Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1987, Síða 35

Hugur og hönd - 01.06.1987, Síða 35
BOKAFRETTIR íslenskar bækur FÖT Á BÖRN 0—6 ÁRA. Höf. Sigrún Guð- mundsdóttir. Mál og menning, Reykjavík, 1986. 154 blaðsíður. Verð kr. 1690. Eins og nafnið gef- ur til kynna er bókin leiðbeiningarrit um fata- saum. Henni fylgir sniðörk. SAUMAHANDBÓKIN. Saumabók frá þýska tímaritinu Neue Mode í þýðingu Fríðar Ólafs- dóttur. Bókaútgáfan Óðinn hf. Reykjavík, 1986. 154 blaðsíður. Verð kr. 1490. í bókinni eru leið- beiningar um hvers konar fatasaum með skýr- ingarteikningum. Erlendar bækur Heimilisiðnaðarfélaginu hafa áskotnast eftirfar- andi bækur að undanförnu: FATABUREN. Nordiska museets och Skansens ársbok. Alls 5 rit, Uddevalla, 1982—1986. JEANS, Höf. Inga Wintzell. Nordiska museet, Uddevalla, 1985. 133 blaðsíður. Bók um galla- buxur og gallabuxnahefð. TVÁÁNDSSTICKAT. Höf. Birgitta Dandanell og Ulla Danielsson. LTs förlag, Stokkhólmi, 1984. 120 blaðsíður. Bók um sérstæða gamla prjónaðferð með tveimur þráðum einkum á vettlingum og sokkum. Verð 130 sænskar kr. FÖROYSK BINDINGARMYNSTUR. Föroyskt Heimavirki, Þórshöfn, 1983. 85 blaðsíður. Bók um prjón á færeyskum hymum. SKINN OCH LÁDER. Höf. Ingrid Granberg. LTs förlag, Stokkhólmi, 1984. 96 blaðsíður. Bók um hefðir við skinnavinnslu og aðferðir við að sníða og sauma úr loðskinni og leðri. WÁLSTEDTS-MÁSTARE I ULL. Höf. Anne MarieRádström. LTs förlag, Stokkhólmi, 1986. 112 blaðsíður. Bók um ^árrækt og fjölbreytilega ullarvinnslu þriggja kynslóða í sænskri fjöl- skyldu. FELTING. Höf. Annelise Stockflet Jörgensen. Ljósritaður bæklingur á ensku, en höf. er danskur og gefur ritið út sjálfur, Danmörk 1985. 19 blaðsíður. Rit um flókagerð og flókasokka. FRÁN ENRIS TILL FLOSSA. Höf. Pia Eldin. LTs förlag, Stokkhólmi, 1986. 79 blaðsíður. Bók um handofin gólfteppi í Svíþjóð, uppskriftir og leiðbeiningar. RIPSVÁVAR. Höf. Laila Lundell. ICA bokför- lag, Vásterás, 1986. 111 blaðsíður. Bók með upp- skriftum og leiðbeiningum um gólf- og borð- dregla ofna með þráðabrekánsbindingu. Verð 135 sænskar kr. VÁV EN VÁV. Höf. Malin Selander. LTs förlag, Stokkhólmi, 1986. 124 blaðsíður í stóru broti. Bók með litmyndum og uppskriftum fyrir margs konar vefnað á 2—12 sköft. Verð 220 sænskar kr. DEKORATIV VÁVNING. Höf. Ulla Stálberg. LTs förlag. Stokkhólmi, 1986. 71 blaðsíða. Bók sem ijallar um mismunandi leiðir við uppbygg- ingu og samhæfingu lita, forms, tækni og efnis í myndvefnaði og ýmsum útvefnaði. SEINÁPELIT. Centralförbundet för hemslöjd, 1987. 80 blaðsíður. Bók með 35 uppskriftum að jafnmörgum ofnum veggteppum. Litmynd af öllum. Lesmál er á finnsku. Verð 56 finnsk mörk. : pfaff i í Krínglunni Fyrir þá sem sauma I hinni nýju verslun PFAFF í Kringlunni er lögð sérstök áhersla á þjónustu við þá sem sauma. Seljum margs konar tvinna og minni hluti tengda saumaskap. Gefið ykkur tíma til að skoða PFAFF saumavél- arnar og HORN saumavélaborðin, sem henta fyrir allar helstu saumavélategundir. Framvegis verður sýnikennslaá PFAFFsaumavélar allaföstudagaog laugardaga milli kl. i 14.00 og18.00 á föstudögumog 14.00-16.OOá y laugardögum. Vi HEkcS PFAFF Kringlan S: 68 91 50 / Borgartún 20 S: 2 67 88 }$0ld ÁSKRIFENDAKLÚBBUR veitir meðlimum sínum rétt til 8% dfsláttdr í nokkrum helstu gdrnverslunum landsins ÁSKRIFTARSÍMI 91-29393 HUGUR OG HÖND 35

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.