Morgunblaðið - 07.11.2019, Side 5

Morgunblaðið - 07.11.2019, Side 5
Velkomin í bæinn! Miðborgin >>>midborgin.is Í miðborg Reykjavíkur eru 240 verslanir með ótrú- legt úrval af allskonar vörum.Yfir 100 verslanir selja tískuföt,skó og skartgripi – nýtt og endurnýtt fyrir alla aldurshópa.Íslensk hönnun og handverk breiða úr sér á Skólavörðustíg,Laugavegi og Granda.Búsáhöld og bækur,tónlist og tæki,blóm og súkkulaði: Við eigum allskonar af öllu,ogmiklumeira til! Fjölbreytni er eitt aðaleinkenni miðborgarinnar. Pínulitlar sérverslanir, alþjóðlegar risakeðjur og allt þar á milli bjóða allt það besta frá öllum hornum heims. Heimild: Rannsóknasetur verslunarinnar 2019. Föt og skór Úr, skart og gleraugu Búsáhöld og raftæki Bækur og tónlist 81 30 11 11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.