Bændablaðið - 23.06.2016, Blaðsíða 22
22 Bændablaðið | Fimmtudagur 23. júní 2016
Um mánaðamótin rennur
út frestur fyrir Evrópu-
sambandið til að fram-
lengja heimild til notkun-
ar á eiturefninu glýfósat
í landbúnaði. Glýfósat er
virka efnið í efnasamsetn-
ingum eins og Roundup
sem ætlaðar eru til eyðingar
á „illgresi“.
Málið snýst
þó ekki bara um
glýfósat, því
samkvæmt frétt
Farmers Weekly
í Bretlandi þá er
beðið svara ESB
um heimild til áframhaldandi notk-
unar yfir 100 annarra hjálparefna í
landbúnaði. Hafa leiðtogar bænda
þar í landi varað við afleiðingum
seinkunar á að heimila notkun efn-
anna. Fjöldi vísindamanna, nátt-
úruverndarsinna og áhugafólks um
heilsufarslegt öryggi matvæla vill
algjört bann á notkun glýfósat.
Endurnýja þarf heimildir fyrir
notkun á 27 efnum þetta sumarið,
50 efnum fyrir sumarið 2017 og
fyrir notkun 59 annarra efna fyrir
sumarið 2018. Þá þarf að endur-
nýja eða synja leyfi fyrir 60 efni
fyrir sumarið 2019 og fleiri efna allt
fram til 2031. Fresturinn til að taka
ákvörðun um að leyfa, eða hrein-
lega banna notkun á glýfósati rennur
út 30 júní n.k. Vandinn er að bæði
meðal þýsku og frönsku þingfull-
trúanna á Evrópuþinginu hefur ekki
reynst unnt að ná saman meirihluta
til að samþykkja notkunina. Þá eru
Svíar taldir á móti notkun, sem og
Hollendingar.
Cameron vill heimila
áframhaldandi notkun á glýfósati
Gert er ráð fyrir að fjallað verði um
málið innan ESB í dag, fimmtudag,
og mun ákvörðunar þá að vænta í
kjölfarið. Allt er þetta svo hengt við
komandi kosningar í Frakklandi
og Þýskalandi sem og Brexit-
kosningarnar í Bretlandi sem
fram fara í dag, 23. júní. Breska
ríkisstjórnin er
hlynnt fram-
lengingu heimildar til notkun-
ar á glýfósati. Þannig er David
Cameron forsætisráðherra sann-
færður um að heimild verði veitt
í Brussel fyrir mánaðamót. Lét
hann þá skoðun sína í ljós á fundi
sem haldinn var í Yorkshire 9. júní
þar sem hann leitaði stuðnings við
áframhaldandi veru Breta í ESB.
Hélt hann í leiðinni eins konar
hringborðsumræður í eldhúsi með
nokkrum bændum á svæðinu.
Kaldhæðni
Kaldhæðnislegt er að meirihluti
breskra bænda vill samkvæmt
skoðanakönnnunum að Bretar segi
sig úr Evrópusambandinu. Breskir
bændur hafa reyndar bent á að
andstaða meðal frönsku og þýsku
fulltrúanna við notkun á glýfósati
sýni glöggt hvernig ESB vinni
gegn hagsmunum breskra bænda.
Cameron var hins vegar ekkert að
skafa utan af hlutunum í samræð-
um við bresku bændurna og sagði:
„Ég nota sjálfur Roundup“
„Ég er sannfærður um að leyfi til
notkunar verður framlengt. Ég styð
slíka ákvörðun og tel hana nauðsyn-
lega. Ég nota sjálfur Roundup í
mínum eigin garði.
Ég veit hversu mikilvægt þetta er
og við eigum að byggja ákvörðunina
á vísindalegum rökum. Það er sú
rökræða sem við eigum að
taka og ég er sannfærður
um að við mun um fá þá
framlengingu sem við
þurfum.“
Athyglisvert er að
Cameron skuli nefna
að fara eigi eftir vís-
indalegum rökum við
ákvörðunartökuna. Þar
hafa vísindamenn nefni-
lega verið með full-
yrðingar á báða bóga.
Ekki þarf að koma á
óvart að vísindamenn
tengdir efnarisanum Mosanto hafa
haft sig mikið í frammi með full-
yrðingum um að glýfósat sé hættu-
laust.
Neyðarbeiðni um að fá að nota
önnur hjálparefni
Nýjast í málinu varðandi notkun
breskra bænda á hjálparefnum
við ræktun á repju er að yfirvöld
muni taka afstöðu til neyðarum-
sóknar þeirra síðar í mánuðinum.
Hún hljóðar upp á að bændum
verði heimilt að nota „neon-
icotinoid“ meðhöndlað repjufræ á
22% af sínum ökrum í 15 sýslum í
Englandi. Það er fræ sem úðað hefur
verið með taugavirku skordýraeitri
sem hefur ekki ósvipaða virkni og
nikótín.
Neonicotinoid, eða neonics eins
og það er líka kallað, er efni sem
var hannað af olíurisanum Shell á
níunda áratug síðustu aldar. Efni
sem falla undir þennan efnaflokk
eru m.a.; acetamiprid, clothianidin,
imidacloprid, nitenpyram, nithi-
azine, thiacloprid og thiamethoxam.
Mest notaða efnið í þessum flokki
mun þó vera „Imidacloprid“.
Fólk sem barist hefur gegn notk-
un hvers konar eiturefna í náttúr-
unni, segir að þessi efni séu líka
sérlega hættuleg. Einkum fyrir býfl-
ugur og önnur skordýr sem leggja
náttúrunni lið við frjóvgun plantna.
Samtök bænda (NFU) segja aftur á
móti að ef bændur megi ekki nota
umrædd efni, þá séu þeir neyddir til
að nota 240.000 lítra af pyrethoid,
sem sé enn hættulegra.
Málið er nú til skoðunar hjá EFRA
(Department for Environment, Food
& Rural Affairs). Ekki er búist við
niðurstöðu fyrr en undir lok júní,
eða eftir BREXIT-kosningarnar.
/HKr.
Cameron í hringborðsumræðum
með nokkrum breskum
bændum. Mynd / Johann Tasker
Kaldhæðnislegur stuðningur David Cameron við breska bændur sem að meirihluta vilja yfirgefa ESB:
Breski forsætisráðherrann vill framlengja
leyfi til notkunar á eiturefninu glýfósat
– Telur slíka ákvörðun nauðsynlega og segist sjálfur nota Roundup í eigin garði
Key actives and expiration of approval dates
Substance Expiration date
Amitrole (aminotriazole) 30 June 2016
Glyphosate (incl trimesium aka sulfosate) 30 June 2016
Isoproturon 30 June 2016
Carfentrazone-ethyl 31 July 2016
Cyazofamid 31 July 2016
Ethofumesate 31 July 2016
Fenamidone 31 July 2016
Foramsulfuron 31 July 2016
Imazamox 31 July 2016
Isoxaflutole 31 July 2016
Linuron 31 July 2016
Mesotrione 31 July 2016
Pendimethalin 31 July 2016
Trifloxystrobin 31 July 2016
2,4-DB 31 October 2016
Beta-Cyfluthrin 31 October 2016
Coniothyrium minitans 31 October 2016
Deltamethrin 31 October 2016
Dimethenamid-P 31 October 2016
Flufenacet (formerly fluthiamide) 31 October 2016
Flurtamone 31 October 2016
Fosthiazate 31 October 2016
Iodosulfuron 31 October 2016
Iprodione 31 October 2016
Maleic hydrazide 31 October 2016
Picoxystrobin 31 October 2016
Silthiofam 31 October 2016
Benzoic acid 31 January 2017
Flazasulfuron 31 January 2017
Mecoprop-P 31 January 2017
Mesosulfuron 31 January 2017
Propiconazole 31 January 2017
Propoxycarbazone 31 January 2017
Propyzamide 31 January 2017
Pyraclostrobin 31 January 2017
Zoxamide 31 January 2017
Acetamiprid 30 April 2017
Mepanipyrim 30 April 2017
Pseudomonas chlororaphis strain MA342 30 April 2017
Quinoxyfen 30 April 2017
Thiacloprid 30 April 2017
Thiram 30 April 2017
Bentazone 30 June 2017
Diquat (dibromide) 30 June 2017
Famoxadone 30 June 2017
Flumioxazine 30 June 2017
Flupyrsulfuron-methyl (DPX KE 459) 30 June 2017
Metalaxyl-M 30 June 2017
Picolinafen 30 June 2017
Prosulfuron 30 June 2017
Pymetrozine 30 June 2017
Thiabendazole 30 June 2017
Thifensulfuron-methyl 30 June 2017
Alpha-Cypermethrin (aka alphamethrin) 31 July 2017
Ampelomyces quisqualis strain AQ10 31 July 2017
Benalaxyl 31 July 2017
Bifenazate 31 July 2017
Bromoxynil 31 July 2017
Chlorpropham 31 July 2017
Desmedipham 31 July 2017
Etoxazole 31 July 2017
Gliocladium catenulatum strain J1446 31 July 2017
Imazosulfuron 31 July 2017
Laminarin 31 July 2017
Methoxyfenozide 31 July 2017
Phenmedipham 31 July 2017
S-Metolachlor 31 July 2017
1-Methyl-cyclopropene 31 October 2017
Chlorothalonil 31 October 2017
Chlorotoluron 31 October 2017
Cypermethrin 31 October 2017
Daminozide 31 October 2017
Indoxacarb 31 October 2017
MCPA 31 October 2017
MCPB 31 October 2017
Thiophanate-methyl 31 October 2017
Tribenuron (aka metometuron) 31 October 2017
Chlorpyrifos 31 January 2018
Chlorpyrifos-methyl 31 January 2018
Clothianidin 31 January 2018
Copper oxychloride 31 January 2018
Dimoxystrobin 31 January 2018
Mancozeb 31 January 2018
Maneb 31 January 2018
Oxamyl 31 January 2018
Pethoxamid 31 January 2018
Bacillus subtilis str. QST 713 30 April 2018
Clodinafop 30 April 2018
Clopyralid 30 April 2018
Cyprodinil 30 April 2018
Dichlorprop-P 30 April 2018
Fosetyl 30 April 2018
Metconazole 30 April 2018
Metrafenone 30 April 2018
Pirimicarb 30 April 2018
Pyrimethanil 30 April 2018
Rimsulfuron (aka renriduron) 30 April 2018
Spinosad 30 April 2018
Thiamethoxam 30 April 2018
Tolclofos-methyl 30 April 2018
Triclopyr 30 April 2018
Trinexapac (aka cimetacarb ethyl) 30 April 2018
Triticonazole 30 April 2018
Benthiavalicarb 31 July 2018
Boscalid (formerly nicobifen) 31 July 2018
Captan 31 July 2018
Dimethoate 31 July 2018
Dimethomorph 31 July 2018
Ethephon 31 July 2018
Ethoprophos 31 July 2018
Fluoxastrobin 31 July 2018
Folpet 31 July 2018
Glufosinate 31 July 2018
Methiocarb (aka mercaptodimethur) 31 July 2018
Metribuzin 31 July 2018
Pirimiphos-methyl 31 July 2018
Propamocarb 31 July 2018
Prothioconazole 31 July 2018
Clomazone 31 October 2018
Fludioxonil 31 October 2018
Prosulfocarb 31 October 2018
Amidosulfuron 31 December 2018
Bifenox 31 December 2018
Chloridazon (aka pyrazone) 31 December 2018
Clofentezine 31 December 2018
Dicamba 31 December 2018
Difenoconazole 31 December 2018
Diflubenzuron 31 December 2018
Diflufenican 31 December 2018
Fenoxaprop-P 31 December 2018
Fenpropidin 31 December 2018
Imazaquin 31 December 2018
Lenacil 31 December 2018
Nicosulfuron 31 December 2018
Picloram 31 December 2018
Quinoclamine 31 December 2018
Fluazinam 28 February 2019
Flutolanil 28 February 2019
Mepiquat 28 February 2019
Abamectin (aka avermectin) 30 April 2019
Bacillus thuringiensis subsp. Aizawai strains ABTS-
1857 and GC-91
30 April 2019
Bacillus thuringiensis subsp. Kurstaki strains ABTS
351, PB 54, SA 11, SA12 and EG 2348
30 April 2019
Beauveria bassiana strains ATCC 74040 and GHA 30 April 2019
Cydia pomonella Granulovirus (CpGV) 30 April 2019
Epoxiconazole 30 April 2019
Fenpropimorph 30 April 2019
Fenpyroximate 30 April 2019
Lecanicillium muscarium (formerly Verticillium
lecanii) strain Ve6
30 April 2019
Metarhizium anisopliae var. anisopliae strain BIPESCO
5/F52
30 April 2019
Phlebiopsis gigantea (several strains) 30 April 2019
Pythium oligandrum M1 30 April 2019
Streptomyces K61 (formerly S. griseoviridis) 30 April 2019
Trichoderma harzianum strains T-22 and ITEM 908 30 April 2019
Verticillium albo-atrum (formerly Verticillium dahliae)
strain WCS850
30 April 2019
Imidacloprid 31 July 2019
Metazachlor 31 July 2019
(E,E)-8,10-Dodecadien-1-ol 31 August 2019
Acetic acid 31 August 2019
Aluminium ammonium sulphate 31 August 2019
Aluminium phosphide 31 August 2019
Capric acid (CAS 334-48-5) 31 August 2019
Caprylic acid (CAS 124-07-2) 31 August 2019
Carbon dioxide 31 August 2019
Cymoxanil 31 August 2019
Ethylene 31 August 2019
Fatty acids C7-C18 and C18 unsaturated potassium
salts (CAS 67701-09-1)
31 August 2019
Garlic extract 31 August 2019
Gibberellic acid 31 August 2019
Gibberellin 31 August 2019
Iron sulphate 31 August 2019
Lauric acid (CAS 143-07-7) 31 August 2019
Magnesium phosphide 31 August 2019
Metamitron 31 August 2019
Oleic acid (CAS 112-80-1) 31 August 2019
Pelargonic acid (CAS 112-05-0) 31 August 2019
Pepper 31 August 2019
Plant oils / Citronella oil 31 August 2019
Plant oils / Spearmint oil 31 August 2019
Potassium hydrogen carbonate 31 August 2019
Pyrethrins 31 August 2019
Sodium hypochlorite 31 August 2019
Tebuconazole 31 August 2019
Urea 31 August 2019
Tebufenpyrad 31 October 2019
Chlormequat 30 November 2019
Propaquizafop 30 November 2019
Quizalofop-P-ethyl 30 November 2019
Quizalofop-P-tefuryl 30 November 2019
zeta-Cypermethrin 30 November 2019
Dimethachlor 31 December 2019
Etofenprox 31 December 2019
Penconazole 31 December 2019
Sulphur 31 December 2019
Tetraconazole 31 December 2019
Tri-allate 31 December 2019
Triflusulfuron 31 December 2019
Cyflufenamid 31 March 2020
Fluopicolide 31 May 2020
Proquinazid 31 July 2020
Spirodiclofen 31 July 2020
Flonicamid (IKI-220) 31 August 2020
Sulfuryl fluoride 31 October 2020
Napropamide 31 December 2020
Bromuconazole 31 January 2021
Buprofezin 31 January 2021
Fenbuconazole 30 April 2021
Metosulam 30 April 2021
Quinmerac 30 April 2021
6-Benzyladenine 31 May 2021
Bupirimate 31 May 2021
Carbetamide 31 May 2021
Carboxin 31 May 2021
Clethodim 31 May 2021
Cycloxydim 31 May 2021
Cyproconazole 31 May 2021
Dazomet 31 May 2021
Diclofop 31 May 2021
Dithianon 31 May 2021
Dodine 31 May 2021
Fenazaquin 31 May 2021
Fenoxycarb 31 May 2021
Flutriafol 31 May 2021
Hymexazol 31 May 2021
Indolylbutyric acid 31 May 2021
Isoxaben 31 May 2021
Metaldehyde 31 May 2021
Myclobutanil 31 May 2021
Paclobutrazol 31 May 2021
Pencycuron 31 May 2021
tau-Fluvalinate 31 May 2021
1-Naphthylacetamide (1-NAD) 31 December 2021
1-Naphthylacetic acid (1-NAA) 31 December 2021
Azoxystrobin 31 December 2021
Fluazifop-P 31 December 2021
Fluquinconazole 31 December 2021
Fluroxypyr 31 December 2021
Imazalil (aka enilconazole) 31 December 2021
Kresoxim-methyl 31 December 2021
Prochloraz 31 December 2021
Prohexadione 31 December 2021
Spiroxamine 31 December 2021
Tefluthrin 31 December 2021
Terbuthylazine 31 December 2021
Metam (incl -potassium and -sodium) 30 June 2022
Esfenvalerate 31 December 2022
Fenpyrazamine 31 December 2022
Fluxapyroxad 31 December 2022
Adoxophyes orana GV strain BV-0001 31 January 2023
Benzovindiflupyr 02 March 2023
Isopyrazam 31 March 2023
lambda-Cyhalothrin 31 March 2023
Metsulfuron-methyl 31 March 2023
Trichoderma asperellum (strain T34) 31 May 2023
Ametoctradin 31 July 2023
Mandipropamid 31 July 2023
Bacillus firmus I-1582 30 September 2023
Bixafen 30 September 2023
Candida oleophila strain O 30 September 2023
Maltodextrin 30 September 2023
Potassium phosphonates (formerly potassium
phosphite)
30 September 2023
Spiromesifen 30 September 2023
Fluopyram 31 January 2024
Penflufen 31 January 2024
Pyriofenone 31 January 2024
Sedaxane 31 January 2024
Chlorantraniliprole 30 April 2024
Penthiopyrad 30 April 2024
Pyroxsulam 30 April 2024
Spirotetramat 30 April 2024
Tembotrione 30 April 2024
Amisulbrom 30 June 2024
Ipconazole 31 August 2024
Aminopyralid 31 December 2024
Metaflumizone 31 December 2024
Metobromuron 31 December 2024
Meptyldinocap 31 March 2025
Pinoxaden 30 June 2026
2,4-D 31 December 2030
Fenhexamid 31 December 2030
Ferric phosphate 31 December 2030
Florasulam 31 December 2030
Pyridate 31 December 2030
Sulfosulfuron 31 December 2030
Acibenzolar-S-methyl (benzothiadiazole) 31 March 2031
Pyraflufen-ethyl 31 March 2031
Hönnun gróðureyðingarefna á sér áratuga sögu og er nátengd
eiturefnahernaði.
Glýfosat (Glyphosate) var fyrst sett saman af svissneska efnafræðingn-
um Henry Martin árið 1950, en hann starfaði þá hjá svissneska fyrirtæk-
inu Cilag. Uppfinning hans var þó aldrei gefin út eða sótt um einkaleyfi
á henni. Það mun síðan hafa verið Stauffer Chemical-fyrirtækið sem
sótti um einkaleyfi á efninu árið 1964 sem efnafræðilegt „gripefni“
sem bundist getur steinefnum eins og calcium, magnesím, mangani,
kopar og zinki. Það var svo um 1970 sem efnafræðingurinn John E.
Franz hjá efnafyrirtækinu Monsanto í Bandaríkjunum, enduruppgötvaði
efnaformúluna í þeim tilgangi að drepa illgresi. Monsanto markaðssetti
síðan gróðureyðingarefnið Roundup árið 1974, en virka efnið í því er
einmitt glýfósat.
Segja má að Roundup sé afsprengi eiturefnahernaðar. Í fjölda ára áður
en Roundup kom til var Monsanto búið að gera glæpsamlegar tilraunir,
í samvinnu við Bandaríkjaher og níu önnur verktakafyrirtæki, með efni
til að eyða laufi í skógum í Víetnam-stríðinu. Var þá úðað yfir skóga og
íbúa sem þar lifðu gríðarlegu magni af baneitruðum efnasamböndunum
2,4-D og 2,4,5-T. Innan hersins var það kallað Agent Orange vegna
litarins. Úðun þessara efna hafði hrikalegar afleiðingar fyrir íbúa á þeim
svæðum sem því var dreift. Hundruð þúsunda létu lífið og mikill fjöldi
vanskapaðra barna fæddist í kjölfarið. Var þessi glæpur í raun viður-
kenndur með samkomulagi sem síðar var gert um greiðslu á skaðabótum.
Hið baneitraða 2,4,5-T (Agent Orange) ekki bannað fyrr enn 1985
Samkvæmt heimasíðu Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna (US
Enviromental Protection Agency –EPA), hefur 2,4-D efnablandan verið
mikið notuð sem gróðureyðingarefni allt frá því á fimmta áratug síðustu
aldar. Var það með heimild yfirvalda og er skilgreint sem „temmilega
eitrað“.
Á síðu EPA kemur einnig fram að við hönnun á Agent Orange voru
notuð efnasamböndin 2,4-D og 2,4,5-T ásamt, steinolíu og dísilolíu.
Efnasambandið 2,4,5-T inniheldur mikið magn af baneitruðu díoxíni,
en díoxín er ekki í „merkjanlegu magni“ í 2,4-D.
EPA bannaði ekki alla notkun á 2,4,5-T fyrr en árið 1985 og segir
að það sé ekki lengur heimilt að nota það innan Bandaríkjanna. Ekkert
kemur fram um hvort enn sé samt verið að nota Agent Orange.
Monsanto hefur á undanförnum árum helst verið þekkt fyrir að þróa
ýmis einkaleyfisvarin kornafbrigði sem þola glýfósat. Fyrirtækið hefur
ekki látið þar við sitja heldur einnig unnið að þróun afbrigða sem þola
Agent Orange. Væntanlega með það í huga að þegar önnur gróður-
eyðingarefni duga ekki lengur, þá verði hægt að úða akrana með Agent
Orange eða afbrigðum af því.
Glýfósat er einn hlekkur í áratuga
þróunarsögu gróðureyðingarefna