Bændablaðið - 05.12.2019, Page 35

Bændablaðið - 05.12.2019, Page 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019 35 KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is • Vind- og vatnsþéttur • 3 vasar með rennilásum • Riflás við úlnlið • Stillanlegur í mitti Efni: 100% pólýester Vatnsvörn: mm H2O:> 8.000 mm Öndun: 800 g/m²/24klst. Stærðir: XS - 5XL ELKA Softshell jakki með vatnsvörn Verð kr. 6.900,- G Ó Ð U P P S K R I F T A Ð N O TA L E G U M J Ó L U M Í S L E N S K F R A M L E I Ð S L A • Brons, Basilikusmjör – Á Ártanga Nýsköpun (2 með gull) • Gull, Bopp – Havarí • Gull, Söl snakk – Bjargarsteinn Mathús • Brons, Saltkaramellusíróp – Urta Islandica ehf. Nýsköpun drykkir • Gull, Glóaldin Kombucha Iceland – Kúbalúbra ehf. • Silfur, Súrskot- safi úr Kimchi – Huxandi Slf • Brons, Rababaravín – Og natura Einstakt bragð, gæði og ímynd Í tilkynningu frá Matís um fyr- irkomulag keppninnar segir: „Matarhandverk snýst um að skapa vörur þar sem lögð er áhersla á einstakt bragð, gæði og ekki síst ímynd, sem iðnaður getur ekki búið til. Áherslan er á að nota stað- bundin hráefni, framleiðslu í litlu magni sem er oft svæðisbundin. Matarhandverksvörur eru heilnæm- ar, án óþarfra aukaefna og vörur sem hægt er að rekja til upprunans. Aðalsmerki matarhandverks er að nota það hráefni, mannafla og verk- kunnáttu sem fyrirfinnst á staðnum, í gegnum alla framleiðslukeðjuna. Í matarhandverki er lögð áhersla á að þróa hefðbundnar vörur fyrir neyt- endur dagsins í dag.“ /smh Mjólkurvörurnar sem skráðar voru til leiks. Mynd / Eva M. JónudóttirSigurdís Edda Jóhannesdóttir í Ártanga framleiðir vörur úr kryddjurtunum sínum og fékk brons fyrir basilikusmjörið sitt. Vörur úr flokknum Kjöt og kjötvörur og undirflokknum Kjöt og kjötvörur, hráverkaðar. Þar fékk gæsakæfa frá Villibráð Silla gull sem og rauðvíns- salami frá Tariello. Flokkurinn Nýsköpun drykkir. Þar fékk Kúbalúbra gull fyrir glóaldin-útgáfu sína af kombucha. Mynd / Eva M. Jónudóttir Nýsköpunarflokkurinn. Tveir framleiðendur fengu gull; Havarí fyrir poppaða byggið Bopp og Bjargarsteinn Mathús fyrir snakkið Söl.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.