Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 42
FÉlagið06/06 Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vinna vegna bókunar þrjú hófst um miðjan nóvember á Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU). Ákveðið hefur verið að fara þar sömu leið og Landspítali í verkefninu. Stefnt er að því að hafa fræðslu og þjálfun fyrir hjúkrunarfræðinga og stjórnendur á HSU um miðjan nóvember. Frammistöðumat fer síðan fram í lok nóvember og stefnt er að því að ljúka því fyrir 10. desember þannig að greitt verði út skv. matinu í lok desember. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Vegna skipulagsbreytinga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) ákvað samstarfsnefnd HH og Fíh að fara þá leið að hjúkrunar- fræðingar HH skyldu fá upphæðina, sem veitt er til þessa verkefnis til HH á árinu 2016, sem eingreiðslu eftir starfshlutfalli og kom hún til útborgunar 1. nóvember. Á næsta ári (2017) og framvegis eftir það mun verða greitt í samræmi við útfærslu á tímabundnum þáttum í frammistöðumati HH sem aðilar hafa komið sér saman um í samræmi við bókun 3. Kjarasvið Fíh vill hvetja hjúkrunarfræðinga til þess að hafa samband við félagið með spurningar og vangaveltur varðandi frammistöðumatið og bókun 3. Mjög mikilvægt er að fá fram öll sjónarmið, góð og slæm, til þess að hægt sé að gera lagfæringar á verkefninu áður en því er framhaldið á árunum 2017 og 2018.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.