæfður. Hann vaknar úti í miðjum skógi, nakinn ofan í holu og kemst fljótlega að því að hann hefur verið klón- aður. Eftirmynd hans er komin heim, full lífs- gleði og bjartsýni, nýr og betri Miles, eiginkon- unni til furðu. Hvað myndi maður gera í sporum Miles? Semja við klónið eða losa sig við það? Skemmtileg hug- mynd að þáttum þar sem Rudd fer á kostum. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Að vera besta út- gáfan af sjálfum sér Klónaður Paul Rudd leikur á móti sjálfum sér. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmti- leg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Góð tónlist, létt spjall, skemmti- legir gestir og leikir. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Á þessum degi árið 2015 kom út lagið „Hello“ sem aldeilis átti eftir að tröllríða heiminum. Aðdáendur Adele höfðu beðið lengi eftir efni frá söngkonunni en lagið var fyrsta smáskífa þriðju plötu Adele sem bar nafnið 25 og kom út rúmum mánuði síðar. Tónlistarmyndbandið við lagið braut met Vevo-rásarinnar á You- tube en það fékk yfir 27,7 milljón áhorf á innan við sólarhring. Lagið skaust einnig á topp breska smá- skífulistans með samanlagða sölu upp á 333 þúsund eintök, þar af 259 þúsund niðurhöl. Þar með varð það söluhæsta topplag breska vin- sældalistans síðastliðin þrjú ár. Tímamótaslagari Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 alskýjað Lúxemborg 12 skýjað Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 13 léttskýjað Madríd 10 rigning Akureyri -1 snjókoma Dublin 10 skýjað Barcelona 19 léttskýjað Egilsstaðir -1 skýjað Glasgow 10 alskýjað Mallorca 23 rigning Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 13 heiðskírt Róm 24 alskýjað Nuuk 0 léttskýjað París 11 alskýjað Aþena 21 heiðskírt Þórshöfn 4 rigning Amsterdam 12 léttskýjað Winnipeg 1 rigning Ósló 8 skýjað Hamborg 12 skýjað Montreal 14 skýjað Kaupmannahöfn 12 skýjað Berlín 15 léttskýjað New York 12 alskýjað Stokkhólmur 11 léttskýjað Vín 19 léttskýjað Chicago 8 rigning Helsinki 9 léttskýjað Moskva 7 skýjað Orlando 30 rigning  Heimildaþáttur í tveimur hlutum þar sem fylgst er með nýjustu tækni í vél- mennahönnun og framleiðslu á tækjum sem styðja við daglegt líf okkar. Nýsköp- un og tækni er í hraðri þróun og hér er fjallað um það hvernig vísindamenn hafa hannað vélar sem munu hugsanlega bæta lífsgæði sem og öryggi venjulegra fjöl- skyldna til muna. 1:2 Stöð 2 kl. 15.55 Six Robots and Us 1:2 Bankastræti 12 | Sími 551 4007 | skartgripirogur.is IMPROVED TO RESIST MUDMASTER GG-B100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.