Fréttablaðið - 02.05.2020, Side 33
DRAUMASKÓLINN
FELLASKÓLI
Námssamfélag þar sem nemendur
sækja menntun og taka virkan
þátt í að móta framtíð sína
Skólasamfélagið í Fellaskóla hefur nú sett sér stóra framtíðarsýn
sem felur í sér breytingar á starfsháttum skólans. Yrskriftin er
Draumaskólinn Fellaskóli undir merkjum menntastefnu Reykjavíkur-
borgar, Látum draumana rætast. Megináhersla er á leiðsagnarnám
og teymisvinnu kennara, tónlist/listsköpun, málþroska og læsi.
Skólabragur er ölmenningarlegur þar sem víðsýni, jöfnuður,
metnaður, valdeing, virðing og sköpun eru leiðarljós.
Fagmennska starfsfólks og ástríða fyrir öugu og litríku skóla- og
frístundastar skiptir sköpum. Í Draumaskólanum Fellaskóla er
skóla- og frístundastarf samþætt fyrir börn í 1. og 2. bekk.
Auglýst er eftir áhugasömum og öugum stjórnendum og starfsfólki sem er tilbúið að leiða
breytingar út frá nýrri sýn skólans og áhersluþáttum.
SKÓLASTJÓRI
Hlutverk skólastjóra byggir á lögum um
grunnskóla nr. 91/2008. Meginhlutverk
skólastjóra Draumaskólans Fellaskóla er
fagleg forysta á sviði leiðsagnarnáms,
tónlistar, málþroska og læsis. Hann
tryggir menntun og velferð nemenda
og stuðlar að námslegum framförum
þeirra og árangri í námi.
DEILDARSTJÓRI TÓNLISTAR
OG SKÖPUNAR
Deildarstjóri tónlistar og sköpunar er
faglegur leiðtogi í innleiðingu
starfshátta sem tengjast tónlist og
sköpun í Draumaskólanum Fellaskóla
í samræmi við sett markmið.
Nánari upplýsingar um helstu verkefni og menntunar- og hæfniskröfur er að nna á www.reykjavik.is/storf
REKSTRARSTJÓRI
Rekstrarstjóri hefur umsjón með
ármálum og rekstri Draumaskólans
Fellaskóla í samstar við skólastjóra og
aðstoðarskólastjóra í samræmi við sett
markmið.
DEILDARSTJÓRI
LEIÐSAGNARNÁMS
Deildarstjóri leiðsagnarnáms er
faglegur leiðtogi í innleiðingu nýrra
kennsluhátta í Draumaskólanum
Fellaskóla í samræmi við sett markmið.
TALMEINAFRÆÐINGUR
Meginhlutverk talmeinafræðings er að
nna leiðir til að ea málþroska, læsi og
orðaforða allra nemenda Draumaskólans
Fellaskóla. Hann vinnur náið með
deildarstjóra málþroska og læsis.
DEILDARSTJÓRI MÁLÞROSKA
OG LÆSIS
Deildarstjóri málþroska og læsis er
faglegur leiðtogi í innleiðingu starfshátta
í Draumaskólanum Fellaskóla í samræmi
við sett markmið.
Nánari upplýsingar um stöðu skólastjóra veita:
Soía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri grunnskólahluta skóla- og frístundasviðs, soa.vagnsdottir@reykjavik.is
Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir, fagstjóri grunnskóla á skóla- og frístundaskrifstofu Breiðholts, sigurlaug.hrund.svavarsdottir@reykjavik.is
Nýr skólastjóri mun koma að ráðningum deildarstjóra og rekstrarstjóra.
Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra er til 18. maí 2020. Umsóknarfrestur um aðrar stjórnendastöður er til 25. maí 2020.
UMSJÓNARKENNSLA STÆRÐFRÆÐI Á ELDRA STIGI NÁTTÚRUGREINAR
ÍÞRÓTTIR SÉRKENNSLA TEXTÍLMENNT
Draumaskólinn Fellaskóli er spennandi vettvangur fyrir metnaðarfulla kennara, auglýst er eftir:
VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í AÐ LEIÐA RÓTGRÓINN SKÓLA INN Í FRAMTÍÐINA?