Morgunblaðið - 07.11.2019, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 07.11.2019, Qupperneq 67
víra og gera skipið tilbúið fyrir kol- munnavertíðina sem verður fram að jólum. Áhugasvið Alberts hefur lengi verið hestamennska og hefur hann átt hesta síðan um fermingaraldur. „Þessi áhugi blundaði í mér alla tíð frá því að ég man eftir mér. Þegar ég var 6-7 ára gamall og hjólaði á hverj- um degi upp í hesthús til að fylgjast með hestunum og hestamönnunum. Enginn skildi í þessum áhuga mín- um því ekki nokkur maður í minni fjölskyldu hefur verið í hesta- mennsku. Langafi minn, Haraldur Böðvarsson, var þó hestamaður,“ en Albert er með fimm hross núna en var mest með tíu. Fjölskylda Eiginkona Alberts er Ásta Pála Harðardóttir, f. 27.6. 1970, yfir- þroskaþjálfi hjá Fjöliðjunni – Akra- neskaupstað. Foreldrar Ástu Pálu: Hjónin Hörður Sigþórsson, fv. um- sjónarmaður, f. 2.8. 1947, og Freyja Kolbrún Þorvaldsdóttir móttökurit- ari, f. 26.2. 1947, d. 16.11. 2016. Börn Alberts og Ástu Pálu eru 1) Sindri Albertsson, f. 29.11. 1990, leiðbeinandi, bús. á Akranesi 2) Atli Albertsson, f. 3.11. 1994, íþrótta- fræðingur, sambýliskona er Eva Katrín Friðgeirsdóttir, f. 29.12 1994, íþróttafræðingur, þau búa í Reykja- vík; 3) Albert Páll Albertsson, f. 19.1. 1996, nemi og sjómaður, sam- býliskona er Emilía Halldórsdóttir íþróttafræðingur, f. 29.12. 1993, þau búa á Akranesi. Bróðir Alberts er Sturlaugur Friðrik Sveinsson, f. 27.7. 1976, sjó- maður, bús. á Akranesi. Foreldrar Alberts eru hjónin Sveinn Sturlaugsson, f. 9.6. 1951, fv. útgerðarstjóri og Halldóra Friðriks- dóttir, f. 20.5. 1950, tannsmiður. Þau eru búsett á Akranesi. Albert Sveinsson Halldóra Loðmfjörð Sigurðardóttir húsmóðir í Reykjavík Stefán Loðmfjörð Jónsson sjómaður í Reykjavík Karla Stefánsdóttir húsmóðir í Reykjavík og á Akranesi Halldóra Friðriksdóttir tannsmiður á Akranesi Friðrik Jónsson skipstjóri og síðar útgerðarstjóri Sementverksmiðju ríkisins Ástríður María Eggertsdóttir húsmóðir í Reykjavík Jón Eyjólfur Bergsveinsson skipstjóri og erindreki Slysavarnafélags Íslands Sturlaugur Sturlaugsson fv framkvæmdastjóri hjá HB & Co Haraldur Sturlaugsson fv. forstjóri HB & Co Matthea Kristín Pálsdóttir Torp saumakona í Reykjavík Pálmi Hannesson rektor MR. Kjörfaðir: Christian Evald Torp veitingamaður í Rvík Rannveig Pálmadóttir Torp Böðvarsson húsmóðir á Akranesi Sturlaugur Haraldsson Böðvarsson útgerðarmaður á Akranesi Ingunn Sveinsdóttir húsmóðir á Akranesi Haraldur Böðvarsson útgerðarmaður á Akranesi Úr frændgarði Alberts Sveinssonar Sveinn Sturlaugsson fv. útgerðarstjóri á Akranesi DÆGRADVÖL 67 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2019 „ÉG SKILAÐI ALDREI NEINNI HEIMAVINNU. ÉG NEITA AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR Á EINHVERJU SEM ÉG GERÐI EKKI.” „BÍDDU, BÍDDU! LESTU AFTUR PARTINN UM AÐ VERA TRÚ, ELSKA OG VIRÐA.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... stefnumót við örlögin. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG VONA AÐ VIÐ LIFUM ÞETTA AF! ÉG VARAÐI ÞIG VIÐ! DREPIST! DREPIST! DREPIST! ÞAÐ MÁ EKKI GANGA Á GRASINU HJÁ ÓLA GAMLA! GANGIÐ EKKI Á GRASINU Ó, AFSAKIÐ FAGFÓLK ER VANDFUNDIÐ Frétt kom í Morgunblaðinu umað Samson klónaður undan Sámi væri fæddur. Kötturinn Jós- efína Meulengracht Dietrich gat ekki orða bundist: „Þegar ég las þessa frétt rifjaðist upp fyrir mér að síðast þegar við Eiður frændi héldum draugablót birtist dauður hundur og kvað döprum rómi: Samson minn í kví kví komdu hérna því því ég skal bíta í rófuna þína, rófuna þína ég glefsa í.“ Á hinn bóginn er Hjálmar Frey- steinsson fullur „bjartsýni“: Ef ég kerskni allri sleppi á því fulla trú ég hef, að verði mesti sóma seppi Sámur II. Moussaieff. Gunnar Örn Ólafsson gaukaði þessari skemmtilegu vísu að mér. Hún er eftir Kolbein í Kollafirði: Öldur háar flóum frá földum slá að dröngum; haustsins brá er öllu á Esjan grá í vöngum. Hér er önnur staka eftir Kolbein: Aldrei betur auðnudís yndið lét við stráki en hart á vetrar hálum ís henst að geta á fáki. Ragnheiður Stefánsdóttir birtir þessi fallegu erindi á Boðnarmiði: Þú átt í huga þínum margar myndir og minningar um það sem áður var. Hlátur, gleði, ást og sætar syndir en sorgin á sér líka bústað þar. Seinna þegar göngu lífsins lýkur og leggur þú í ferð á æðra stig. Verður einhver hér af reynslu ríkur að rifja upp góðar minningar um þig. Pétur Stefánsson yrkir og fyrst ferskeytt: Árla morguns upp ég rís útsofinn og glaður. Er ég til þess alveg vís að yrkja lygablaður. Margt er sér til gamans gert sem gerir lífið betra. Mér er afar mikilsvert að mega kvæðin letra. Síðan yrkir hann braghent sam- rímað: Kaffitár og kleinuhringir kæta geðið. Bráðum hefst hér stefjastreðið, sterkum rómi verður kveðið. Innra með mér enn má greina andans strauma. Enda finn ég í mér krauma einhverskonar frægðardrauma. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Enn um klónun og snjóar í fjöll
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.