Fréttablaðið - 02.05.2020, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 02.05.2020, Blaðsíða 34
PK verk ehf. er öfl ugt vertakafyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1973. Fyrirtækið annast ýmis verkefni í mannvirkjagerð, vegagerð, veitulögnum og húsbyggingum fyrir opinbera aðila og einstaklinga. Fjöldi starfsmanna yfi r árið er breytilegur eftir verkefnastöðu en er að meðaltali 30 manns. PK verk leitar að starfsfólki PK verk ehf. óskar eftir að ráða vörubílstjóra og gröfumenn til starfa. Fyrirtækið hefur í eigu sinni vörubíla og gröfur af ýmsum gerðum og stærðum. Hæfniskröfur: • Meirapróf og vinnuvélaréttindi • Mjög góð hæfni í samskiptum • Frumkvæði í starfi • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Snyrtimennska • Reglusemi og stundvísi • Reynsla nauðsynleg. Umsókn um starfi ð með ferilskrá óskast skilað á netfangið pkverk@pkverk.is merkt atvinnuumsókn eigi síðar en 15. maí nk. Vörubílstjórar og gröfumenn www.pkverk.is Fjármálasvið • Sérfræðingur Fjölskyldu- og barnamálasvið • Atvinnutengt sumarúrræði fyrir ungt fólk með fötlun eða skerta starfsgetu Grunnskólar • Deildarstjóri fjölgreinadeildar - Hraunvallaskóli • Heimilisfræðikennsla - Hraunvallaskóli • Kennari í fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli • Safnstjóri skólasafns í 50% starf - Skarðshlíðarskóli • Stuðningsfulltrúi fjölgreinadeildar - Hraunvallaskóli • Stærðfræðikennari - Öldutúnsskóli • Textílkennari - Öldutúnsskóli • Tónmenntakennari - Lækjarskóli • Þroskaþjálfi fjölgreinadeildar - Hraunvallaskóli Leikskólar • Leikskólakennari - Skarðshlíðarleikskóli • Þroskaþjálfi - Hlíðarberg Málefni fatlaðs fólks • Sumarafleysing (helgarvaktir) á heimili fyrir fatlað fólk – Hverfisgata Vinnuskóli Hafnarfjarðar • Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2002 og eldri • Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2003 • Vinnuskóli fyrir ungmenni fædd 2004 • Vinnuskóli fyrir ungmenni fædd 2005 • Vinnuskóli fyrir ungmenni fædd 2006 Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins. Nánar á hafnarfjordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF hafnarfjordur.is585 5500 Umsóknarfrestur er til 16. maí nk. Umsóknir skulu sendar á netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is eða til skólastjóra Húnavallaskóla, Húnavöllum, 541 Blönduós. Nánari upplýsingar: Sigríður B. Aadnegard í síma 455 0021 og 847 2664 eða í gegnum netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is Húnavatnshreppur hunavatnshreppur.is Kennarastöður við Húnavallaskóla • Staða íþrótta- og sundkennara, 100% staða frá 1. ágúst 2020. • Staða leikskólakennara við Vallaból, leikskóladeild, 100% staða frá 1. ágúst 2020. Leikskólaliði eða starfsmaður með aðra menntun sem nýtist í starfi og/eða reynslu af vinnu með ungum börnum kemur til greina. Húnavallaskóli er staðsettur rétt fyrir utan Blönduós og er samrekinn leik- og grunnskóli. Í grunnskólanum eru tæplega 40 nemendur og í leikskólanum 19, gott íþróttahús, sundlaug og heitur pottur eru í og við húsnæðið. Grunnskólinn telst til fámennra skóla þar sem samkennsla árganga er í hávegum höfð. Ein deild er á leikskólanum, námshópar eru tveir og eru nemendur frá níu mánaða aldri. Leitað er eftir jákvæðum, duglegum, sveigjanlegum og metnaðarfullum einstaklingum, bæði körlum og konum með góða skipulagshæfni ásamt góðri hæfni í mannlegum samskiptum. Íþrótta- og sundkennari Leikskólakennari Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . M A Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.