Fréttablaðið - 14.03.2020, Side 84

Fréttablaðið - 14.03.2020, Side 84
Lífið í vikunni 08.03.20- 14.03.20 ÞÆR VILJA EKKI SJÁ MIG ÞESSAR VEIRUR. RÆÐST HÚN EKKI MEST Á ELDRI KARLMENN? MÉR SKILST ÞAÐ. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/ SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@ frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is ÁSTA VANN VERÐLAUN Ásta gaf út sína fyrstu plötu, Sykurbað, en hún var valin plata ársins í þjóðlaga- og heimstónlist á Íslensku tón- listarverðlaununum. Á miðvikudaginn kom út mynd- band við titillag plötunnar, en Ásta naut dyggrar að- stoðar for- eldra sinna á settinu. VIGDÍS SELUR STÍGVÉLIN Vigdís Hauksdóttir vill losna við leðurstígvél kennd við Gyðju, syst- ur eins höfuðand- stæðings hennar í borginni. Stígvélin eru þó bara of víð og hún vill ekki hætta á fót- brot þótt hún stigi ekki borgar- línu- dans. TÓNLEIKAR Í MENGI Teitur Magnússon og Gunnar Jóns- son Collider héldu tónleika í Mengi á fimmtudaginn. Fyrr í mánuðinum gáfu þeir út lagið Hvíti dauði en margar furðulegar uppákomur og tilviljanir fylgdu gerð lagsins. FÓR Í FALLHLÍFARSTÖKK Grínistinn Hugleikur Dagsson er nú búsettur í Berlín. Hann var að gefa út uppistandið sitt Son of the day á netinu. Hugleikur skrapp í fallhlífar- stökk um daginn Aðeins 19.530 kr. Stærð í cm Stök dýna fullt verð Fullt verð með Classic botni Fermingartilboð með Classic botni 80x200 cm 37.900 kr. 65.900 kr. 52.720 kr 90x200 cm 39.900 kr. 69.900 kr. 55.920 kr. 100x200 cm 41.900 kr. 73.900 kr. 59.120 kr. 120x200 cm 43.900 kr. 79.900 kr. 63.920 kr. 140x200 cm 49.900 kr. 89.900 kr. 71.920 kr. • Svæðaskipt poka- gormakerfi • Burstaðir stálfætur • Sterkur botn • 320 gormar á m2 • Góðar kantstyrkingar FERMINGARTILBOÐ Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði Dýnuveisla Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 11–18.30 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorg) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Val um svart eða hvítt PU leður eða grátt áklæði á Classic botni. Nature’s REST LUXURY heilsurúm með Classic botni 20% AFSLÁTTUR Fermingar TILBOÐ DORMA LUX heit dúnsæng Dásamleg, heit dúnsæng frá Quilts of Denmark. Stærð: 140×200 cm. 800 g. 90% hreinn andadúnn. 10% smáfiður. Má þvo á 60°c en það er hitastig sem rykmaurar þola ekki – því er gott að nota sæng sem þolir þennan þvottahita ef um rykofnæmi er að ræða. Fullt verð: 27.900 kr. 30% AFSLÁTTUR TILBOÐ Söngkonan Guðný María Arnþórsdóttir sprakk út sem poppstjarna fyrir n o k k r u m m i s s e r u m þegar hún fann sína fjöl, rétta tóninn og frægðina á Youtube hvar tónlistarmyndbönd hennar hafa fengið miklu meira áhorf en mörg dægurf lugan með lengri feril að baki getur státað af. Löngu áður en COVID-19 lét á sér kræla hafði Guðný María bókað skemmtistaðinn Gaukinn fyrir páskagula gleðitónleika sem hún hugðist halda að kvöldi laugar- dagsins fyrir páska. Þess 11. apríl nánar tiltekið. „Já, þessir tónleikar heita Okkar okkar páskar, eins og lagið mitt sem sló svo eftirminnilega í gegn á You- tube fyrir tveimur árum. „Þetta eru fyrstu tónleikarnir mínir sem eru eins og fyrsti kossinn. Þú veist ekki hvert hann getur leitt þig,“ sagði Guðný í samtali við Fréttablaðið fyrir skömmu. Veirufælan syngjandi En í gær kom babb í bátinn þegar Katrín Jakobsdóttir forsætisráð- herra tilkynnti að víðtækt sam- komu bann tæki gildi á þriðjudag- inn og stæði til mánudagsins 13. apríl sem er annar dagur páska. Tónleikarnir falla því innan samkomubannsins en Guðný María er greinilega þegar með páskasólina í sinni þar sem hún lét það síður en svo setja sig út af laginu þegar Fréttablaðið færði henni, fyrst allra fjölmiðla, fregnir af banninu. „Þeir frestast þá kannski bara örlítið og verða bara þriðja í pásk- um eða eitthvað. Tónleikarnir verða. Það verður þá bara sett ný dagsetning á þá,“ svaraði Guðný María að bragði og bætti aðspurð við að sjálf væri hún ekkert hrædd við að smitast af COVID-19. „Nei, ég er það ekki. Þær vilja ekki sjá mig þessar veirur. Ræðst hún ekki mest á eldri karlmenn? Mér skilst það. Eða þeir hafa farið verr út úr því eða eitthvað, ég veit ekki hvað.“ Guðný ákvað í framhaldinu að höfðu samráði við staðarhaldara á Gauknum að leyfa helginni að líða og taka ákvörðun um hvernig tónleikunum verði bjargað út fyrir endimörk samkomubannsins. Fer langt á þrjóskunni „Páskalagið er komið með 122 þús- und spilanir og vinsældir þess sönn- uðu fyrir mér að ég væri á réttri leið og að ég ætti að fá að skapa lagið til enda alveg sjálf. Það færi best. Þetta er nokkuð sem ég byrjaði á sem barn en virtist þá ekki mega þetta, en nú fæ ég loksins að lifa og vera Guðný María,“ segir hún. Lífið og tónlistarferillinn hafa þannig sannfært Guðnýju Maríu um að henni er farsælast að treysta á sjálfa sig og hún segist því vera að læra á djasspíanó í FÍH. „Svo er ég í námsgrein sem heitir Listin og lifi- brauðið sem nær utan um flest sem ég þarf að vita um þessa praktísku hluti,“ segir hún og lítur um öxl. Reynslunni ríkari. „Áður hafði ég farið í tvö stúdíó með miklum látum. Þar vildu tæknimennirnir ráða sjálfir hvern- ig lögin mín ættu að hljóma og ég þurfti að berjast þar fyrir hverri nótu á meðan ég borgaði þessum mönnum 20 þúsund á tímann. Þegar ég sem lag, þá vil ég fá að ráða hvernig það hljómar. Ég gafst alger- lega upp,“ segir Guðný María sem ætlar ekki að láta neitt stoppa sig framvegis. Hvorki veirupestir né hælbíta. benediktboas@frettabladid.is toti@frettabladid.is Hugdjarfa veirufælan Söngspíran Guðný María Arnþórsdóttir er pollróleg í veirufárinu og lætur ekki einu sinni fregnir af því að páskatónleikarnir hennar falli innan ramma samkomubannsins sem boðað var í gær á sig fá. Guðný María er í smá brekku með páskatónleikana en er óbuguð og lætur ekki kórónaveiruna trufla sig. Tónleik- arnir verði eins og fyrsti kossinn þegar þar að kemur og „þú veist ekki hvert hann getur leitt þig“. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 1 4 . M A R S 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R52 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.