Fréttablaðið - 02.05.2020, Page 17

Fréttablaðið - 02.05.2020, Page 17
Við ætluðum að setja heimsmet í lestri í apríl og það tókst okkur svo sannarlega. Ótrúlega margt fólk á öllum aldri gekk til liðs við landsliðið og las og las. Og nú er niðurstaðan komin: 8.160.842 mínútur, eða 15 ár, 6 mánuðir, 5 dagar, 21 klukkutími og 2 mínútur. 15.861 skráðu sig í landsliðið. Sum voru með frá byrjun og svo fjölgaði jafnt og þétt í hópnum. 220 HAFNARFJÖRÐUR er best lesna póstnúmerið. Þau lásu í samtals 432.797 mínútur. 351 GRUNDARFJÖRÐUR er duglegasta póstnúmerið. Meðalmínútur á þátttakendur eru 2.360. 5. APRÍL vorum við duglegust að lesa. Þá lásum við 518.168 mínútur, sem er næstum heilt ár. TIL HAMINGJU KÆRA LANDSLIÐ timitiladlesa.is TIL HAMINGJU ÖLL, OG TAKK FYRIR LEIKINN — HÆTTUM ALDREI AÐ LESA! #timitiladlesa Í LESTRI 2020 HEIMSMET Vefsíðan timitiladlesa.is verður áfram opin svo þú getur haldið áfram að nota hana til að mæla hvað þú lest mikið og láta Glósubókina hjálpa þér að læra ný orð.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.