Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 14.03.2020, Blaðsíða 68
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Fjölmargir af sterkustu spilurum heims tóku þátt í Vinter Games í Mónakó (sem kallað var Zimmerman Cup) dagana 29. febrúar til 6. mars. Pólverjarnir Michal Klukowski and Piotr Gawrys náðu einstak- lega góðum árangri á þessu móti. Fyrst var spiluð sveitakeppni og sveit Swiss Team vann sigur 100-76 í úrslitaleik við sveit Gupta. Þeir voru í Swiss sveitinni. Svo var haldinn tvímenningur með þátttöku 112 para og 26 efstu pörin spiluðu til úrslita í A-riðli og 86 pör í B-riðli. Gawrys og Klukowski náðu einnig efsta sæti para í A-riðlinum. Íslendingar voru með 3 sterk pör í þessu móti. Sveit Íslendinganna náði ekki í útsláttar- keppni 16 efstu sveitanna en parið Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhannsson náðu góðum árangri í tví- menningskeppninni. Þeir komust í A-úrslitakeppnina og höfnuðu þar í 13. sæti. Það er ágætur árangur, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að mörg af sterkustu pörum heims voru þar. Til dæmis má nefna að parið Zia Mahmood og Jeff Meckstroth hafnaði í sætinu fyrir neðan þá. Ómar og Stefán öttu kappi m.a. við parið Helgemo-Lorenzini í tvímenningnum. Í spilinu á undan þessu hér fyrir neðan, höfðu Hel- gemo og Lorenzini endað í 5 hjörtum sem stóðu slétt. Þeir voru svo “heppnir” að spila það í rétta átt svo erfitt var að finna útspilið sem gat hnekkt þeim samningi. Fyrir það þáðu þeir 20 stig af 24 mögu- legum. Ómar og Stefán náðu að hefna sín rækilega í þessu spili. Vestur var gjafari og NS á hættu: Ómar og Stefán sátu NS. Eftir 2 pöss ákvað Lorenzini að vekja í austur á einum tígli með fáa punkta. Það gefst oft vel, en ekki í þetta skiptið. Vestur (Hel- gemo) sagði 1 hjarta og austur eitt grand. Suður doblaði það. Það var redoblað til flóttatil- raunar, eftir 2 pöss. Fyrst voru reynd 2 sem voru dobluð og þá komu 2 sem einnig voru dobluð til refsingar. Útspilið var tígull og sagnhafi fékk aðeins 4 slagi, tígulás og 3 á hjarta, 800 í dálk Ómars og Stefáns og 21 stig af 24 mögulegum. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁG6 107652 G93 K9 Suður K98 Á K1087 ÁG863 Austur 1053 D43 ÁD652 D10 Vestur D742 KG98 4 7542 MISHEPPNUÐ OPNUN Í ÞRIÐJU HÖND Hvítur á leik Savernjajev átti leik gegn Paromov árið 1963. 1. Hxe5! dxe5 2. Bc4+ Kh8 3. Rg6+! hxg6 4. Hh1# 1-0. www.skak.is: HM öldungasveita. 3 5 1 2 9 6 4 8 7 7 4 2 8 1 3 5 9 6 6 8 9 4 5 7 1 2 3 4 1 6 3 8 2 9 7 5 2 7 3 5 4 9 6 1 8 8 9 5 6 7 1 3 4 2 5 3 8 1 2 4 7 6 9 9 2 4 7 6 5 8 3 1 1 6 7 9 3 8 2 5 4 4 3 7 8 5 9 2 6 1 5 6 9 2 1 7 8 3 4 1 2 8 3 4 6 7 5 9 6 5 1 4 7 2 9 8 3 7 8 2 9 6 3 4 1 5 9 4 3 1 8 5 6 2 7 8 7 6 5 9 1 3 4 2 2 1 4 7 3 8 5 9 6 3 9 5 6 2 4 1 7 8 4 2 8 5 7 1 6 9 3 7 5 6 3 9 2 4 8 1 9 3 1 8 6 4 5 2 7 5 8 9 4 1 6 7 3 2 1 7 4 2 3 9 8 5 6 2 6 3 7 5 8 9 1 4 6 4 5 9 2 3 1 7 8 3 1 7 6 8 5 2 4 9 8 9 2 1 4 7 3 6 5 3 7 9 6 1 2 5 8 4 8 1 4 3 7 5 6 9 2 2 5 6 8 9 4 1 3 7 6 9 3 4 2 8 7 1 5 4 8 1 7 5 3 2 6 9 5 2 7 9 6 1 3 4 8 9 6 8 5 3 7 4 2 1 7 3 2 1 4 9 8 5 6 1 4 5 2 8 6 9 7 3 4 1 9 2 8 5 3 6 7 8 6 3 9 1 7 5 2 4 2 5 7 3 4 6 9 8 1 9 7 8 6 5 3 4 1 2 1 2 6 7 9 4 8 5 3 3 4 5 8 2 1 6 7 9 5 8 4 1 7 9 2 3 6 6 9 1 5 3 2 7 4 8 7 3 2 4 6 8 1 9 5 4 6 2 9 5 7 3 1 8 7 8 3 6 1 2 5 9 4 5 9 1 8 4 3 7 2 6 9 1 4 7 2 5 6 8 3 6 3 7 1 8 4 9 5 2 8 2 5 3 6 9 1 4 7 1 4 9 2 7 6 8 3 5 2 7 8 5 3 1 4 6 9 3 5 6 4 9 8 2 7 1 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum er raðað rétt saman birtist leiðindafugl. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 20. mars næst- komandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „14. mars“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leós- dóttur frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Hanna Antoníusdóttir, Reykjavík Lausnarorð síðustu viku var S T E Y P I R E Y Ð U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 ## L A U S N Þ E F Ú H A P P A F E N G I N N V E I K L A Ð A R Ú F F J Í Í N Ó A Ó S K A L A N D A S L I S T A G R I P A Ö A F Ó T A Í E B E A F L Ö G U M A A K Ú T L I N G U R E U E I M U N A U T T N A L G Ó Ð R I Á D M A U R A E I T R I U R Ö L T I R R Ó Y Í S T A M P A R Á O A F S T Æ Ð U M T U I F E R S T L N I A F F A R A S Æ L V A V E R A L D A R E A T Ö R O R Ð I G A A R N A R F L U G T A A Ð K A L L I Ð G Á A U R T I N I O L A G I N N A R N Ð D R Á P S A M R A E F B A K A R I E L T F F I T U B E R L A L E Y N I G R Ö F L E Æ A N L K N Ú A A U R H L Í F I N A A F T A N H A L L A N A A I A S T E Y P I R E Y Ð U R LÁRÉTT 1 Glæpagrána er illa við slíka holskeflu (7) 8 Hvort er þetta saga af brot- támi eða hengingu? (6) 11 Var þá samið um þetta band við kaupfélögin öll (9) 12 Svona kort þarf að setja í rétta röð til að fá heildar- mynd (7) 13 Blaut gefa tóninn ef pottur er málið (6) 14 Garður hins síðasta stafs kallar á erfiðar lausnir (7) 15 1. Fiðruðu eggjaþjófarnir eru verri en vinnuklárarnir (9) 16 Horfa skal alltaf á heitara lið (6) 17 Íslensk-dönsk bókahátíð hefur verið færð til bókar (7) 18 Við seinni slátt nota ég ákveðna aðferð, þessa tölvustýrðu (9) 19 Plönum allt sem við getum í okkur látið (6) 23 Er himnaríki þá í Svíþjóð? (8) 27 Met bola hinna ákveðnu drátta vegna þess sem þeir gefa í rófusúpuna (10) 31 Sjáðu nú hrekkjakvikindið; minnir helst á vanþrifa- sauðinn (13) 32 Græðlings er þörf fyrir þá sem grennast (10) 34 Kunni að meta þessa rán- dýru rétti fyrir ketti (7) 35 Eru kát ef byggð er bærileg (7) 36 Greiða fyrir hryggi (5) 38 Draumur drottningar var að halda sjó (7) 39 Svaka hetja vinnur af mikl- um ákafa (10) 42 Ránarkrikar rugla mig (5) 44 Erf ingjar Spaníalands flykkjast þangað núna (11) 48 Gleyptir í þig allt sem þú fannst um efnað og elsku- legt fólk (7) 49 Dái ger að morgni (6) 50 Handverkfæri eða hægindi? Veldu nú! (7) 51 Fangbrögðin eru sem fiskur- inn smái (7) 52 Ég skrifa S K I L milli tákna (8) 53 Sá sem var ákveðinn í að vera hinn rekni? (7) LÓÐRÉTT 1 Pungar út fyrir hálfu hverfi (11) 2 Hlustið ekki á sögur sóða- legra svívirðingablesa (9) 3 Saka pjásu um að vera sundr- að hreinsiefnahylki (9) 4 Hinn heimski leitar hér að reykberjarunn (7) 5 Feiti skýtur á uppruna ertu (11) 6 Óðinn breyttist í dreka sem dekkar miðin (8) 7 Ó, þessi vinnusama en gagns- lausa þjóð! (8) 8 Og þá að töf sem truflar öflun helstu nauðsynja (8) 9 TR heldur utan um kynkirtla fyrir fugla (7) 10 Leita orku í LA en enda í ruglinu (7) 20 Skilaboð allrar neyslu eru þessi: Gætið framsagnar! (11) 21 Liðkum fyrir borgum (7) 22 Kanna fyrir hina örlög kvenna með varalit (7) 24 Hjónagyðjan og hennar sælureitur (9) 25 Prófarkalesari grandskoðar gand (9) 26 Leitum tiltekinna skrokka og skíts um leið (9) 28 Má sá korni í kornlöndin? (12) 29 Leiðrétti Járnsíðu (7) 30 Nasl skipasmiðs er súkku- laðihúðað (8) 33 Það kostar sitt að bæta þenn- an lista (10) 37 Hnígur hér klettur í haf eða leita menn eggja? (8) 40 Fólk er að brúna sig með hraði í höfuðborginni (6) 41 Hvar tré skyggja á sól rek ég spaða í sjó (6) 43 Rennsli í Sog hefst við hina fyrstu keldu (6) 45 Ryk og skítur er bara svona gert (5) 46 Hvar sem hurð mætir dyrum logar allt í fláttskap (5) 47 Slá fyrir slím æðar (5) 1 4 . M A R S 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.