Fréttablaðið - 02.05.2020, Side 34

Fréttablaðið - 02.05.2020, Side 34
PK verk ehf. er öfl ugt vertakafyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1973. Fyrirtækið annast ýmis verkefni í mannvirkjagerð, vegagerð, veitulögnum og húsbyggingum fyrir opinbera aðila og einstaklinga. Fjöldi starfsmanna yfi r árið er breytilegur eftir verkefnastöðu en er að meðaltali 30 manns. PK verk leitar að starfsfólki PK verk ehf. óskar eftir að ráða vörubílstjóra og gröfumenn til starfa. Fyrirtækið hefur í eigu sinni vörubíla og gröfur af ýmsum gerðum og stærðum. Hæfniskröfur: • Meirapróf og vinnuvélaréttindi • Mjög góð hæfni í samskiptum • Frumkvæði í starfi • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Snyrtimennska • Reglusemi og stundvísi • Reynsla nauðsynleg. Umsókn um starfi ð með ferilskrá óskast skilað á netfangið pkverk@pkverk.is merkt atvinnuumsókn eigi síðar en 15. maí nk. Vörubílstjórar og gröfumenn www.pkverk.is Fjármálasvið • Sérfræðingur Fjölskyldu- og barnamálasvið • Atvinnutengt sumarúrræði fyrir ungt fólk með fötlun eða skerta starfsgetu Grunnskólar • Deildarstjóri fjölgreinadeildar - Hraunvallaskóli • Heimilisfræðikennsla - Hraunvallaskóli • Kennari í fjölgreinadeild - Hraunvallaskóli • Safnstjóri skólasafns í 50% starf - Skarðshlíðarskóli • Stuðningsfulltrúi fjölgreinadeildar - Hraunvallaskóli • Stærðfræðikennari - Öldutúnsskóli • Textílkennari - Öldutúnsskóli • Tónmenntakennari - Lækjarskóli • Þroskaþjálfi fjölgreinadeildar - Hraunvallaskóli Leikskólar • Leikskólakennari - Skarðshlíðarleikskóli • Þroskaþjálfi - Hlíðarberg Málefni fatlaðs fólks • Sumarafleysing (helgarvaktir) á heimili fyrir fatlað fólk – Hverfisgata Vinnuskóli Hafnarfjarðar • Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2002 og eldri • Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2003 • Vinnuskóli fyrir ungmenni fædd 2004 • Vinnuskóli fyrir ungmenni fædd 2005 • Vinnuskóli fyrir ungmenni fædd 2006 Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins. Nánar á hafnarfjordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF hafnarfjordur.is585 5500 Umsóknarfrestur er til 16. maí nk. Umsóknir skulu sendar á netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is eða til skólastjóra Húnavallaskóla, Húnavöllum, 541 Blönduós. Nánari upplýsingar: Sigríður B. Aadnegard í síma 455 0021 og 847 2664 eða í gegnum netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is Húnavatnshreppur hunavatnshreppur.is Kennarastöður við Húnavallaskóla • Staða íþrótta- og sundkennara, 100% staða frá 1. ágúst 2020. • Staða leikskólakennara við Vallaból, leikskóladeild, 100% staða frá 1. ágúst 2020. Leikskólaliði eða starfsmaður með aðra menntun sem nýtist í starfi og/eða reynslu af vinnu með ungum börnum kemur til greina. Húnavallaskóli er staðsettur rétt fyrir utan Blönduós og er samrekinn leik- og grunnskóli. Í grunnskólanum eru tæplega 40 nemendur og í leikskólanum 19, gott íþróttahús, sundlaug og heitur pottur eru í og við húsnæðið. Grunnskólinn telst til fámennra skóla þar sem samkennsla árganga er í hávegum höfð. Ein deild er á leikskólanum, námshópar eru tveir og eru nemendur frá níu mánaða aldri. Leitað er eftir jákvæðum, duglegum, sveigjanlegum og metnaðarfullum einstaklingum, bæði körlum og konum með góða skipulagshæfni ásamt góðri hæfni í mannlegum samskiptum. Íþrótta- og sundkennari Leikskólakennari Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . M A Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.