Gríma - 15.09.1931, Síða 68

Gríma - 15.09.1931, Síða 68
66 SAGAN AF FORVITNA JÓNI 16. Sagan ai Forvitna-Jdni. (F/ftir sögn Önnu K. Sigfúsdóttur 1901. Handrit Þorsteins M. Jónssonar). Einu sinni var prestur, er bjó á kirkjujörð einni við sjó; hann var kvongaður og átti son, sem Jóu hét. Hann var svo forvitinn, að hann var almennt kallaður Forvitni-Jón. Eitt sinn veiktist prestskon- an og var þungt haldin. Hún kallar þá á Jón son sinn og biður hann að leggja niður forvitni sína. Jón lofar því. »Því að þú munt«, sagði móðir hans, »hljóta illt af forvitni þinni. Eg mun nú deyja, og segir mér svo hugur um, að faðir þinn taki sér aðra konu, og ekki er víst hvort hún verður mennsk eða álfkona«. I annað sinn átti prestskonan tal við mann sinn og segir við hann: »Eg ætla að biðja þig að kvænast ekki, þótt eg deyi, sem eg er viss um að verð- ur«. — Prestur lofar henni þessu. — »Einnig ætla eg að biðja þig að vera góðan við Jón son okkar«. Hann lofar því. Skömmu seinna andaðist prests- konan. Þess verður að geta, að Jón var lítið gefinn fyrir bækur og vildi ekkert læra. Yndi hans var að gæta fjár. — Jón var mjög daufur eftir dauða móður sinnar og var jafnan að ganga við fé. Nokkru fyrir jól lætur prestur þau boð ganga út um sveitina, að hann verði eigi heima um jólin; en enginn veit hvert hann ætlar. Þá er Jón heyrir þetta, hugsar hann með sér, að gaman væri að vita, hvert faðir hans ætli og hugsar sér nú að komast með hon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.