Bændablaðið - 23.06.2016, Blaðsíða 15
15Bændablaðið | Fimmtudagur 23. júní 2016
IceCare vörurnar fást í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum
stórmarkaðanna.
F
R
U
M
-
w
w
w
.f
ru
m
.i
s
Guðbjörg Gísladóttir hefur góða reynslu af notkun Bio-Kult
Candéa og finnur mun á
sér eftir að hún fór að nota
það. „Eftir að ég komst á
ákveðinn aldur fór ég að
finna í auknum mæli fyrir
óþægindum vegna breyt-
inga í slímhúðinni en eftir að
ég byrjaði að nota Bio-Kult
Candéa fann ég stórkost-
legan mun á mér. Í gegnum
tíðina hef ég einnig glímt við
allskonar vandamál tengt
ójafnvægi í flóru líkamans og
finn ég að Bio Kult Candeá er
að virka rosalega vel fyrir mig,“
segir Guðbjörg
Heldur einkennum niðri
Margrét Alice Birgisdóttir heilsu-markþjálfi mælir með því við viðskiptavini sína að þeir fái
meltingu sína góða. „Mér finnst sérstak-
lega mikilvægt að meltingarfærin starfi eins og þau eiga að gera.
Ef bakteríuflóra líkamans er í ójafnvægi starfar hann ekki eins og
hann á að gera. Bio-Kult hefur reynst afar vel til að bæta starf-
semi meltingarinnar,“ segir Margrét.
„Ég mæli heils hugar með BioKult, bæði Candéa með hvítlauk
og grapeseed extract til að halda einkennum niðri og með Bio-
Kult Original til að viðhalda batanum, báðar tegundir hafa reynst
mér vel.“
Snorri Snorrason er vélamaður og stundar einnig söngnám og er efnilegur tenór að norðan
Fyrir um rúmu einu ári síðan fór að bera á miklum stirðleika í liðum hjá
Snorra. Hann hefur enn ekki fengið neina nákvæma skýringu hvað hrjáði
hann, hugsanlega þetta og hugsanlega hitt. Síðan tóku liðir uppá því að
bólgna mjög mikið og kom sá tími að hann gat ekki stigið í fæturnar vegna
stirðleika og bólgu. Snorri er búinn að prófa ýmislegt en ekkert hefur virkað
sem hefur slegið almennilega á þessi einkenni.
Konan hans heyrði af þessu undraefni Amio Liðir og ákvað að setja hon-
um fyrir að taka þetta nú reglulega og prófa í um einn mánuð og sjá hvort
hann myndi finna mun - það vantaði ekki virknina!
Snorri fann mikinn mun á sér á rúmri viku, allt í einu gat hann bara stigið
óhikað í fæturna. Í dag er enginn stirðleiki og hann tekur bara inn Amino
Liði. Þetta allavegana svínvirkar á hann og gerir honum gott. Stirðleiki í
ökkla og úlnlið eru ekki til staðar og viljum við þakka það Amino Liðum,
engin spurning.
Klara mælir með Sárabót fyrir átta ára gamlan
son sinn sem berst við
exem og er með mjög
þurra húð. „Við höfum
prófað ansi mörg exem
krem, þar á meðal stera-
krem og ekkert hefur virkað jafn vel og
Sárabót frá Gandi. Við höldum exeminu
alveg niðri með Sárabót.“
Klara Helgadóttir
Í dag nota ég nær eingöngu Hælabót frá Gandi eftir fóta aðgerðir og mæli ég hik-laust með þessu kremi. Það þarf ekki
mikið magn af því. Kremið smýgur mjög
vel inn í húðina. Mjög gott er að nudda
fætur uppúr því. Hælabótin er sérstak-
lega góð á sprungna hæla og þurra fætur.
Myntan í kreminu gefur fótunum frískleika.
Ég hef unnið með þetta krem í ca. 5 mán-
uði. Bæði ég og viðskiptavinir mínir eru
mjög hrifnir af Hælabótinni frá Gandi.
Hjördís Anna Helgadóttir,
löggiltur fótaaðgerðafræðingur.
SÁRABÓTHÆLABÓT
Mæla heilshugar með
Bio-Kult er öflug blanda vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna. Guðbjörg Gísla-
dóttir finnur stórkostlegan mun á sér eftir að hún hóf notkun Bio-Kult Candéa
Innihald Bio-Kult Candéa hylkjanna er öflug blanda af vinveittum
gerlum ásamt hvítlauk og grape seed extract. Bio-Kult Candéa hylk-
in stuðla að eðlilegu flórujafnvægi og stuðla að eðlilegri meltingu.
Vinnur meðal annars á brjóstsviða, húðvandamálum og roða í húð.
Bio-Kult Original er öflug blanda af vinveittum gerlum sem styrkja
þarmaflóruna. Bio-Kult vörurnar henta vel fyrir alla, einnig fyrir barns-
hafandi konur, mjólkandi mæður og börn. Fólk með mjólkur- og soja-
óþol má nota vörurnar. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingar-
vegurinn og geðheilsan eftir dr. Natasha Campbell-McBride.
ÍSLENSKU KREMIN FRÁ GANDI
Margrét Alice Birgisdóttir
Virknin lét ekki á sér standa