Fréttablaðið - 14.03.2020, Side 19

Fréttablaðið - 14.03.2020, Side 19
Eignir Hrein eign samtryggingardeildar til greiðslu lífeyris nam 655.385 milljónum kr. í árslok 2019 og hækkaði um 99.062 m.kr. á árinu. Hrein eign séreignardeildar í árslok 2019 var 5.686 m.kr. og hækkaði um 791 m.kr. frá fyrra ári. Eignir samtryggingardeildar skiptast þannig: 27,2% Erlend hlutabréf 20,8% Ríkistryggð skuldabréf 19,1% Innlend hlutabréf 14,4% Önnur innlend skuldabréf 9,5% Veðskuldabréf 6,4% Erlend skuldabréf 2,6% Innlán Ávöxtun sjóðsins á árinu er fyrst og fremst borin uppi af erlendum og innlendum hlutabréfum. Skuldabréf skiluðu einnig góðri ávöxtun á árinu, sem og flestir aðrir eignaflokkar. Vægi eigna í erlendri mynt var 38,2% í árslok 2019, samanborið við 34,6% í árslok 2018. Stefna Gildis er að auka vægi erlendra eigna á komandi árum með það að markmiði að auka áhættudreifingu sjóðsins. www.gildi.is gildi@gildi.is 515 4700 Efnahagsreikningur í milljónum kr. Eignarhlutir í félögum og sjóðum Skuldabréf Bankainnstæður Aðrar fjárfestingar Kröfur Varanlegir rekstrarfjármunir Skuldir Hrein eign til greiðslu lífeyris 2019 344.940 293.342 17.779 0 5.057 399 -446 661.071 2018 273.727 272.050 10.618 49 4.809 399 -434 561.217 Breytingar á hreinni eign í milljónum kr. Iðgjöld Lífeyrir Framlag ríkisins vegna örorku Hreinar fjárfestingartekjur Rekstrarkostnaður Hækkun á hreinni eign á árinu Hrein eign frá fyrra ári Hrein eign til greiðslu lífeyris 2019 30.296 -17.918 1.859 86.553 -937 99.853 561.217 661.071 2018 28.335 -16.487 1.832 31.054 -873 43.861 517.356 561.217 Starfsemi Gildis - lífeyrissjóðs 2019 Hrein eign sjóðsins í árslok var 661,1 milljarður króna og hækkaði um 99,9 milljarða á milli ára. Á árinu greiddu 54.679 sjóðfélagar til Gildis og 24.550 fengu greiddan lífeyri. Samtals eiga 242.048 sjóðfélagar réttindi hjá sjóðnum. Kennitölur samtryggingardeildar Hrein nafnávöxtun Hrein raunávöxtun Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) Hrein raunávöxtun (15 ára meðaltal) Hrein raunávöxtun (20 ára meðaltal) Tryggingafræðileg staða Fjöldi virkra sjóðfélaga Fjöldi launagreiðenda Fjöldi lífeyrisþega Rekstrarkostnaður – hlutfall af iðgjöldum Rekstrarkostnaður – hlutfall af eignum Árlegur rekstrarkostnaður á hvern sjóðfélaga 2019 15,1% 12,1% 5,5% 5,3% 3,1% 3,6% 3,7% 35.264 6.431 24.550 2,9% 0,15% 3.791 kr. 2018 5,8% 2,4% 4,8% 3,9% 3,3% 3,7% -1,1% 34.216 6.090 23.397 2,9% 0,16% 3.642 kr. Stjórn sjóðsins Gylfi Gíslason (formaður), Stefán Ólafsson (varaformaður), Áslaug Hulda Jónsdóttir, Freyja Önundardóttir, Guðmundur Ragnarsson, Ingibjörg Ólafsdóttir, Margrét Birkisdóttir og Sverrir Sverrisson. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Árni Guðmundsson. Ávöxtun 2019 Samtryggingar- deild Séreign Framtíðarsýn 1 Séreign Framtíðarsýn 2 Séreign Framtíðarsýn 3 16% 14% 12% 10% 8% 6% 4% 2% 0% 15,1% 12,1% 13,1% 10,8% 10,1% 7,9% 1,6% 4,3% Hrein nafnávöxtun Hrein raunávöxtun

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.