Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2020, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 14.03.2020, Qupperneq 3
covid.is Ákveðið hefur verið að setja á samkomubann frá og með aðfararnótt mánudagsins 16. mars. Bannið gildir í órar vikur, til og með mánudagsins 13. apríl (annar í páskum). Samkomubannið verður í stöðugu endurmati, gæti lengst, s­st og breyst e‚ir því sem aðstæður kalla á. Hvaða samkomur eru bannaðar? Bannið nær til skipulagðra viðburða þar sem „eiri en 100 manns koma saman. Til dæmis: Ráðstefnur, málþing, fundir og hliðstæðir viðburðir. Skemmtanir, s.s. tónleikar, leiksýningar, bíósýningar, íþróttaviðburðir og einkasamkvæmi. Kirkjuathafnir hvers konar, s.s. vegna útfara, giinga, ferminga og annarra trúarsamkoma. Að auki þurfa aðrir staðir að tryggja að ekki séu á sama tíma „eiri en 100 manns inni í sama rými. Þetta á t.d. við um veitingastaði, mötuneyti, kaŒhús, skemmtistaði, verslanir, sundlaugar, líkamsræktarstöðvar, og söfn. Þessi mörk eiga einnig við um almenningssamgöngur og aðra sambærilegra starfsemi. Á samkomum, vinnustöðum og í annarri starfsemi þar sem færri en 100 eru samankomnir skal hafa að minnsta kosti tvo metra á milli einstaklinga. Hvað fellur ekki undir samkomubann? Samkomubannið nær ekki til alþjóða„ugvalla, alþjóðahafna, „ugvéla eða skipa. Skólahald Töluverðar takmarkanir eru á skólahaldi á meðan á samkomubanninu stendur. Framhaldsskólum og háskólum verður lokað og kennsla fer fram í arkennslu eins og hægt er. Grunnskólar mega hafa kennslu í skólabyggingum ef þeir tryggja að ekki séu €eiri en 20 nemendur í sömu kennslustofu og að nemendur blandist ekki milli hópa, til dæmis í mötuneyti eða frímínútum. Leikskólar mega hafa opið ef þeir tryggja að börn séu í fámennum hópum og aðskilin eins og kostur er. Takmarkanirnar gilda einnig um aðrar menntastofnanir, frístundaheimili, félagsmiðstöðvar og íþróttastarf. Samkomubann Þvoum okkur um hendurnar Með vatni og sápu. Reglulega – og reglulega vel. Forðumst óþarfa snertingu Finnum snertilausar leiðir til að heilsast og kveðjast. Bros er betra en koss og knús. Virðum sóttkví Sóttkví fyrir þau sem mögulega eru smituð og einangrun þeirra sem greinast er nauðsynleg til að hægja á útbreiðslu. Hlýtum samkomubanni Samkomubann tekur gildi aðfararnótt mánudagsins 16. mars. Kynnum okkur vel reglur um bannið og fylgjumst með fréttum. Á vefnum www.covid.is –nnur þú „eiri góð ráð, traustar upplýsingar og fréttir af stöðu mála. Við erum öll almannavarnir Covid-19 kallar á samstöðu og ábyrgð okkar allra. Til að auðvelda heilbrigðisker–nu að ráða við vandann er mikilvægt að takmarka útbreiðslu veirunnar eins og hægt er. Til þess eru ýmis ráð sem við þurfum öll að tileinka okkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.