Morgunblaðið - 21.11.2019, Side 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2019
Glerborg
Mörkinni 4
108 Reykjavík
565 0000
glerborg@glerborg.is
www.glerborg.is
2291árfregalgeps&nupílsrelg,raggulg,relG
FÁÐU TILBOÐ
ÞÉR AÐ
KOSTNAÐAR-
LAUSU
Ertu að byggja eða þarf að
endurnýja gamla glerið?
Það skiptir miklu máli að velja einangrunargler sem
reynist vel við íslenskar aðstæður.
Fáið tilboð hjá Glerborg í Mörkinni 4 eða
á heimasíðunni okkar WWW.GLERBORG.IS
Norskir þættir um líkamstjáningu þar sem teknar eru fyrir ýmsar aðstæður sem
fólk verður gjarnan óöruggt í. Fjallað er um hvernig hægt er að vinna með líkams-
tjáningu til að virka öruggari til dæmis á stefnumótum og í atvinnuviðtölum.
RÚV kl. 20.25 Líkamstjáning – Stefnumót 1:6
Á föstudag
Suðaustan 5-10 m/s og rigning
með köflum, en að mestu skýjað og
þurrt norðanlands. Hiti 0 til 6 stig.
Á laugardag
Austan 5-13 m/s og dálítil væta sunnanlands, hiti 2 til 7 stig. Hægari og þurrt norðan til,
hiti nálægt frostmarki.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2018-2019
14.20 Popppunktur
15.15 Landinn 2010-2011
15.45 Milli himins og jarðar
16.50 Sælkeraferðir Ricks
Stein – Vínarborg
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lars uppvakningur
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Handboltaáskorunin
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Soð
20.25 Líkamstjáning – Stefnu-
mót
21.05 Berlínarsaga
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Kynlífsfræðingarnir
23.20 Patrick Melrose
00.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Man with a Plan
14.15 The Voice US
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Superior Donuts
19.45 Single Parents
20.10 Með Loga
21.10 9-1-1
21.55 Emergence
22.40 In the Dark (2019)
23.25 The Late Late Show
with James Corden
00.10 NCIS
00.55 Billions
01.55 The Handmaid’s Tale
02.50 Black Monday
03.20 SMILF
03.50 Síminn + Spotify
Stöð 2
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Two and a Half Men
09.50 Besti vinur mannsins
10.15 Grand Designs
11.05 Jamie Cooks Italy
11.50 Deception
12.35 Nágrannar
13.00 Office Space
14.30 Lego DC Super Hero
Girls: Super-Villain
High
15.50 Swan Princess: A Royal
Family Tale
17.20 Stelpurnar
17.40 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Dagvaktin
19.40 Masterchef USA
20.25 NCIS
21.10 The Blacklist
21.55 Mr. Mercedes
22.50 Real Time With Bill
Maher
23.55 Grantchester 4
00.45 Prodigal Son
01.30 Shameless
02.25 Game of Thrones
03.20 Game of Thrones
04.20 Game of Thrones
05.15 Game of Thrones
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Heilsugæslan
endurt. allan sólarhr.
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Alþjóðlega tón-
skáldaþingið Rostrum.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
21. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:16 16:13
ÍSAFJÖRÐUR 10:43 15:55
SIGLUFJÖRÐUR 10:27 15:37
DJÚPIVOGUR 9:51 15:37
Veðrið kl. 12 í dag
Austlæg átt, 5-13 m/s, hvassast með suðurströndinni. Skýjað með köflum sunnan til og
dálítil rigning suðaustast en bjart veður norðan heiða. Hiti 1 til 7 stig, en víða 0 til 5 stiga
frost á Norður- og Austurlandi.
Konunglegur niður-
gangur. Þjóðarskömm.
Klósettferð til helvítis.
Svona hefur Andrési
Bretaprins verið lýst
eftir að hafa komið
fram í viðtali við
bresku sjónvarpskon-
una Emily Maitlis í
breska ríkissjónvarpinu um síðustu helgi.
Tilefni viðtalsins var vinfengi prinsins við
bandaríska barnaníðinginn Jeffrey Epstein og
ásakanir um að prinsinn hefði nauðgað unglings-
stúlku fyrir milligöngu Epsteins heitins.
Beðinn um að lýsa þessum vini sínum svaraði
prinsinn: „Hann bjó yfir einstökum hæfileika til að
leiða áhugavert fólk saman.“ Þessi ummæli þykja
afar óheppileg, en Epstein var fyrir dauða sinn
ákærður fyrir að hafa rekið mansalshring ungra
stúlkna sem voru þvingaðar til að stunda kynlíf
með honum og vinum hans.
Viðtalið sýnir sorglega veruleikafirrtan prins,
sem virðist ekki hafa snefil af samúð með stúlk-
unum sem var misþyrmt kynferðislega. Hann seg-
ist í viðtalinu hafa verið sérfræðingur í að sjá ein-
kenni kynferðisbrotamanna vegna þess að hann
var verndari samtaka um barnavernd, en hafa
aldrei hafa orðið var við merki slíks hjá Epstein.
Nú herma fregnir að prinsinn hyggi á annað
viðtal til að rétta hlut sinn og vonandi mun hann
þar sýna auðmýkt og virðingu. Stúlkurnar sem
misþyrmt var af vinum hans og breska þjóðin, sem
heldur prinsinum uppi í vellystingum, eiga það
skilið.
Ljósvakinn Anna Lilja Þórisdóttir
Andrés Hann þykir hafa
komið illa úr úr viðtalinu.
Konungleg klósett-
ferð til helvítis
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 16 Siggi
Gunnars Tónlist,
létt spjall og
skemmtilegir
leikir og hin eina
sanna „stóra
spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síð-
degisþátturinn Taktu skemmtilegri
leiðina heim með Loga Bergmann
og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Sársauki er óumflýjanlegur. Það er
sárt að vera manneskja. Um þetta
yrkir tónlistarkonan Pink í titillagi
plötunnar It Hurts 2B Human. Nú
hefur Pink lýst því yfir að þetta sé
orðið gott í bili. Hún ætlar að taka
sér hlé um ótilgreindan tíma frá
tónlistarsköpun og tónleikum til að
gefa sér meiri tíma fyrir fjölskyld-
una. Frá því í mars 2018 þar til í
þessum mánuði kom Pink fram á
159 tónleikum. Tónleikaröð hennar,
Beautiful Trauma, er 10. söluhæsta
tónleikaröð allra tíma en þrjár
milljónir miða seldust fyrir 400
milljónir Bandaríkjadala. Nánar á
k100.is.
Pink í pásu
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 léttskýjað Lúxemborg 1 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur 3 léttskýjað Brussel 4 skýjað Madríd 6 rigning
Akureyri -4 skýjað Dublin 8 skúrir Barcelona 11 léttskýjað
Egilsstaðir -4 skýjað Glasgow 6 skýjað Mallorca 13 rigning
Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 4 alskýjað Róm 12 léttskýjað
Nuuk -5 léttskýjað París 4 skýjað Aþena 19 rigning
Þórshöfn 5 léttskýjað Amsterdam 3 heiðskírt Winnipeg -1 snjókoma
Ósló 0 alskýjað Hamborg 4 skýjað Montreal 0 snjókoma
Kaupmannahöfn 7 súld Berlín 5 skýjað New York 4 alskýjað
Stokkhólmur 5 léttskýjað Vín 6 rigning Chicago 5 alskýjað
Helsinki 5 alskýjað Moskva -1 léttskýjað Orlando 20 heiðskírt
Hringbraut