Fréttablaðið - 14.03.2020, Síða 45
Arctic Fish leitar að hæfileikaríku
og áhugasömu fólki til starfa
Arctic Fish leitar að hæfileikaríku og áhugasömu fólki til starfa við sjóeldi fyrirtækisins
við Patreksfjörð og Tálknafjörð. Arctic Fish er leiðandi fyrirtæki í laxeldi á Íslandi með
það að markmiði að halda halda áfram að byggja upp arðbæra og sjálfbæra starfsemi
þar sem fiskeldi er stundað í sátt við umhverfið og samfélagið.
Hefur þú áhuga á að vera með?
ɤ Frumkvæði og metnaður í starfi
ɤ Stundvísi
ɤ Hæfni í mannlegum samskiptum
ɤ Skipstjórnunarréttindi og/eða vélstjóraréttindi
ɤ Reynsla úr fiskeldi er kostur
ɤ Þekking á eða reynsla á uppsetningu verk ferla
og vinnuferla í sjókvíaeldi er kostur
ɤ Skilningur á mikilvægi heilbrigðs umhverfis í
fiskeldi
ɤ Enskukunnátta áskilin
Skipstjórnar og/eða vélstjórnarréttindi æskileg. Starfið felur í sér verkefni við fóðrun, daglegt
eftirlit, ásamt tilfallandi vinnu við kvíahringi og fóðurpramma. Unnið er í sjö daga og síðan eru
sjö dagar í frí.
Um tvær stöður er að ræða: Eitt framtíðarstarf — Tímabundið starf frá 1. apríl til 1. september.
Við viljum sérstaklega hvetja konur til að sækja um starfið.
Umsóknum skal skila rafrænt til Kristínar Hálfdánsdóttir, kh@afish.is. Umsókn skal innihalda stutta starfsferilskrá
auk kynningabréfs. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2020.
info@arcticfish.is ¦¦ www.arcticfish.is
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
RARIK - Febrúar 2019:
167x214mm
RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is
Verkstjóri á Selfossi
RARIK ohf. auglýsir eftir verkstjóra rafiðnaðarmanna fyrirtækisins á Suðurlandi með
aðsetur á Selfossi. Hér er um fjölbreytt starf að ræða við stjórnun á öflugum vinnuflokki
sem staðsettur er bæði á Selfossi og Hvolsvelli og vinnur við nýframkvæmdir, viðhald og
viðgerðir á dreifikerfi RARIK. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Valtýsson, deildarstjóri framkvæmdasviðs
á Suðurlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur
er til 30. mars 2020 og skal skila umsóknum með ferilskrá á vef RARIK, www.
rarik.is/atvinna.
RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa
raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru
um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt
um landið.
Atvinna
RARIK - mars 2020:
167x233mm
• Vinna við dreifikerfi RARIK.
• Mönnun verkefna.
• Eftirfylgni með framkvæmd verka.
• Vinna samkvæmt öryggisreglum.
• Eftirlit með tækjum og búnaði.
Helstu verkefni Hæfniskröfur
• Rafmagnsiðnfræði/sveinspróf í rafvirkjun.
• Reynsla af stjórnun.
• Reynsla af rafveiturekstri æskileg.
• Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt.
• Góð tölvukunátta.
Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is