Skessuhorn


Skessuhorn - 03.07.2019, Side 21

Skessuhorn - 03.07.2019, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 3. júLí 2019 21 HVANNEYRARHÁTÍÐ6.júlí kl. 13 - 17 #HVANNEYRARHATID / NÁNARI DAGSKRÁ OG UPPLÝSINGAR Á f FACEBOOK 13:30 SETNING / Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor LbhÍ / 130 ára afmæli búnaðarfræðslu á Hvanneyri / Ferguson í 70 ár - Hugleiðingar Bjarna Guðmundssonar 14 Traktorafimi / 13 - 16 Ferguson á Íslandi í 70 ár - Sýning á vegum Fergusonfélagsins / 14 - 15:30 Kerruakstur með stoppi í fjósi / 14:30 - 15:30 Gróðursetning í gróðurhúsinu 14:30 Leiðsögn um Yndisgróður / Fræðsla um býflugnarækt / 14:30 - 16 Ásgarður opinn gestum og gangandi í tilefni 130 ára búnaðarfræðslu á Hvanneyri Kvenfélagið 19. júní verður með kaffisölu í Gamla-Bút / Skemman Kaffihús verður opið / Sölubásar í Íþróttahöllinni / Ljósmyndasýning barna í Skólastjóraíbúðinni Lopapeysusýning á vegum Kvenfélagsins 19. júní / Ullarselið - Landbúnaðarsafn Íslands - Gestastofa fyrir friðland fugla - Sýningin „Konur í landbúnaði í 100 ár“ opin / Jötunn vélar ehf sýna Sýning á tækjum frá Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands / TÓNLEIKAR MEÐ KK á Hvanneyri Pub um kvöldið 1 2 2 3 3 4 5 6 7 8 9 10 10 11 12 13 14 14 13 11 12 8 9 7 6 5 4 1 Laust starf húsvarðar við Grunnskóla Borgarfjarðar Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfsstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með 180 nem- endur. Starfsstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri. Um er að ræða 80% starf húsvarðar við starfsstöðvar skólans á Kleppjárnsreykjum og Varma- landi sem unnið er á dagvinnutíma. Húsvörður sér um daglegt viðhald á húsnæði og búnaði og hefur eftirlit með öryggis- og eftirlitsbúnaði. Megin áhersla er lögð á heilsusamlegt og öruggt umhverfi Helstu verkefni: Vinnur eftir gildum, stefnu og áherslum skólans• Hefur umsjón með viðhaldi á húsnæði og búnaði skólans• Gerir áætlun um endurnýjun og viðhald á búnaði í samráði við skólastjóra• Hefur umsjón með öryggis- og eftirlitsbúnaði• Sér um minniháttar viðgerðir á húsnæði og búnaði eftir því sem til fellur• Sinnir öðrum þeim verkefnum sem skólastjóri eða aðrir stjórnendur skólans fela honum• Hæfniskröfur: Hreinlæti og snyrtimennska skilyrði• Frumkvæði, sveigjanleiki og samstarfsvilji• Lipurð og færni í samskiptum• Reynsla af sambærilegu starfi kostur• Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum áhugasama til að sækja um óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst 2019. Nánari upplýsingar veitir Helga Jensína Svavarsdóttir skólastjóri í síma 861 1661 og skulu umsóknir sendar á helga.jensina.svavarsdottir@gbf.is SK ES SU H O R N 2 01 9 Bæjarhátíðin Ólafsvíkurvaka verð- ur haldin um komandi helgi og er dagskráin í ár fjölbreytt og sniðin að allri fjölskyldunni. Hátíðin hefst annað kvöld þegar bæjarbúar hitt- ast í sínum hverfum og skreyta en venja er fyrir að hvert hverfi fái sinn þemalit yfir hátíðina. Á föstudaginn verður krakka crossfit á sparkvell- inum fyrir káta krakka á aldrinum 6-15 ára. Hoppukastalar verða opn- aðir við Sáið klukkan 17 og dorg- veiðikeppni Sjósnæ hefst klukkan 17:30. Um kvöldið verður boðið upp á boltaþrautir og vítaspyrnu- keppni fyrir krakka á sparkvellinum áður en leikur Víkings og Aftureld- ingar hefst á Ólafsvíkurvelli klukk- an 20. Þá verður Garðapartý í Sjó- mannagarðinum og lifandi tónlist fram eftir nóttu á Sker Restaurant. Dagskrá laugardagsins er með glæsilegasta móti og hefst á golf- móti á Fróðárvelli og skákmóti í íþróttaahúsi Snæfellsbæjar klukkan 9.30. Farið verður í átthagagöngu undir leiðsögn Sævars Þórjóns- sonar og jennýjar Guðmundsdóttir klukkan 12. Gengið verður frá bíla- stæðinu við kirkjugarð Ólafsvík- ur. Eftir hádegið verður fjölbreytt dagskrá við Sáið. Þar verður mark- aður, frisbigolf, sápubolti og fleira skemmtilegt. Klukkan 14 hefst há- tíðardagskrá á Þorgrímspalli þar sem Eir og Melkorka taka lagið, Samúel sýnir töfrabrögð og Alda Dís syngur nokkur vel valin lög og fleira áður en Herra Hnetusmjör mætir á svæðið. Kvölddagskráin hefst með skrúðgöngu úr hverju hverfi klukkan 20:30 og hittast allir í Sjómannagarðinum þar sem sýnd verða hverfaatriði og jón Sigurðs- son stjórnar brekkusöng. Um mið- nætti verður dansleikur í Félags- heimilinu Klifi með Stjórninni. arg Mikið stuð var í brekkusöngnum á Ólafsvíkurvöku fyrir tveimur árum. Ljósm. úr safni/ af Glæsileg dagskrá á Ólafsvíkurvöku um helgina

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.