Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 54
Fagið18/18 hafa fjölmargar niðurstöður rannsókna leitt í ljós að það er heilsusam- legra að vinna þrátt fyrir veikindi. Og þær ítreka að eitt það versta sem fyrir fólk kemur er að missa vinnuna í kjölfar veikinda. Þær binda vonir við að þetta nýja nám verði til þess að efla starfsendurhæfingu. Námið, sem er diplómanám og veitir möguleika á framhaldsnámi til meistaragráðu, er þverfaglegt og blanda af heilbrigðis- og félags- vísindum. Aðsóknin að náminu var góð og fjölbreytileiki einkennir nemendur, bæði hvað varðar búsetu og menntun. Ásta og Sigrún hafa báðar þverfaglegan bakgrunn, en Ásta hefur nýlokið doktorsnámi í félagsfræði og er sérsvið hennar atvinnumál og heilsutengd mál en hún er þar að auki hjúkrunarfræðingur. Sigrún er sömuleiðis að ljúka doktorsnámi í hjúkrunarfræði en hún er með meistaragráðu í heilbrigðisvísindum. Þá hefur hún starfað sem lögreglukona í nokkur ár, en hún er einmitt að rannsaka ofbeldi, afleiðingar þess og með- ferðarúrræði fyrir þolendur kynferðislegs ofbeldis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.