Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 64

Gríma - 15.09.1931, Blaðsíða 64
62 FRÁ JÓNI BISKUP VÍDALÍN mér«, svaraði biskup; »eg hef skipað svo fyrir við ráðsmann minn, að hann rnegi veita gistingu hverj- um, sem þarf og beiðist þess«. »Já«, sagði pilturinn, »en mér þótti það betra og fullkomnara að biðja yður sjálfan«. »Farðu þá inn«, sagði biskup og vís- aði honum til baðstofu hjá heimamönnum. — Að nokkurri stundu liðinni kemur biskup aftur í bað- stofu og tekur piltinn tali. »Hvert ert þú að fara, piltur minn?« spyr hann. »Ætli eg sé ekki að fara um eins og fleirk, svarar pilturinn. »IÁanntu ekkert að vinna?« spyr biskup. »Það er lítið«, svarar pilt- urinn. »Eitthvað kanntu að gera, og nefndu eitthvað til«, segir biskup. »Eg kann að rífa þorskhöfuð«, segir pilturinn. »Það er lítil íþrótt, en betri en ekki«, segir biskup. Lætur hann þá sækja tvö þorskhöfuð jafnstór, fær piltinum annað höfuðið og segir: »Eg ætla nú að rífa annað höfuðið þér til samlætis«. Biskup var allra manna fljótastur að rífa þorskhöf- uð, og urðu þeir jafnfljótir. Lét biskup öll beinin tolla saman, en pilturinn allan matinn, og er það torveldara. »Þú getur líklega lært fleira en þetta«, segir biskup, »og finndu mig í fyrra málið, áður en þú ferð af stað«. Pilturinn fékk bezta beina um kvöldið, en um morguninn var hann leiddur í stofu til biskups. »Langar þig ekki til að læra eitthvað til bókarinnar?« spurði biskup. »Jú«, svaraði pilturinn, »ef eg ætti kost á því«. »Eg held það sé bezt, að þú verðir hér eftir«, sagði biskup. Tók hann síðan pilt- inn að sér, lét kenna honum til prests, og varð hann hinn merkasti maður. I>egar Jón biskup hafði lokið við hið mikla meist- araverk sitt, húspostilluna, sendi hann handritið til yfirlestrar þrem merkustu prestum landsins, séra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.