Fréttablaðið - 02.05.2020, Page 32
markaðsstjóra
við leitum að
Helstu verkefni: Hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Gestur Hjaltason, framkvæmdastjóri gestur@elko.is
Umsóknarfrestur er til og með 17. maí nk.
Aðeins er tekið við umsóknum á elko.is/storf
• Ábyrgð á vörumerki ELKO
• Ábyrgð á að herferðir nái tilsettum árangri
• Mótun og innleiðing markaðsáætlana
• Dagleg stjórnun og rekstur markaðsdeildar
• Umsjón með markaðsrannsóknum
• Náin samvinna við innkaupa- og þjónustusvið
• Gerð kostnaðaráætlana og eftirfylgni þeirra
• Þekking og reynsla af vefmiðlum
• Farsæl reynsla af stjórnun markaðsstarfs skilyrði
• Brennandi áhugi á vörumerkjastjórnun
• Yfirgripsmikil þekking á markaðsmálum
• Háskólamenntun í viðskipta- eða markaðsfræði
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
• Hæfni í mannlegum samskiptum
ELKO leitar að öflugum markaðsstjóra til að leiða markaðsdeild fyrirtækisins og bera
ábyrgð á einu þekktasta vörumerki landsins. Unnið er á skrifstofu ELKO í Lindum þar
sem vaskur hópur fólks á öllum aldri vinnur við fjölbreytt störf.
STERKT FYRIRTÆKI Í ÖRUGGUM REKSTRI
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Garðaskóli
• Heimilisfræðikennari
Hofsstaðaskóli
• Húsvörður
• Sérkennari
Urriðaholtsskóli
• Skrifstofustjóri
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is
gardabaer.is
Erum við
að leita að þér?
Óskum eftir að ráða vélfræðing í öflugt teymi starfsfólks
á Þjórsársvæði. Í starfinu felst viðhald, eftirlit og rekstur
aflstöðva og veitumannvirkja á vatnasviði Þjórsár og
Tungnaár. Fjölbreytt og krefjandi starf við ástandsmælingar
og greiningar á vélbúnaði.
• Vélfræðimenntun
• Þekking á viðhaldi búnaðar; loft-, kæli-, vökva- og rafkerfa
• Þekking á teikniforritum, iðntölvum og stjórnkerfum er kostur
• Reynsla af störfum tengdum raforkuvirkjum eða iðnaði er
æskileg
• Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér
nýjungar
• Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með
öðrum
• Geta til að kynna starf sitt og starfsvettvang fyrir hópum
og einstaklingum
Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar, landsvirkjun.is.
Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2020.
Ertu vel að þér
í vélbúnaði?
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . M A Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R