Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 6

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 6
Formannspistill04/04 Fíh viðræðum við launanefnd Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) um sameiginlegan stofnanasamning. Til stendur að taka upp viðræður við einstakar stofnanir innan SFV um stofnanasamninga í framhaldinu. Hægt gengur hjá öðrum heilbrigðisstofnunum að ræða stofnanasamningana þar sem viðsemjendur bera fyrir sig fjárskorti. Á sama tíma finn ég hvernig óánægja hjúkrunarfræðinga eykst og sífellt færri eru tilbúnir til að vinna við óhóflegt álag, ófullnægjandi starfsumhverfi, fyrir lélegri laun en hægt er að fá fyrir annars konar vinnu. Hjúkrunarfræðingar eru vel menntaðir og eftirsóttir í mörg önnur störf. Nýlegur úrskurður Kjararáðs um laun alþingismanna og ráðherra hleypti illu blóði í hjúkrunarfræðinga þegar í ljós kom að fyrirhuguð hækkun er svipuð byrj- unarlaunum hjúkrunarfræðinga. Ég vil því hvetja ykkur til að huga að réttindum ykkar og öllu svigrúmi sem þið kunnið að hafa til launahækkana. Jafnframt bendi ég ykkur á að hafa samband við kjarasvið félagsins ef þið teljið ykkur þurfa ein- hverja aðstoð (eva@hjukrun.is). Fram undan er dimmasti tími ársins en jafnframt hátíð ljóss og friðar. Ég óska þess að þið eigið góðar stundir með ykkar nánustu um hátíðarnar og njótið lífsins. Þið ykkar sem standið vaktirnar yfir hátíðirnar sendi ég sérstakar kveðjur og bestu þakkir fyrir. „Á sama tíma finn ég hvernig óánægja hjúkrunarfræðinga eykst og sífellt færri eru tilbúnir til að vinna við óhóflegt vinnuálag, ófullnægjandi starfs- umhverfi, fyrir lélegri laun en hægt er að fá fyrir annars konar vinnu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.