Fréttablaðið - 02.05.2020, Síða 68
Lífið í
vikunni
26.04.20-
02.05.20
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/
SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@
frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar
Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
Stillanlegt
og þægilegt
Þráðlaus fjarstýring
með 2 minnisstillingum
VERÐDÆMI: 2 x 80 x 200 cm stillanlegt C&J Silver rúm
með Nature’s Rest Luxury heilsudýnum: Fullt verð: 325.800 kr.
Aðeins 273.140 kr.
C&J SILVER
stillanlegt rúm
C&J Silver er með sterkum stálbotni og
kraftmiklum en hljóðlátum mótor.
Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með
tveimur minnum og ljósi.
Botn rúmsins dregst að vegg þannig að þú ert í eðlilegri
fjarlægð frá náttborði og lampa. Sérstakur takki á
fjarstýringunni kemur rúminu í upphaflega stöðu.
15%
AFSLÁTTUR
af C&J Silver og
20% af Rest Luxury
dýnum
HEIMA ER BEST
TILBOÐ
Breyttur afgreiðslutími Rvk
Mánudaga til föstudaga kl. 12–18
Laugardaga kl. 12–18
www.dorma.is
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
KLIKKAÐU Á VÖRU
OG ÞÚ FERÐ BEINT
INN Í VEFVERSLUN
DORMA.IS
HEIMA ER BEST
tilboðin
Heima er best
verslaðu á dorma.is og
við sendum þér það frítt
STYTTU ÞÉR LEIÐ GEGN
UM BÆKLINGINN OKKA
R
RÚM 2–13 | Mjúkvara og d
únn 14–17 | Stólar 18–19 | S
ófar 20–29 | Hillur, borð o
g skápar 30–33 | Affari og
smávara 34-42
Hv
er
ni
g
frí
se
nd
in
g h
já
D
OR
M
A
vi
rk
ar
www.dorma.is
V E F V E R S LU N
ALLTAF
OPIN
Þú finnur
nýjan
bækling
á dorma.is
Heima er best
Verslaðu á dorma.is
SÍÐUSTU DAGAR
HEIM
A ER BEST – TILBOÐA
VEFVERSLUNIN ER ALLTAF OPIN — dorm
a.is
ÁRMANN SIGLIR BÍLLAUS
Ármann Reynisson hefur komið
víða við og í gær urðu straum-
hvörf í lífi verðbréfamiðlarans sem
gerðist rithöfundur, þegar hann
flutti eftir nítján ár hálf tilneyddur
úr Vogahverfinu.
GRÍMULAUS STAÐFESTA
Andlitsgrímutískan er lífleg á
tímum farsóttarinnar en mögulega
sóttvarnalækni að þakka eða um
að kenna að grímurnar hafa ekki
fest sig í sessi á Íslandi þrátt fyrir
litadýrð og fjölbreytileika.
HUGARRÓ Í BAKSTRINUM
Gunnlaugur Arnar fór í bakarann
eftir að honum varð ljóst að bók-
námið hentaði ekki. Það var eflaust
hans besta ákvörðun enda einn
fremsti bakari landsins nú þegar,
og aðeins 25 ára að aldri.
ÁSTIN SIGRAR
Sölvi Fannar og Nadi Fadina verjast
COVID-leiðindunum með heima-
gerðu raunveruleikaþáttagríni sem
þau deila á YouTube.
Rappsveitin vinsæla, sem heitir nú The Daughters of Reyk jav ík , gefur út myndband í dag við lagið Thirsty Hoes. Myndbandið er
nokkuð einstakt fyrir þær sakir að
meðlimir bandsins tóku það upp
hver í sínu lagi. Var það gert vegna
COVID19 faraldursins, svona til að
gæta fyllsta öryggis.
„Við erum að gefa út plötu á næst
unni og erum búnar að vera að gefa
út lög af henni jafnóðum. Þannig
að það var alltaf planið að gera tón
listarmyndband um þetta leyti. Svo
setti COVID19 strik í reikninginn
og þá náttúrulega getur maður ekki
komið saman, þannig að okkur datt
í hug að gera tónlistarmyndband
sem virkaði eins og Zoomsímtal.
Við tökum sjálfar oft slík símtöl þar
sem meðlimir sveitarinnar búa víðs
vegar um heiminn,“ segir Steiney
Skúladóttir.
Falinn köttur
Þuríður Blær Jóhannesdóttir, leik
kona og meðlimur sveitarinnar, leik
stýrir svo myndbandinu.
„Ég tók að mér að leikstýra og
lendingin var þessi snilld. Mér
finnst myndbandið ná einhverjum
kjarna í Reykjavíkurdætrum sem
sést yfirleitt bara á tónleikum hjá
okkur. Stundum gerum við kóreó
gröfuð dansspor og erum mjög sam
stilltar, þá er gaman að fylgjast með
heildinni. Stundum erum við allar
að gera okkar eigið dæmi og þá er
skemmtilegt að fylgjast með hverri
og einni. Ég er að vona að þetta verði
myndband sem fólk vill horfa á aftur
og aftur til að reyna að koma auga á
allt sem ber fyrir sjónir. Þarna er til
dæmis vel falinn köttur sem ég held
að maður sjái ekki fyrr en í áttundu
tilraun,“ segir Þuríður Blær.
Kröftugt lag
Lagið Thirsty Hoes hefur fylgt sveit
inni í einhvern tíma og segja þær
einstakt að fylgjast með áhorfendum
þegar þær koma fram erlendis, sem
margir hverjir kunna textann nánast
utan að.
„Um leið og lagið hefst byrja áhorf
endur að hoppa og kalla „Thirsty
hoes!“. Það er mikil orka í þessu lagi,“
segir Salka Valsdóttir.
Lagið er eitt af þeim elstu á plöt
unni, sem að sögn Steineyjar var
tekin upp að mestu seinasta sumar.
„Salka samdi nánast alla taktana
á henni, en þetta er í fyrsta skiptið
sem hún gerir það fyrir okkur. Við
ætluðum að gefa hana út núna í vor
og túra með hana í sumar og haust.
Þeim plönum hefur auðvitað öllum
verið aflýst, við erum í fyrsta lagi að
fara að túra héðan af á næsta ári. Við
erum að skoða saman hvað annað
við getum gert á meðan ástandið er
eins og það er,“ segir Steiney.
Skapandi sumar
„Þetta sumar átti að vera alveg rosa
legt fyrir Reykjavíkurdætur, margir
mánuðir undirlagðir af tónlistarhá
tíðum allan heim. En nú er auðvitað
búið að hætta við megnið af þeim
og ég held að stelpurnar ákveði
á endanum að fara ekki neitt. En
þetta verður þá frekar skapandi
sumar, þar sem við getum lagt drög
að næstu plötu. Ég er auðvitað að
fara í fæðingarorlof þannig að þetta
hentar mér ágætlega, ég er ekki að
missa af neinu,“ segir Þuríður Blær.
Faraldurinn olli því að hljómsveit
in varð að fresta Bretlandstúr, líkt
og áður kom fram. Næstu staðfestu
tónleikar dætranna verða vonandi
á Iceland Airwaves í haust, ef allt fer
að óskum.
steingerdur@frettabladid.is
Nýtt myndband frá
Reykjavíkurdætrum
Rappsveitin The Daughters of Reykjavík gefur út nýtt myndband
við lagið Thirsty Hoes. Það er nokkuð sérstakt þar sem hver með-
limur tók sinn hluta upp heima hjá sér, vegna COVID-19 faraldursins.
Reykjavíkurdætur stefndu á túr um Bretland og síðan Evrópu en urðu að aflýsa þeim vegna COVID-19. MYND/SUNNA BEN
2 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R44 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð