Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 81

Gríma - 15.09.1931, Qupperneq 81
DAUÐI BRANDS í HAGA 79 á hólinn og æddi um hann fram og aftur, sem óður væri og lét sem hann væri að verjast einhverju. Mönnum þóttu kynlegar þessar aðfarir hans, en skiftu sér samt ekkert af honum. Þegar fólkið í Haga var búið að lúka morgun- verkum, ætlaði Björn bóndi að fara að lesa húslest- ur. Hann lét kalla á Brand og kom hann þá inn og var síðan byrjað að lesa. Sáu menn að Brandur var allur eins og á glóðum og sat hann skamma stund, áður en hann stóð upp og gekk út. Aldrei hafði Brandur haft það til siðs að ganga út á með- an á húslestri stóð; var unglingur einn sendur út á eftir honum til að vita, hvað honum liði. Sá ung- lingurinn að Brandur var vestur á hólnum og lét sem hann ætti í áköfum bardaga við eitthvað. Síðan gekk unglingurinn inn aftur. Þegar lestrinum var lokið, gekk bóndi þegar út til að vita, hvað Brandi liði. Hann sá þá Brand hvergi og fór að leita hans og fann hann í smiðjukofa einum, þar vestan undir bænum. Lá hann þar dauður, var allur blár og bólg- inn og beinbrotinn. Brandur hafði þótt kunna nokkuð fyrir sér og var það trú manna, að hann hefði vakið upp draug úr Neskirkjugarði, sem er næsti bær við Haga, og sent Sandsbóndanum. Trúðu menn því, að bóndinn á Sandi kynni líka nokkuð fyrir sér, hefði hann getað komið draugnum af sér og sent Brandi hann aftur; hefði það verið draugurinn, sem menn sáu að Brand- ur var að verja sig fyrir vestur á hólnum og hefði hann að lokum borið lægra hlut. Brandur var grafinn í norðausturhorninu í Nes- kirkjugarði; sést leiði hans enn í dag og er kallað Drauga-Brandsleiði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.