Fréttablaðið - 14.03.2020, Síða 31

Fréttablaðið - 14.03.2020, Síða 31
Samhliða heil- brigðu mataræði, réttri hreyfingu og að sjálfsögðu góðum svefni, getur blanda eins og Glucosamin & Chondro- itin Complex nýst á jákvæðan hátt. Eitt af algengustu vandamálum stoðkerfisins eru liðeymsli. Mismunandi er í hvaða liðum eymslin eru, en oft eru það hnén eða fingurnir sem láta mest finna fyrir sér. Margir finna líka fyrir í mjöðmum, ökklum eða öðrum liðum, en sama hvar er þá skal ávallt hafa í huga að kyrrseta er aldrei til bóta og það er ýmislegt hægt að gera til að láta sér líða betur. Leiðir til úrbóta Það er ýmislegt í lífsstílnum sem hefur áhrif á liðheilsu og því er um að gera að huga vel að ákveðnum þáttum sem geta haft jákvæð áhrif og jafnvel dregið úr eymslum. Þar ber helst að nefna mataræði og hreyfingu. Mikilvægt er að borða sem mest af hreinni fæðu og taka inn bæði D-vítamín og Omega-3. Þegar við tökum mataræðið í gegn getur það leitt til þess að við léttumst, sem er í flestum tilfellum jákvætt því ofþyngd reynir meira á liðina. Ofþyngd leiðir oft af sér hreyf- ingarleysi eða minni hreyfingu en annars og þannig myndast vítahringur þar sem þyngd, eymsli og hreyfingarleysi ýta hvað undir annað. Stundaðu hreyfingu við hæfi og styrktu vöðvana kringum liðina. Köld böð geta einnig hjálpað, en númer 1, 2 og 3 er að hafa matar- æðið í lagi því það sem við látum ofan í okkur hefur ótrúlega mikil áhrif á líðan okkar. Glúkósamín og kondrotín bætiefnablanda Glucosamine & Chondroitin Complex frá Natures Aid er vel samsett lið-bætiefnablanda þar sem tekið er á fjölmörgum þáttum sem tengjast liðeymslum. Auk glúkósamíns inniheldur bætiefnið kondrótín súlfat sem er byggingar- efni brjósks og eru þessi tvö efni góð blanda fyrir liðina en dag- skammtur inniheldur 1000 mg af glúkósamíni og 200 mg af kond- rótíni, ásamt engifer, túrmeriki, C-vítamíni og rósaldini (rosehips). Engifer og túrmerik eru rætur sem eru þekktar fyrir bólgueyðandi eiginleika og C -vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi brjósks. Líkaminn framleiðir sjálfur glúkó- samín, en sú framleiðsla minnkar með aldrinum og því getur verið mikilvægt að taka inn glúkósamín þar sem það eykur framboð þess í líkamanum, sem þýðir að við- gerðarhæfni hans eykst umfram það sem annars væri mögulegt. Útsölustaðir: Öll apótek, heilsu- verslanir og heilsuhillur stór- markaða. Eru eymsli í liðum að hrjá þig? Glúkósamín sem hefur verið eitt vinsælasta liðbætiefnið erlendis um langa hríð fæst nú í bæti- efnaformi hér á landi. Talið er að það auki viðgerðarhæfni líkamans og dragi úr eymslum í liðum. Glucosamine & Chondroitin Complex frá Natures Aid er vel samsett lið-bætiefnablanda þar sem tekið er á fjölmörgum þáttum sem tengjast liðeymslum. Fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á að þarmaflóran gegni lykilhlutverki í samspili garna og heila (gut-brain-axis) og getur ójafnvægi í þarmaflórunni m.a. tengst ýmsum taugasjúkdómum. Tenging milli tauga- og meltingar- færasjúkdóma getur hugsanlega verið afleiðing aukins gegndræpis í þörmunum þar sem óæskileg efni úr þeim ná að komast út í blóðrás- ina og valda ýmiss konar kvillum. Gagnlegir stofnar af örverum í þörmunum gegna lykilhlutverki í að styðja við heilbrigði meltingar- færanna. Ójafnvægi á þarmaflóru Þegar ójafnvægi kemst á þarma- flóruna (örveruflóruna) í melting- arveginum, koma fram óþægindi sem geta verið af ýmsum toga. Til dæmis: n Uppþemba n Brjóstsviði n Harðlífi n Húðvandamál n Þreyta og eymsli n Iðraólga (IBS) Mataræði, lyf og streita Það er ýmislegt sem getur valdið ójafnvægi í þarmaflórunni þannig að við finnum fyrir óþægindum. Slæmt mataræði hefur mikil áhrif og eins og alltaf þá eru unnin mat- Höfuðverkur og mígreni geta tengst ójafnvægi í þarmaflórunni þinni Þarmaflóran gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki í heilsufari okkar, hvort sem um er að ræða líkamlega eða andlega heilsu. Gagnlegir stofnar góðgerla geta dregið úr líkum á ýmsum kvillum. Það er ýmislegt sem getur valdið ójafnvægi í þarmaflórunni þannig að við finnum fyrir óþægindum. Tengsl milli örveru- flóru og annarrar líkamsstarfsemi eru vel þekkt og er talið að léleg þarmaflóra hafi m.a. áhrif á höfuðverki og tíðni þeirra. væli og sykur þar fremst í f lokki. Lyf eins og sýklalyf, sýrubindandi lyf og gigtarlyf eru slæm fyrir þarmaflóruna og svo getur streita einnig haft alvarlegar afleiðingar. Bio-Kult Migréa Bio-Kult Migréa er blanda af 14 góðgerlastofnum en einnig inni- heldur Migréa magnesíum og B6-vítamín, en það tvennt stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfis- ins og dregur úr þreytu og lúa. B6 stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og að því að halda reglu á hormónastarfsemi líkamans. Bio-Kult Migréa er ný vara í Bio Kult góðgerlalínunni sem margir kannast við. Hver vara er sérstök og hönnuð til að vinna á eða draga úr ákveðnum einkennum. Migréa, eins og nafnið bendir til, er þróað með það í huga að ná bæði til meltingarfæra og heilastarfsemi. Eins og fram kemur hér að framan eru tengsl milli þarmaflóru og annarrar líkamsstarfsemi vel þekkt og er talið að léleg þarma- flóra geti m.a. haft áhrif á höfuð- verki og tíðni þeirra. Bio-Kult Migréa hentar ófrísk- um konum og hylkin eru vegan. Útsölustaðir: Öll apótek, heilsu- verslanir og heilsuhillur stór- markaða. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 4 . M A R S 2 0 2 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.