Bændablaðið - 23.06.2016, Blaðsíða 69
69Bændablaðið | Fimmtudagur 23. júní 2016
Uppl. í síma
893-8424 / set@velafl .is
og á 694-3700 / gk@velafl .is
www.velafl.is
Komatsu PC340LC-7
Árg 2005, 10,200 tímar, fleyglagnir
Smurkerfi, hraðtengi og 2 skóflur.
Verð 8,8,00,000 + vsk
Hyundai R180LCD-7
Árg 2007, 3,900 tímar, Fleyglagnir.
Hraðtengi, tennt skófla,
700mm spyrnur
Verð 8,000,000 + vsk
Hitachi ZX470LC-3, árg 2007
8,200 tímar, Hraðtengi skófla
Og fleyglagnir.
Komatsu PC 130-7
Árg 2004, 8,600 tímar
Fleyglagnir, hraðtengi, 2 skóflur.
Verð 4,900,000 + vsk
Hyundai R 180LC-7
Árg 2006, 9,400 tímar
Undirvagn 50%, 1000mm spyrnur
Hraðtengi og fleyglagnir.
Verð 6,500,000 + vsk
Komatsu PC 160LC-7
Árg 2008, 5,200 tímar
Undirvagn 50%, 700mm spyrnur
Hraðtengi og fleyglagnir
Verð 6,900,000 + vsk
Manitou MLT 960
Árg 2015, 690 tímar
Hliðarfærsla á göfflum. Skófla.
Lyftigeta 6 tonn
og lyftihæð 9 metrar.
Verð 11,500,000 + vsk
Þessi vél er einnig til leigu
Cemtec sænskar skeifur og fjaðrir.
Framleitt skv. reglum FEIF. Leitun
að betra verði. Afsláttur ef keypt er í
magni. Sendum um land allt. Brimco
ehf., Flugumýri 8, Mos. Sími 894-
5111. Opið frá kl.13.00-16.30, www.
brimco.is.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali.
Búvís. Uppl. í sími 465-1332.
Framleiðum og eigum á lager krók-
heysisgrindur með eða án gámalása,
sterkar og ódýrar. Verðdæmi: 6 m.
löng án gámalása, grunnuð, kr. 280
þús.+vsk - hægt að fá málaðar -. Með
gámalásum, máluð, kr. 380 þús.+vsk.
Vagnasmidjan.is - Eldshöfða 21, Rvk.
Uppl.í símum 898-4500 og 894-6000.
Metar-Fact taðdreifari, 6 tonna. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Taðklær. Breidd 150 cm, kr. 239.900.-
án vsk. Breidd 180 cm, kr 269.000.-
án vsk. Taðklær, breidd 120 cm,
væntanlegar fyrir áramót. Búvís ehf.
Sími 465-1332.
Haughrærur galvaníseraðar með eik-
arlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfær-
slum og stærðum á lager. Sjálfsogandi
dælur í mörgum stærðum, fyrir
magndælingu á vatni, skolpi, sjó, olíu.
Háþrýstar dælur fyrir vökvun og niður-
brot í haughúsum. Slöngubúnaður
með hraðkúplingum, flatir barkar á
frábæru verði, 2” – 3” – 4”. Allur bún-
aður fyrir vökvun á ræktunarsvæð-
um. Haugdælur með vacuum búnaði.
Aðrir aflgjafar : rafmagn, bensín / dísil,
glussaknúnar ( mjög háþrýstar ). Við
sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur
dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum
einnig við allar dælur. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@
hak.is, www.hak.
Vökvunarbúnaður fyrir ræktunar-
svæði í mörgum útfærslum. Sjálfvirk
slöngukefli eða lausar slöngur með
kúplingum. Sjálfsogandi traktors-
drifnar dælur. Bensínknúnar dælur
með Honda mótorum, allt að 4"
dísildrifnar dælur í mörgum stærð-
um. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað.
Öflugar og vandaðar dælur á frábæru
verði frá Comet, www.comet-spa.com
- aflgjafar; rafmagn, Honda bensín,
Yanmardísil, aflúrtak á traktor. Heitt
og kalt vatn, mikið vatnsflæði og
þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is.
Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í
skolp og drenrörum. Getum útvegað
þennan búnað í mörgum útfærslum og
styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm upp í
900 mm. Háþrýstislöngur allt að 150
metrar á lengd, 3/8”, 1/2”, 5/8”, 3/4” .
Bensín / dísil, vatnsflæði allt að:132
l / min @ 3000 Psi. Búnaður á sér-
smíðuðum vagni með þrýstibremsum
eða á stálgrind. Búnaðurinn hentar
einnig vel fyrir öflugan háþrýstiþvott.
Vandaður og hentugur búnaður fyrir
sveitafélög og verktaka. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is.
Háþrýstibúnaður fyrir heitt vatn.
Þrýsingur allt að 500 Bar @ 30 l /
min. Hákonarson ehf., netfang : hak@
hak.is, sími 892-4163, www.hak.is.
Hliðgrindur. Vandaðar stækkanlegar
hliðgrindur frá 1,0-6,0 mtr. í tveimur
þéttleikum. Einnig fáanlegar í föstum
lengdum. Allar lokur og lamir fylgja.
Brimco ehf. Sjá á www.brimco.is,
Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111.
Opið kl. 13.00-16.30.
Patura spennar í úrvali. P1 er bæði
fyrir 12 v. og 230 v. 5 km. drægni.
Frábært verð, aðeins kr. 29.900,-
Mikið úrval af öðrum rafgirðingarvör-
um, skoðið Patura bækling 2015
á www.brimco.is - Brimco ehf.,
Flugumýri 8, Mosf. Sími 894-5111.
Opið kl.13.00-16.30.
Palmze rúlluvagn, lengd 8,02 m. Verð
1.590.000 án vsk. Búvís ehf. Sími
465-1332.
Innihrærur fyrir gripahús. Rafdrifnar :
7,5 kw, 9,2 kw, 11 kw glussadrifnar :
8 kw, 60 l / min., 120 bar. Vinnudýpt :
130 cm Skrúfa : 200 mm. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is,www.hak.is.
Pallagafflar. Verð kr. 119.000,- með
vsk. H. Hauksson ehf. Uppl. í síma
588-1130.
Hornstrandabækurnar allar 5 í
pakka. Tilboð 7.900 kr. Sending með
Íslandspósti innifalin. Vestfirska for-
lagið, jons@snerpa.is, sími 456-8181.
Til sölu lokuð kerra. Ytri mál kassa
(lxbxh) 262x150x163 cm. Innri mál
kassa (lxbxh) 258x148x157 cm.
Afturhurð (bxh) 137x152 cm. Verð:
628.525 kr. + vsk. Búvís ehf., sími
465-1332.
Weckman sturtuvagn, 6,5 tonn, ath!
með neðri skjólborðunum. Stærð palls
226x379 sm. Verð kr. 1.155.000,-
með vsk (kr. 932.000,- án vsk). H.
Hauksson ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Sami áburðardreifarar. 700 l. barka-
opnun. Verð kr. 349.000,- með vsk
(kr. 282.000,- án vsk). H. Hauksson
ehf. Uppl. í síma 588-1130.
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27
m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x 15
cm. Verð fyrir 1 stk. 24.900 auk vsk.
Verð 2-4 stk 22.900 auk vsk. 5 stk
eða fleiri 19.900 auk vsk. Uppl. í síma
669-1336 og 899-1776, Aurasel ehf.
Hringgerði til að nota úti sem inni.
Frábær við tamninguna. Engin verk-
færi við uppsetningu. Brimco ehf.,
Flugumýri 8, 270 Mosf., opið 13-16.30,
sími 894-5111, www.brimco.is.
Rafstöðvar með orginal Honda-
vélum. Eigum til nokkrar stærðir á
lager. Stöðvarnar eru frá ELCOS Srl
á Ítalíu, www.elcos.net. Eigum einnig
hljóðlátar stöðvar fyrir ferðavagna. Við
bjóðum upp á allar gerðir af rafstöðv-
um. Mjög hagstæð verð. Hákonarson
ehf., www.hak.is, s. 892 4163, net-
fang: hak@hak.is.
Fullur salur af bílum og 150 bílar á
plani. Við getum látið ástandsskoða
ökutækið hjá óháðum aðila fyrir ykkur.
Kíkið á www.nyja.is eða hringið í síma
567-2277 og við finnum ökutækið í
sameiningu.
Weckman sturtuvagnar. 13 tonna.
Verð kr. 1.860.000,- með vsk
(1.500.000,- án vsk ). 15 tonna. Verð
kr. 2.350.000,- með vsk (1.895.000 án
vsk). H. Hauksson ehf. sími 588-1130.
Clipper fellihýsi til sölu, árg. 2009.
Verð 1,1 milljón. Sólarsella, heitt
og kalt vatn, ísskápur og markísa.
Nýskoðað. Uppl í síma 869-8702
eða skilaboð hér. Húsið er á Dalvík.
Til sölu 46 " og 36 " slípivélar, verð
500.000 kr. með vsk. Efnisdreifari til
að setja lit í gólf verð 200.000 kr með
vsk. Uppl. í síma 891-9193.
Benz Ateco, árg. 1999, ekinn 180.000
km, 70.000 km. á vél. Gírkassi 6
gíra, á lofti að aftan. Kassi 6 m, dekk
80-90%. Bíll í góðu standi. Uppl. gefur
Einar í síma 893-3531.
Sami baggagreip. Verð kr. 210.000
með vsk (kr. 170.000 án vsk). H.
Hauksson ehf., sími 588-1130.