Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.05.2020, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 02.05.2020, Qupperneq 59
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Þeim sem læra bridge er vana- lega kennt að um 25 punkta þurfi til að standa game, 32 til að standa hálfslemmu og helst 35 eða fleiri punkta til að standa al- slemmu (ef talið er 4-3-2-1). Mikil skipting lita skekkir oft þessar tölur og stundum eru mikið færri punktar nauðsynlegir til að standa samninga. Þetta kostulega spil er gott dæmi um það, en það kom fyrir á sveitakeppnismóti í byrjun sumars á BBO (netinu) fyrir nokkrum dögum. Unnar Atli Guð- mundsson og Jörundur Þórðarson í sveit Miðvikudagsklúbbsins voru í AV í sveitakeppnisleik og lentu í þessu spili með fjörugum sögnum. Suður var gjafari og AV á hættu. Á hinu borðinu í leiknum voru einfaldlega spilaðir 4 í AV. Suður vakti á einum tígli, Unnar Atli, í vestur, kom inn á 2 , norður passaði og Jörundur í austur sagði 2 . Suður sagði 3 og Unnar kom við í 4 . Þá sagði norður 4 , austur doblaði og Unnar sagði 4 við því. Norður barðist í 5 , Jörundur sagði 5 , suður doblaði og Unnar sagði 6 . Þau voru pössuð yfir til suðurs sem sagði 6 því hann vissi að fórnin væri ekki dýr. Unnar sagði 6 og suður reyndi að berjast í 7 . Unnar sagði 7 við því og vonaði að austur væri með „réttu“ spilin. Honum varð svo sannarlega að ósk sinni, austur var með KD í spaða, hjartaás og kóng annan í laufi. Svörtu litirnir hegðuðu sér einnig vel hjá andstöðunni. Suður „vissi“ að sjö spaða sögnin hjá Unnari hlaut að byggjast á eyðu í tígli og spilaði þess vegna út hjarta. Það dugði vörninni ekkert, því Jörundur drap á ásinn, tók trompin og laufliturinn sá um að alslemman stæði. Athyglisvert að AV eiga „aðeins“ 21 punkta saman, þó að alslemma stæði. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 742 K9865 G63 63 Suður G3 D103 ÁKD8742 D Austur KD1098 ÁG7 1095 K4 Vestur Á65 42 - ÁG1098752 PUNKTAFÁ ALSLEMMA Hvítur á leik Björn Þorfinnsson átti leik gegn Pálma Pétri Harðarsyni á Íslands- mótinu í netskák – BRIM-mótinu. 14. Bxf7! Be4 (14...Kxf7 15. Rg5+). 15. Rxe4 Kxf7 16. Reg5+ Kg8 17. Dg6# 1-0.Boðsmót Magnúsar Carlsen klárast um helgina. Heimsmeistarinn mætir Ding Liren í undanúrslitum í dag. Úrslitaeinvígið á morgun. www.skak.is: Nethraðskákkeppni VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist græja sem brátt fer á fullt. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 7. maí næstkomandi á krossgata@ fretta bladid.is merkt „1. maí“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Dýr- bítar eftir Óskar Magnússon frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Sigríður M. Kristjánsdóttir, Reykjavík Lausnarorð síðustu viku var F R É T T A R I T A R I Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 441 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 ## H E I M S Ó T T A S F S T R Á K A V N Á A R É T T U S T Ó L E I N S T A K A N U L R E F S U M R I T T A G N A L D A U N F A L S R E F U R D T U G G A N N I E O A H Á V Æ R U M A A S E G L F I S K A Í Ú Æ Ð R I S T T I I T M I S B A U Ð Ð K E Y R A N N A U U T A P A R A R I Ð E Ó R A M Á L A Ó P N Æ R F Ö T U M N R N Á M U L A G S E R E N D A D A G E Á R A S K Ú R K I N N G E A T L A S L U Ð S N Ý U G G A R Ó A D Í S S A L A T I S I N N Ó G A R L F N N Á T T S V A L A R A M Ó T R U N T U R Ó A E N D A S T Ð Æ R F O R I N G I S Á F U R Ð U V E R A U D K Ú F I S K M I G R I M L A N A Ð N F R É T T A R I T A R I LÁRÉTT 1 Hakk fer fljótt í f lensutíð (7) 7 Hið ljómandi heimili skradd- ara og hans traustu tóla (8) 11 Fórum á flakk og tökum nú upphífingar á slá (7) 12 Þetta var tími karla og kóngs- ins erindreka (7) 13 Stefnustefna segir til um inn- byrðis afstöðu (8) 14 Skulum klára að vefja allt um kring (7) 15 Fljót með stafina, notið þá nú! (7) 16 Forsía ruglið til að fara ekki of bratt í þetta (6) 18 Ferlirit moldvarpa, kanína og álíka skepna (8) 20 Verð mér úti um ófýsi og ördeyðu (10) 21 Sendum þá kjaftforar til kvosar (6) 24 Víkjum nú að vistmönnum Verndar og vistum þeirra (8) 27 Rammi lýðs með sérþekk- ingu (8) 29 Fyrir utan sauðaskyrið er fóðrið mitt (7) 30 Leita Kornvallarhöfða utan Skaga (8) 31 Saknar hins næringarríka sorps (6) 34 Mummi KR-ingur veldur usla hjá bófum (7) 35 Vigga leitar hörkutóls og hyrnisplatna (7) 36 Til í að láta svona margar mínútur – en sjá þó eftir þeim (8) 38 Þrjár grímur fylgja falli manns (7) 41 Mikill er hroki himintungla og hrakmenna (8) 44 Þrjár sjá Hörpunnar himna- ljós/hinar myrkrið geymir (8) 45 Hver er svo þessi dásemd sem Lóa klifar á? (6) 47 Sker meira en þörf krefur, það eru engar ýkjur (6) 48 Ég er kominn heim með úti- leguhlemm Jónasar (8) 50 Hvíldi betur en marf latar fraukur (8) 51 Votta skal skriflega móttöku kjaftasagna (6) 52 Þetta borð má til margra hluta brúka (8) 53 Tel grundvöll fyrir fyrstu mælingu á undirstöðufæðu (8) 54 Vani vildi ekki hætta að óreyndu (6) LÓÐRÉTT 1 Gapandi leysa þau lymsku- drjúga menn (7) 2 Sæng hversdagslegra dýrlinga (11) 3 Harðstjóri og böðlar hans hóta ráðamönnum (11) 4 Ófús til að túlka tregðu með látbragði (10) 5 Segja hnoðra að neðan til- valda lausn (8) 6 Áköf sótti hún að Sigfúsi (6) 7 Lítil, gömul vínber og annað smælki (8) 8 Greiðum fjölskyldum ferð frá sínum heimabæjum (9) 9 Malar um það sem hún baslar við að raða rétt (5) 10 Innan tanga og ystu odda (7) 17 Spor við sjóinn sýna að bónd- inn er Vestur-Íslendingur (9) 19 Malarhrúgurnar eru slíkar hér duga bara grófu hef l- arnir (9) 22 Mælið væn og lýsið (9) 23 Af firrtum stöfum fyrri tíma (5) 25 Deilum pílu með þurfa- lingum (7) 26 Andfugl þekkir ærslin öll (7) 28 Hjálparsveitahópar þekkja óbeina skák vora (12) 32 Kýla hröfnung vegna villtra aldina (10) 33 Kveikti saman rafmagnsrollu (7) 37 Læt klaka fyrir kaldan kóp (5) 39 Hér er beðið til falla og fall- inna kynslóða (8) 40 Þau skryfa þetta bara sona (8) 42 Hvað gerir blakkan svo brúnan? Lausn: Sletta af brúnku (7) 43 Stjórnar róðri með djöful- legum rokksmelli (7) 46 Plokka ullarflóka alla daga, alltaf eins (6) 49 Mjólkurbú Arnar og Ernu (4) 6 2 8 5 7 9 3 4 1 3 1 9 4 2 8 6 7 5 7 4 5 3 6 1 8 9 2 8 6 3 1 9 4 5 2 7 9 5 2 8 3 7 1 6 4 1 7 4 2 5 6 9 8 3 2 8 1 6 4 3 7 5 9 4 9 6 7 1 5 2 3 8 5 3 7 9 8 2 4 1 6 6 7 1 3 5 2 4 8 9 2 3 8 9 4 6 1 5 7 9 4 5 7 8 1 6 2 3 1 6 4 2 9 7 5 3 8 3 8 9 4 1 5 7 6 2 5 2 7 6 3 8 9 1 4 8 9 3 5 6 4 2 7 1 4 5 2 1 7 3 8 9 6 7 1 6 8 2 9 3 4 5 7 3 2 8 9 5 4 1 6 8 4 6 1 2 7 5 3 9 9 5 1 3 4 6 7 8 2 1 6 7 5 3 4 9 2 8 3 8 4 2 1 9 6 5 7 2 9 5 6 7 8 1 4 3 6 7 8 4 5 3 2 9 1 4 1 9 7 8 2 3 6 5 5 2 3 9 6 1 8 7 4 2 9 8 5 6 3 1 7 4 4 1 5 7 2 9 8 3 6 6 7 3 8 4 1 5 9 2 5 2 1 9 7 4 6 8 3 3 8 4 6 1 5 7 2 9 7 6 9 2 3 8 4 5 1 8 4 2 1 9 7 3 6 5 9 3 7 4 5 6 2 1 8 1 5 6 3 8 2 9 4 7 3 7 8 9 1 5 4 2 6 9 4 6 2 3 8 7 5 1 1 2 5 4 6 7 8 3 9 7 5 2 1 8 3 9 6 4 8 9 4 5 2 6 1 7 3 6 1 3 7 4 9 2 8 5 2 3 1 6 7 4 5 9 8 4 6 9 8 5 2 3 1 7 5 8 7 3 9 1 6 4 2 4 6 8 2 3 9 5 7 1 9 5 7 8 1 4 2 3 6 1 2 3 6 5 7 8 9 4 2 4 1 9 6 3 7 8 5 3 8 6 7 4 5 9 1 2 7 9 5 1 8 2 4 6 3 6 7 4 3 2 8 1 5 9 5 1 9 4 7 6 3 2 8 8 3 2 5 9 1 6 4 7 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 2 . M A Í 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.