Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 50
FÉlagið14/15 meira en 12 mánuði annars muni réttur til lífeyrisauka falla niður. Þessir hjúkrunarfræðingar missa einnig skuldbindingu launagreið- anda á að hækka mótframlag inn í sjóðinn ef sjóðurinn á ekki fyrir skuldbindingum sínum. Auk þess mun lífeyrisaldur þeirra hækka úr 65 árum í 67 ár. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem koma inn í félagið frá og með næstu áramótum, munu njóta aldurstengdrar ávinnslu og komast á lífeyris- aldur 67 ára. Þeir njóta því lakari kjara en hinir hóparnir sem taldir eru upp lið í 1 og 2. Réttur hjúkrunarfræðinga, sem eru virkir greiðendur í A-deild á árinu 2016 og starfa hjá öðrum launagreiðendum en ríki og sveitarfélögum, er ekki að fullu ljós. Hægt er að lesa það út úr frumvarpinu að hjúkrunarfræðingar eigi einungis rétt á lífeyrisauka að launagreiðandi þeirra hafi samþykkt að greiða sérstakt iðgjald fyrir sjóðfélaga. Regla þessi tekur t.d. til launagreiðenda sem eru sjálfseignarstofnanir en lífeyrisframlög hjúkrunarfræðinga renna samt til A-deildar LSR. Um er að ræða stofnanir eins og Hrafnistu, Eir, Skjól, Grund og fleiri stofnanir sem eru reknar með fjárframlögum úr ríkissjóði. Það er því ljóst að um er að ræða grundvallarbreytingar á skipan lífeyrismála hjúkrunarfræðinga og ekki að fullu ljóst hvernig skipan lífeyrisréttinda verður hjá félagsmönnum Fíh í framtíðinni ef fyrirhug- uð breyting nær fram að ganga. Alvarlegar athugasemdir við efni frumvarpsins Fíh sendi inn umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um LSR. Ekki stóð til að bjóða félaginu að fylgja umsögninni eftir á fundi með fjárlaganefnd og þurfti talsverða eftirgangsmuni af hálfu félagsins að fá boð á fund með fjárlaganefnd. Fulltrúar félagsins fóru á fund fjárlaganefndar Alþingis í byrjun október ásamt fulltrúum annarra stéttafélaga til að fylgja eftir umsögn félagsins. Í umsögninni gerði Fíh alvarlegar athugasemdir við efni frumvarpsins og taldi að um slíkar grundvallarbreytingar væri að ræða að ekki væri kostur á öðru en að fresta meðferð frumvarpsins fram yfir kosningar Fjölmörg önnur stéttarfélög mótmæltu fyrirhugðum breytingum á LSR. Jafnframt komu fram athugasemdir frá bandalögunum, sem aðild áttu að samkomulaginu, um að frumvarpið með boðuðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.