Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.04.2020, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 25.04.2020, Qupperneq 24
áherslu á að eldavélin væri á eyj- unni svo ég gæti hrært í pottum og stússast á meðan ég væri að tala við mitt fólk. Mér finnst líka óskap- lega notalegt að sitja á móti Inga og ræða málin þegar hann stendur yfir pottunum. Við stofnuðum líka Röggu&Ingabar í eldhúsinu en þangað geta vinir kíkt í vínglas og spjall eftir þörfum. Töfrarnir við borðstofuborðið Borðstofuborðið tengir saman eld- húsið og stofuna og þar gerast töfr- arnir. Það er óskrifuð regla að það sitja aldrei allir við matarborðið á matmálstíma. Tvíburarnir eru mjög fjörugir og ósjaldan er einn lagstur í sófann, annar kominn undir borð eða jafnvel einhverjir búnir að skipta um sæti. Þetta er borð- hald að mínu skapi – það er svo til- breytingarlaust ef allt er samkvæmt bókinni. Í stofunni er stór sófi, mikil birta og gott rými til að kúra og tala saman. Mér finnst ótrúlega dýr- mætt að börnin vilja enn þá skríða í mömmufang og það eru þessi litlu móment sem gera allt. Ragnhildur segir þau hjón hafa reynt að sýna hagsýni í fram- kvæmdunum. „Það krefst þolin- mæði og þrautseigju. Við erum orðin rosalega góð í að láta okkur dreyma um hina og þessa hluti og það býr til skemmtileg sameiginleg markmið. Það sem okkur finnst skemmtileg viðbót við þetta allt er lærdómur- inn sem börnin hafa dregið af þessu ferli. Hlutirnir gerast ekki á einni nóttu, það kostar að útbúa heimili og það er ekkert sjálfgefið að hafa rennandi vatn,“ segir hún að lokum. Stofan og eld- húsið liggja í kringum hlaðinn vegg og arin. Borð- stofuborðið tengir síðan saman eldhús- ið og stofuna. Hér finnst fjöl- skyldunni gott að vera. Ragnhildur segir eiginmanninn ekki hafa verið vissan um gyllta kranann en hann sé farinn að læra að hugmyndir hennar komi yfirleitt vel út . VIÐ ERUM ORÐIN ROSA- LEGA GÓÐ Í AÐ LÁTA OKKUR DREYMA UM HINA OG ÞESSA HLUTI OG ÞAÐ BÝR TIL SAMEIGINLEG MARKMIÐ. Framhald af síðu 23  2 5 . A P R Í L 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R24 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.