Bændablaðið - 05.12.2019, Qupperneq 63

Bændablaðið - 05.12.2019, Qupperneq 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019 63 Eins og fram hefur komið hér í þessum pistlum hefur oft verið vitnað til írsku vefsíðunnar www. hsa.is, HSA (Helth and Safety Authority), opinber stofnun á Írlandi, stofnuð árið 1989 sam- kvæmt lögum um öryggi, heil- brigði og velferð á vinnustöðum og er undirdeild ráðherra/ráðu- neytis atvinnuvega og nýsköpun- ar í Írlandi. Stofnunin hefur ýmis hlutverk sem m.a. ber ábyrgð á að tryggja að yfir 2 milljónir írskra starfsmanna ( sjálfstætt starfandi og stærri vinnustaða) séu verndað- ir vegna vinnutjóns og vanheilsu. Hlutverk HSA er að framfylgja lögum um vinnuvernd, stuðla að slysavörnum og veita upplýsingar og ráðgjöf á öllum sviðum, þar með talið smásölu, heilsugæslu, fram- leiðslu, fiskveiðum, skemmtunum, námuvinnslu, byggingum, land- búnaði og matvælaþjónustu. Margt fræðandi má lesa á vefsíðu þeirra um ýmsa vinnuvermd og forvarnir. Árleg ráðstefna sem skilað hefur góðum árangri Í síðustu viku boðaði HSA til ár- legs fundar 150 manns úr nánast öllum hugsanlegum starfsgreinum til samráðsfundar og hlusta á ýmsa sérfræðinga halda fyrirlestra um framtíðarsýn í írsku atvinnulífi. Að loknum fundi á að greina hugs- anlegar hættur á komandi árum frá þessum mismunandi aðilum. Í nokkur ár hefur þessi „rýnisfundur framtíðar“ verið haldinn og gefist vel sérstaklega fyrir landbúnaðinn sem er hættulegasta starfsgreinin á Írlandi. Á þessari ráðstefnu er farið yfir fyrri árangur úr öllum starfsgrein- um og það góða frá hverri starfs- grein er reynt að laga að öðrum í þeirri von að ná árangri í fækkun slysa og aukinni vellíðan. Sérstök áhersla hefur verið lögð á að fækka slysum og bæta vellíðan vinnandi fólks sem er yfir 50 ára, sem er sá hópur vinnandi sem er í mestri hættu á kulnun í starfi og heilsubresti, en einn af hverjum fimm vinnandi á Írlandi er yfir fimmtíu ára. Ótrúlegur árangur ef skoðaðar eru tölulegar staðreyndir HSE Í fréttatilkynningu um ráðstefn- una kom fram að í tilefni af 30 ára afmæli HSE verði gefin út ítarleg skýrsla um HSE og árangur af starfi HSE á 30 ára sögu stofnunarinn- ar. Miðað við útgefnar skýrslur og efni sem má finna á vefsíðu HSA er nálægt helmingur allra vinnuslysa á Írlandi þegar verið er að vinna land- búnaðarstörf. Þrátt fyrir töluvert mikil slys þá fer ekki á milli mála árangur HSA í forvarnar- og fræðslumálefnum til vinnandi Íra. Á alheimsvísu eru tölur um slasaða og látna oftast miðað- ar við 100.000 starfa eða vinnandi manna. Árið 1989 þegar HSA var stofnað var tíðni slasaðra og látinna á Írlandi rúmlega 4 af hverjum 100.000 og voru Írar í efsta sæti yfir slasaða og látna í allri Evrópu, en nú 30 árum síðar er talan komin niður í 2,5 og sitja í fjórða sæti á eftir 1. Frökkum, 2. Belgum og 3. Ítölum. Sumar ráðleggingar HSE virtust við fyrstu sýn vera grín, en einfaldlega virka Við lestur á tillögum til breytinga virkar sumt sem grín og var fyrir mér ágætis skemmtiefni, en hlutir eins og að bjóða upp á hvíldarstað/herbergi, jóga, hlátursjóga á vinnustað, kom í ljós að að þetta bætti vinnustaði og einnig að nauðsynlegt væri fyrir flesta vinnandi að geta lagst út af í 10 til 15 mín. daglega á vinnudegi, sérstaklega þeim sem væru eldri en 40 ára, að þessir litlu þrír hlutir geri það að starfsmenn haldi betur ein- beitingu og þreki út vinnudaginn. Viðgerðir og sala á alternatorum og startörum í flestar gerðir bíla, báta og vinnuvéla. Hjólastillingar, úrval af ljósum á kerrur og eftirvagna, kerrutenglar, kaplar, perur og tengi. Sendum um allt land. www.pgs.is pgs@pgs.is s 586 1260 Viðarhöfði 1, 110 Reykjavík Alternatorinn eða startarinn bilaður? ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is Bænda Smáauglýsingar 56-30-300 SETIS DÁ SKJÓTUR ODDI DEYÐA AFSPURN GRIND ÁSTEFNU-MÓT S T A F U N D U R GGÁLUR Æ R U R Á FLÍKÓNÆÐI E R M I ÆTÆRA T A Á R S E T S I N D R A FÁLM MARÐAR- DÝR P A T HESTUR TAPA TVEIR EINS M I S S A KLÆÐIUTAN S J A L STARFS-GREIN TVÍHLJÓÐILJÓMANDI TGLITRAPRUFA FRAM- BURÐUR HNUGGINN A F R Á S AUGNHÁR TROMMA AKSTURS- ÍÞRÓTT P Á K A ÓSÆTTI SOG FFRÁ-RENNSLI P O R T SKÍÐA- ÍÞRÓTT KVK NAFN B R U N ÁÆTLUNAR- BÍLL TÍMABILS R Ú T AHLIÐ Ó L PENINGARGERVIEFNI A U R A R SLAGSMÁLTUSKA Á F L O GFÆDDI T I N HOLU- FISKUR YFIRGAF N Á L NÝFALLIN SNJÓR SAMTALS D R I F T LYKTARMÁLMUR E IÐKA HEIMA- MAÐUR Æ F A ÓBUNDINN RUGLA L A U S UTANHÚSSHYGGJAST Ú T I K Í L Ó FUGLUPPTÖK F Ý L L RÁSAUM Æ Ð REYKJA LMÆLI-EINING A B O R R I BAKTALKRINGUM L A S T HLJÓMFRÁ Ó MFISKUR R I Ú I N MÁLHELTI NÚMER TÓNVERKS S Ó T P A U M S DYSJAR ÁMÆLA G Á R L A A F S A A R LETUR- TÁKN TVEIR H Ö FU N D U R B H • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 119 MÖGLA EINSKÆR KVIÐUR LÆRIR FENGUR YNDIS ELDHÚS-ÁHALD STRAUM- ROF DVÍNA UPPFYLLA ALLTAF GRÖM FAG PLANTA FUGL SJÁVAR- MÁL FYRIR HÖND Í RÖÐ BOGI ÁTT FISKINET Í RÖÐHRISTA TEKJUHLIÐ ASI PÖSSUN BLÓM LÖNG ALÞÝÐA HORNSKÓR FLÍS TVEIRRÆNA SKÆR RÍKI Í AFRÍKU TÖNG RÁNFUGL STORKA SKRIFA GENGI LIÐAMÓT SPÍRA TVEIR EINS SPREIA SKOLLANS OTA VERKFÆRI DRYKKJAR- ÍLÁTDRAUP BLESSUN UMKRINGJA YNDI FJALLSBRÚN LOFT- TEGUND SPOR MÁL MERGÐ ÞJÁLFA NEFNI HVÆS LEYFIST Í RÖÐ SKÓLIAFSTYRMI STJÖRNU- ÁR ANGRA LÖGUNAR SVARA SEFUN SAMTÖK M Y N D : R H U B A R B FA R M ER ( CC B Y -S A 3 .0 ) H Ö FU N D U R B H • K R O SS G A TU R .G A TU R .N ET 120 Vinnan endalausa að tryggja góða heilsu og öryggi Smæstu trillur eru ekki stórir vinnustaðir, en í flestum þeirra er hægt að leggja sig í stuttan tíma. Hvar auglýsir þú? Sími 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is 45,6% fólks á landsbyggðinni les Bændablaðið 20,4% 45,6% á landsbyggðinniá höfuðborgarsvæðinu 29,5% landsmanna lesa Bændablaðið Lestur Bændablaðsins: BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup, okt.-des. 2018. Aldur 12-80 ára.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.