Fréttablaðið - 07.12.2002, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 07.12.2002, Blaðsíða 36
Einn af mínum skástu drykkjufé-lögum missti næstum því vitið fyrir nokkrum árum þegar hann sneri baki við djamminu og festist í barnauppeldi og heimilishaldi. Til- veran varð svo grá að hann byrjaði að „lifa fyrir Seinfeld“, eins og hann orðaði það sjálfur. Það er aumt að lifa fyrir sjónvarpið. Það er svolítið eins og að deyja hægt. Sérstaklega þessi misserin. Ekki var nú Seinfeld neitt sérstakur en hann er skömm- inni skárri en hvítaruslþættirnir Fear Factor, Survivor og Temptation Island. Það eina sem gleður í þess- um gerviraunveruleikaefnum er að Djúpa laugin stendur upp úr þessari hrúgu þátta sem ganga út á að láta vitlaust fólk gera sig að fíflum fyrir annað vitlaust fólk. Veljum íslensk- an afþreyingariðnað! Jay Leno er líka óþolandi fífl, Sex and the City er ekki svipur hjá sjón og Frasier er á hraðri niðurleið. Futurama er eina hágæðaefnið sem er í boði um þessar mundir en mað- ur lifir það samt af að missa af þætti. Enginn sér ástæðu til að sýna The Simpsons og Sópranógengið er ekki væntanlegt fyrr en eftir jól og verstu fregnir herma að þar sé þrettándinn líka farinn að þynnast. Skjár Einn er helst líklegur til að bjarga manni frá sturlun í fásinni hversdagsins með Law&Order og reytingi af þolanlegum gamanþátt- um. Allt er þetta þó marflatt og skil- ur ekkert eftir sig. Lá í pest í nokkra daga nýlega og hélt sönsum með því að horfa á Cartoon Network. Það er illt í efni hjá þeim sem lifa fyrir sjónvarpið. Þeir sem eru dýpst sokknir eru þó hólpnir enda eiga þeir Ómegu og Glæstar vonir. ■ 7. desember 2002 LAUGARDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ er lagstur í skammdegisþunglyndi og getur ekki einu sinni sótt huggun í sjónvarpið. Þórarinn Þórarinsson 36 SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Jakob, the Liar 8.00 Love Hurts (Beisk ást) 10.00 Boys and Girls 12.00 Party Camp (Partísvæðið) 14.00 Love Hurts (Beisk ást) 16.00 Boys and Girls 18.00 Jakob, the Liar (Blekkingaleikur Jakobs) 20.00 Hamlet 22.00 Blinkende Lygter (Logandi ljósker) 0.00 Havana 2.20 Ronin (Málaliðar) 4.20 Blinkende Lygter (Logandi ljósker) BÍÓRÁSIN OMEGA 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Stubbarnir (63:90) 9.26 Malla mús (36:52) (Maisy) 9.33 Undrahundurinn Merlín (14:26) 9.36 Póstkassinn 9.45 Fallega húsið mitt (23:30) 9.52 Lísa (12:13) 9.57 Ævintýri jólasveinsins (2:26) 10.09 Póstkassinn 10.23 Krakkarnir í stofu 402 (38:40) 10.45 Hundrað góðverk (18:20) 11.10 Kastljósið 11.35 At 12.05 Geimskipið Enterprise (9:26) e. 12.50 Svona var það (11:27) 13.15 Mósaík e. 13.50 Jóladagskráin e. 14.25 Þýski fótboltinn 16.20 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending frá leik Hauka og KA í Essodeild karla. 17.55 Táknmálsfréttir 18.02 Forskot (40:40) 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ- undur? (7:24) Áður sýnt 1996. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.25 Spaugstofan 20.55 Einstök nótt (One Special Night) Bíómynd frá 1999. Aðalhlutverk: Julie Andrews og James Garner. 22.30 Evrópsku kvikmyndaverð- launin 0.05 Þögnin fyrir hvellinn (Die Stille nach dem Schuss) Þýsk bíómynd frá 2000 um unga hryðjuverkakonu sem sest að í Austur- Þýskalandi. Aðalhlutverk: Bibiana Beglau, Richard Kropf, Martin Wuttke og Nadja Uhl. 1.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 6.00 Bíórásin Jakob, the Liar 8.00 Bíórásin Love Hurts (Beisk ást) 10.00 Bíórásin Boys and Girls 12.00 Bíórásin Party Camp (Partísvæðið) 14.00 Bíórásin Love Hurts (Beisk ást) 16.00 Bíórásin Boys and Girls 18.00 Bíórásin Jakob, the Liar 20.00 Bíórásin Hamlet 20.25 Stöð 2 Maður eins og þú 20.55 Sjónvarpið Einstök nótt 21.00 Sýn Ást í eyðimörkinni 22.00 Bíórásin Blinkende Lygter (Logandi ljósker) 22.00 Stöð 2 Mexíkóinn (The Mexican) 0.00 Bíórásin Havana 0.05 Stöð 2 Í fánalitunum 0.05 Sjónvarpið Þögnin eftir hvellinn 0.55 Sýn Brúður forðar sér 2.20 Bíórásin Ronin (Málaliðar) 2.25 Stöð 2 Í böndum (Bound) 4.20 Bíórásin Blinkende Lygter (Logandi ljósker) STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 8.35 Saga jólasveinsins 9.00 Barnatími Stöðvar 2 9.55 Digimon Ævintýramynd fyr- ir hressa krakka á öllum aldri. Leikstjóri: Mamoru Hosoda, Minoru Hosoda. 2000. 11.25 Friends I (22:24) (Vinir) 11.50 Bold and the Beautiful 13.35 Viltu vinna milljón? 14.20 Alltaf í boltanum 14.45 Enski boltinn 17.10 Sjálfstætt fólk (Anna Krist- jánsdóttir) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Dharma og Greg (4:24) (Sexual Healing) 20.00 Spin City (16:22) 20.25 Someone Like You (Maður eins og þú) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Ashley Judd, Greg Kinnear, Hugh Jackman, Marisa Tomei. Leikstjóri: Tony Goldwyn. 2001. 22.00 The Mexican (Mexíkóinn) Gamanmynd með hæfi- legri blöndu af hasar og rómantík! Jerry Welbach hafa verið settir tveir afar- kostir. Glæpaforinginn vill að að hann sæki ómetan- lega byssu til Mexíkós og kærasta Jerrys vill að hann gerist löghlýðinn borgari. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Jul- ia Roberts, James Gand- olfini, Gene Hackman. Leikstjóri: Gore Verbinski. 2001. Bönnuð börnum. 0.05 Primary Colors Kosningalið Jacks Stantons, forseta- frambjóðanda demókrata, reynir að breiða yfir kyn- lífshneyksli sem ógnar kosningabaráttu hans og fjórum árum í viðbót í Hvíta húsinu. Aðalhlutverk: John Travolta, Emma Thompson, Billy Bob Thornton, Kathy Bates. 1998. 2.25 Bound (Í böndum) Leik- stjóri: Andy Wachowski, Larry Wachowski. 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 4.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 11.45 Enski boltinn (Man. Utd. - Arsenal) 17.00 Toppleikir (Toppleikir í fót- bolta 02/03) 18.50 Lottó 19.00 PSI Factor (12:22) (Yfirskil- vitleg fyrirbæri) Hér eru óþekkt fyrirbæri til umfjöll- unar. Við gerð þáttanna var stuðst við skjöl viður- kenndrar stofnunar sem fæst við rannsóknir dular- fullra fyrirbæra. Kynnir er leikarinn Dan Aykroyd. 20.00 MAD TV (MAD-rásin) 21.00 Passion in the Desert (Ást í eyðimörkinni) Dramatísk ævintýramynd. Augustin og Jean-Michel verða við- skila við félaga sína í fran- skri hersveit í Egyptalandi. Þeir ráfa um eyðimörkina og virðast eiga litla mögu- leika á að komast lifandi til byggða. Aðalhlutverk: Ben Daniels, Michel Piccoli, Paul Meston. Leik- stjóri: Lavinia Currier. 1998. Bönnuð börnum. 22.30 Hnefaleikar-Evander Holyfield (Evander Holyfi- eld - Hasim Rahman) Út- sending frá hnefaleika- keppni í Atlantic City í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru fyrrverandi heimsmeistarar í þungavigt, Evander Holyfield og Hasim Ra- hman. Áður á dagskrá 1. júní 2002. 0.30 Another Japan (8:12) (Kyn- lífsiðnaðurinn í Japan) 0.55 Bride on the Run (Brúður forðar sér) Erótísk kvik- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur 19.00 Benny Hinn 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller FYRIR BÖRNIN 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli káti, Kalli kanína,ÝSaga jólasveinsins, Með Afa, Digimon 9.00 Morgunstundin okkar Stubbarnir, Malla mús, Undra- hundurinn Merlín, Póstkassinn, Fallega húsið mitt, Lísa, Ævin- týri jólasveinsins, Póstkassinn, Krakkarnir í stofu 402, Hundrað góðverk 18.48 Sjónvarpið Jóladagatalið - Hvar er Völund- ur? Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. SÝN FÓTBOLTI KL. 11.45 MAN. UTD. - ARSENAL Manchester United og Arsenal mætast í einum af stórleikjum ársins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta eru tvö af bestu liðum Evr- ópu og fram undan er hörkuleik- ur þar sem ekkert verður gefið eftir. Arsenal hefur leikið mjög vel í vetur en það sama verður ekki sagt um Rauðu djöflana. Sóknarleikurinn hefur ekki stað- ið undir væntingum. STÖÐ 2 BÍÓMYND KL. 22.00 BRAD PITT OG JULIA ROBERTS Brad Pitt og Julia Roberts leika aðhlutverkin í gamanmyndinni Mexíkóinn, eða The Mexican, sem er frá árinu 2001. Jerry Wel- bach hafa verið settir tveir afar- kostir. Glæpaforinginn vill að að hann sæki ómetanlega byssu til Mexíkós og kærasta Jerrys vill að hann gerist löghlýðinn borgari. 15.03 100% 16.00 Geim TV 16.30 Ferskt 17.02 Íslenski Popp listinn 19.02 XY TV 21.02 100% 12.30 Mótor (e) 13.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 14.45 Heiti Potturinn (e) 15.30 Spy TV (e) 16.00 Djúpa laugin (e) 17.00 Survivor 5 (e) 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 First Monday (e) 20.00 Jamie Kennedy Experiment Jamie Kennedy er uppi- standari af guðs náð en hefur nú tekið til við að koma fólki í óvæntar að- stæður og fylgjast með viðbrögðum þeirra. Og allt að sjálfsögðu tekið upp á falda myndavél. 20.30 Everybody Loves Raymond Ray og Debra eru venjuleg hjón sem búa í úthverfi en það er líka það eina venju- lega við þau. Foreldrar Ray og bróðir búa nefnilega á móti þeim og þar sem þau eru, þar er fjandinn laus. 21.00 Popppunktur Popppunktur er Fjölbreyttur og skemmtilegur spurninga- þáttur þar sem popparar landsins keppa í popp- fræðum.Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Felix Bergsson og Gunnar Hjálmarsson (dr.Gunni). 22.00 Law & Order CI (e) Í þess- um þáttum er fylgst með störfum lögregludeildar í New York en einnig með glæpamönnunum sem hún eltist við Áhorfendur upplifa glæpinn frá sjónar- horni þess sem fremur hann og síðan fylgjast þeir með refskákinni sem hefst er lögreglan reynir að finna þá. 22.50 Law & Order SVU (e) 23.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) Sjá nánar á www.s1.is Við tækið Ég glápi, þess vegna er ég til H a u k u r G u l l s m i ð u r S m á r a l i n d Íslensk-ítölsk skartgripahönnun og smíði Rooney Arledge allur: Breytti bandarískri fréttaumfjöllun FÓLK Bandaríski sjónvarpsmaður- inn og þáttaframleiðandinn Roon- ey Arledge lést úr krabbameini síðastliðinn fimmtudag. Arledge er talinn hafa breytt frétta- og íþróttaumfjöllun í bandarísku sjónvarpi þegar hann skapaði þætti á borð við Monday Night Football, Nightline og 20/20 á sjö- unda áratugnum. Þeir tveir síðar- nefndu hafa meðal annars verið sýndir á Skjá einum. Hann kom einnig sjónvarpsfólki á borð við Ted Koppel, Barbara Stewart og Diane Sawyer í sviðsljósið. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.