Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 40
FÉlagið04/06 verkefnið, verði ekki nýtt til að veita starfsmönnum varanlegar launahækkanir heldur verði féð notað í viðbótargreiðslur skv. frammistöðumati. • … Mælst er til að í upphafi verkefnis verði launahlutfallið ákveðið og sömuleiðis hlutfall hópsins af heildarfjölda við stofnun. • … Það eru tilmæli stýrihópsins að við útfærslu verkefnisins verði miðað við hópa hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum sem hafa talsverða starfsreynslu í hjúkrun eða fimm ár að lágmarki. • …bera hitann og þungann af hjúkrun á stofnuninni … Verkefnið á Landspítala Frá byrjun mars árið 2016 hefur staðið yfir umfangsmikil vinna á Landspítala við að útbúa umgjörð fyrir frammistöðumat í hjúkrun í samræmi við ákvæði minnisblaðsins sem getið er um hér að ofan. Haldnir voru kynningar- og vinnufundir fyrir hjúkr- unarfræðinga og stjórnendur vorið 2016. Á vinnufundunum var notuð aðferðafræði sem var blanda tveggja viðurkenndra aðferða, frammistöðuatvikaaðferð (critical incident technique) og forgangs- röðun þátta úr þekktu hæfnilíkani (SHL). Alls tóku 106 hjúkrunar- fræðingar á Landspítala tóku þátt í að búa til „frammistöðulíkan“ fyrir klínísk hjúkrunarstörf. Líkanið var síðan sent til umsagnar og var síðan endurskoðað og samþykkt í lok júní 2016. Auk þess var sett upp vefsíða með helstu spurningum og svörum um verkefnið á vef Landspítalans og vef Fíh. Þeir hjúkrunarfræðingar, sem eiga kost á frammistöðumati í þessari umferð verkefnisins, voru eftirfarandi: • Hjúkrunarfræðingur í starfslýsingum C, D og E og starfa á klínísk- um deildum við hjúkrun sjúklinga • Tímavinnufólk sem tekur jafnframt lífeyri úr Lífeyrissjóði hjúkrunarfræðinga og vinna skv. minnisblaði samstarfsnefndar LSH og Fíh (fá heildarvinnustundir á árinu 2016 reiknaðar yfir í starfshlutfall) Samstarfsnefndin ákvað hins vegar að verkefnið myndi ekki ná til eftirtalinna hópa hjúkrunarfræðinga: • Hjúkrunarfræðingar í starfslýsingum A og B • Aðstoðardeildarstjórar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.