Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 10

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 10
FÉlagið08/14 Um tvö prósent hjúkrunarfræðinga eru karlar – og þeir eru sömuleiðis í miklum minnihluta í flestum þeim störfum sem flokkast myndu sem ummönnunarstörf. En af hverju gengur svona hægt að breyta þessu hlutfalli – og er það endilega æskilegt? Við ræddum við nokkra valinkunna einstaklinga um karla í kvennastörfum, hjúkrunar- fræðinga af báðum kynjum og tvo sérfræðinga í jafnréttismálum, til að fá betri mynd af stöðunni. Betri starfsandi og jafnari laun „Ýmsar rannsóknir sýna að starfsandi á blönduðum vinnustöðum er betri en þar sem bara annað kynið vinnur, það er minna um einelti og kynferðislega áreitni og það eru almennt færri vandamál á blönduð- um skipulagsheildum en þegar þær eru einkynja,“ segir Rósa Guðrún Erlingsdóttir, sérfræðingur í jafnréttismálum hjá velferðarráðuneytinu, aðspurð um kosti þess að jafna hlut kynjanna í mismunandi starfs stéttum. Rósa tekur þátt í vinnu við stefnumótun um jafnréttismál en 24. október síðast- liðinn voru tillögur um framtíðarstefnu í jafnréttismálum og jafnrétti á vinnumark- aði afhentar félags- og húsnæðismálaráðherra. Stefnan er unnin að norræni fyrirmynd og tillögur um að semja nýtt kennsluefni skipa þar stóran sess. „Okkur langar til að útbúið verði kennsluefni og gerð verði upplýsingasíða á netinu fyrir kennara og nemendur á miðstigi þar sem undirtónninn væri hrein og bein vinnumarkaðsfræði – en efninu væri hins vegar miðlað öðruvísi til krakkanna þannig að þeir gerðu sér betur grein fyrir afleiðingum þess að velja sig frá stærðfræðinni eða þá að opna ekki augun fyrir möguleikum hjúkrunarfræðistarfsins til dæmis. Við viljum reyna að tala um þetta án þess að segja beint við krakkana: „Þetta er svo kynjað.“ „Þarna leggjum við til minna af átaksverkefnum en frekar breytingar sem skila sér í gegnum kerfið og eru til lengri tíma – og samþéttum þetta betur. Við vitum að þessi átaksverkefni skila oft ein- hverjum árangri – í mjög skamman tíma.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.