Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 38
FRAMMISTÖÐUMAT BÓKUN 3 Í DÓMSSÁTT FYRIR GERÐARDÓMI, FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN Gunnar Helgason, sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs Fíh FÉlagið 02/06 síðastliðið sUmar gerði Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga dóms- sátt við fjármálaráðherra fyrir gerðardómi. Hluti af dómssáttinni var bókun 3 sem felur í sér heimild til að „... ráðstafa allt að 150 milljón- um kr. árlega árin 2016-18“ til að „... breyta formgerð, uppbyggingu og innihaldi stofnanasamninga með áherslu á frammistöðu ...“. Í lok október 2015 var skipaður stýrihópur sem í áttu sæti fulltrúar Fíh, fulltrúi Félags forstöðumanna ríkisins og fulltrúar fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Stýrihópurinn sendi frá sér minnisblað í lok febrúar 2016 með leiðbeiningum til stofnana varðandi útfærslu á bókun 3 á þeim stofnunum sem hjúkrunarfræðingar vinna á. Ákveðið var að hrinda verkefninu í framkvæmd í áföngum. Á fyrsta ári, 2016, verður fjármagninu ráðstafað til þriggja stofnana; Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), Heilsugæslu höfuðborgar- svæðisins (HH) og Landspítala (LSH). Við val á þessum þremur stofnunum voru eftirfarandi viðmið lögð til grundvallar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.