Bændablaðið - 05.12.2019, Page 63

Bændablaðið - 05.12.2019, Page 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019 63 Eins og fram hefur komið hér í þessum pistlum hefur oft verið vitnað til írsku vefsíðunnar www. hsa.is, HSA (Helth and Safety Authority), opinber stofnun á Írlandi, stofnuð árið 1989 sam- kvæmt lögum um öryggi, heil- brigði og velferð á vinnustöðum og er undirdeild ráðherra/ráðu- neytis atvinnuvega og nýsköpun- ar í Írlandi. Stofnunin hefur ýmis hlutverk sem m.a. ber ábyrgð á að tryggja að yfir 2 milljónir írskra starfsmanna ( sjálfstætt starfandi og stærri vinnustaða) séu verndað- ir vegna vinnutjóns og vanheilsu. Hlutverk HSA er að framfylgja lögum um vinnuvernd, stuðla að slysavörnum og veita upplýsingar og ráðgjöf á öllum sviðum, þar með talið smásölu, heilsugæslu, fram- leiðslu, fiskveiðum, skemmtunum, námuvinnslu, byggingum, land- búnaði og matvælaþjónustu. Margt fræðandi má lesa á vefsíðu þeirra um ýmsa vinnuvermd og forvarnir. Árleg ráðstefna sem skilað hefur góðum árangri Í síðustu viku boðaði HSA til ár- legs fundar 150 manns úr nánast öllum hugsanlegum starfsgreinum til samráðsfundar og hlusta á ýmsa sérfræðinga halda fyrirlestra um framtíðarsýn í írsku atvinnulífi. Að loknum fundi á að greina hugs- anlegar hættur á komandi árum frá þessum mismunandi aðilum. Í nokkur ár hefur þessi „rýnisfundur framtíðar“ verið haldinn og gefist vel sérstaklega fyrir landbúnaðinn sem er hættulegasta starfsgreinin á Írlandi. Á þessari ráðstefnu er farið yfir fyrri árangur úr öllum starfsgrein- um og það góða frá hverri starfs- grein er reynt að laga að öðrum í þeirri von að ná árangri í fækkun slysa og aukinni vellíðan. Sérstök áhersla hefur verið lögð á að fækka slysum og bæta vellíðan vinnandi fólks sem er yfir 50 ára, sem er sá hópur vinnandi sem er í mestri hættu á kulnun í starfi og heilsubresti, en einn af hverjum fimm vinnandi á Írlandi er yfir fimmtíu ára. Ótrúlegur árangur ef skoðaðar eru tölulegar staðreyndir HSE Í fréttatilkynningu um ráðstefn- una kom fram að í tilefni af 30 ára afmæli HSE verði gefin út ítarleg skýrsla um HSE og árangur af starfi HSE á 30 ára sögu stofnunarinn- ar. Miðað við útgefnar skýrslur og efni sem má finna á vefsíðu HSA er nálægt helmingur allra vinnuslysa á Írlandi þegar verið er að vinna land- búnaðarstörf. Þrátt fyrir töluvert mikil slys þá fer ekki á milli mála árangur HSA í forvarnar- og fræðslumálefnum til vinnandi Íra. Á alheimsvísu eru tölur um slasaða og látna oftast miðað- ar við 100.000 starfa eða vinnandi manna. Árið 1989 þegar HSA var stofnað var tíðni slasaðra og látinna á Írlandi rúmlega 4 af hverjum 100.000 og voru Írar í efsta sæti yfir slasaða og látna í allri Evrópu, en nú 30 árum síðar er talan komin niður í 2,5 og sitja í fjórða sæti á eftir 1. Frökkum, 2. Belgum og 3. Ítölum. Sumar ráðleggingar HSE virtust við fyrstu sýn vera grín, en einfaldlega virka Við lestur á tillögum til breytinga virkar sumt sem grín og var fyrir mér ágætis skemmtiefni, en hlutir eins og að bjóða upp á hvíldarstað/herbergi, jóga, hlátursjóga á vinnustað, kom í ljós að að þetta bætti vinnustaði og einnig að nauðsynlegt væri fyrir flesta vinnandi að geta lagst út af í 10 til 15 mín. daglega á vinnudegi, sérstaklega þeim sem væru eldri en 40 ára, að þessir litlu þrír hlutir geri það að starfsmenn haldi betur ein- beitingu og þreki út vinnudaginn. Viðgerðir og sala á alternatorum og startörum í flestar gerðir bíla, báta og vinnuvéla. Hjólastillingar, úrval af ljósum á kerrur og eftirvagna, kerrutenglar, kaplar, perur og tengi. Sendum um allt land. www.pgs.is pgs@pgs.is s 586 1260 Viðarhöfði 1, 110 Reykjavík Alternatorinn eða startarinn bilaður? ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 SETIS DÁ SKJÓTUR ODDI DEYÐA AFSPURN GRIND ÁSTEFNU-MÓT S T A F U N D U R GGÁLUR Æ R U R Á FLÍKÓNÆÐI E R M I ÆTÆRA T A Á R S E T S I N D R A FÁLM MARÐAR- DÝR P A T HESTUR TAPA TVEIR EINS M I S S A KLÆÐIUTAN S J A L STARFS-GREIN TVÍHLJÓÐILJÓMANDI TGLITRAPRUFA FRAM- BURÐUR HNUGGINN A F R Á S AUGNHÁR TROMMA AKSTURS- ÍÞRÓTT P Á K A ÓSÆTTI SOG FFRÁ-RENNSLI P O R T SKÍÐA- ÍÞRÓTT KVK NAFN B R U N ÁÆTLUNAR- BÍLL TÍMABILS R Ú T AHLIÐ Ó L PENINGARGERVIEFNI A U R A R SLAGSMÁLTUSKA Á F L O GFÆDDI T I N HOLU- FISKUR YFIRGAF N Á L NÝFALLIN SNJÓR SAMTALS D R I F T LYKTARMÁLMUR E IÐKA HEIMA- MAÐUR Æ F A ÓBUNDINN RUGLA L A U S UTANHÚSSHYGGJAST Ú T I K Í L Ó FUGLUPPTÖK F Ý L L RÁSAUM Æ Ð REYKJA LMÆLI-EINING A B O R R I BAKTALKRINGUM L A S T HLJÓMFRÁ Ó MFISKUR R I Ú I N MÁLHELTI NÚMER TÓNVERKS S Ó T P A U M S DYSJAR ÁMÆLA G Á R L A A F S A A R LETUR- TÁKN TVEIR H Ö FU N D U R B H • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 119 MÖGLA EINSKÆR KVIÐUR LÆRIR FENGUR YNDIS ELDHÚS-ÁHALD STRAUM- ROF DVÍNA UPPFYLLA ALLTAF GRÖM FAG PLANTA FUGL SJÁVAR- MÁL FYRIR HÖND Í RÖÐ BOGI ÁTT FISKINET Í RÖÐHRISTA TEKJUHLIÐ ASI PÖSSUN BLÓM LÖNG ALÞÝÐA HORNSKÓR FLÍS TVEIRRÆNA SKÆR RÍKI Í AFRÍKU TÖNG RÁNFUGL STORKA SKRIFA GENGI LIÐAMÓT SPÍRA TVEIR EINS SPREIA SKOLLANS OTA VERKFÆRI DRYKKJAR- ÍLÁTDRAUP BLESSUN UMKRINGJA YNDI FJALLSBRÚN LOFT- TEGUND SPOR MÁL MERGÐ ÞJÁLFA NEFNI HVÆS LEYFIST Í RÖÐ SKÓLIAFSTYRMI STJÖRNU- ÁR ANGRA LÖGUNAR SVARA SEFUN SAMTÖK M Y N D : R H U B A R B FA R M ER ( CC B Y -S A 3 .0 ) H Ö FU N D U R B H • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 120 Vinnan endalausa að tryggja góða heilsu og öryggi Smæstu trillur eru ekki stórir vinnustaðir, en í flestum þeirra er hægt að leggja sig í stuttan tíma. Hvar auglýsir þú? Sími 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is 45,6% fólks á landsbyggðinni les Bændablaðið 20,4% 45,6% á landsbyggðinniá höfuðborgarsvæðinu 29,5% landsmanna lesa Bændablaðið Lestur Bændablaðsins: BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup, okt.-des. 2018. Aldur 12-80 ára.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.