Bændablaðið - 05.12.2019, Qupperneq 65

Bændablaðið - 05.12.2019, Qupperneq 65
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019 65 Létt og fljótprjónað teppi, prjón- aðir ferningar með gatamynstri. Stykkið er prjónað úr 2 þráðum Drops Alpaca en einnig er hægt að nota 1 þráð af Drops Air eða Drops Nepal. Stærð: ca 96x128 cm. Garn: Drops Alpaca - Rjómahvítur nr 0100: 400 g - Ljósperlugrár nr 9020: 400 g Prjónar: Hringprjónn 60 cm, nr 5 – eða þá stærð sem þarf til að 17 lykkjur með gatamynstri með 2 þráðum verði 10 cm á breidd, 1 ferningur mælist ca 32x32 cm. Mynstur: Sjá mynsturteikningar A.1 til A.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. A.4 sýnir hvernig ferningarnir eru settir saman. TEPPI: Teppið samanstendur af 12 ferningum sem saumaðir eru saman í lokin. Ferningur A: Fitjið upp 55 lykkjur með 1 þræði af hvorum lit. Prjónið 6 umferðir garðaprjón (slétt allar umferðir). Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 3 kantlykkjur með garðaprjóni, prjónið A.1A (= 12 lykkjur), prjónið A.1B yfir næstu 24 lykkjurnar (= 2 mynstureiningar 12 lykkjur), prjónið A.1C (= 13 lykkjur) og endið með 3 kantlykkjur með garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist ca 30 cm – endið eftir heila eða hálfa mynstureiningu á hæðina, prjónið 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið alls 4 ferninga. Ferningur B: Fitjið upp 55 lykkjur með 2 þráðum af rjómahvítum. Prjónið 6 umferðir garðaprjón. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 3 kantlykkjur með garðaprjóni, prjónið A.2A (= 3 lykkjur), prjónið A.2B yfir næstu 42 lykkjur (= 7 mynstureiningar 6 lykkjur), prjónið A.2C (= 4 lykkjur) og endið með 3 kantlykkjur með garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist ca 30 cm – endið eftir heila eða hálfa mynstureiningu á hæðina og stillið málið eftir ferningi A, prjónið 6 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið alls 4 ferninga. Ferningur C: Fitjið upp 55 lykkjur með 2 þráðum af ljósperlugráum. Prjónið 6 umferðir garðaprjón. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: 3 kant- lykkjur með garðaprjóni, prjónið A.3 yfir næstu 49 lykkjur (= 7 mynstureiningar 7 lykkjur) og endið með 3 kantlykkjur með garðaprjóni. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar mynstrið mælist ca 30 cm - endið eftir heila eða hálfa mynstureiningu á hæðina og stillið málið eftir ferning A og B, prjónið 6 umferðir garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið alls 4 ferninga. Frágangur: Leggið ferningana saman eins og sýnt er í A.4. Saumið ferningana saman með 1 þræði af ljósperlugráum – saumið kant í kant yst í lykkjubogana svo að saumurinn verði flatur. Passið uppá að saumarnir verði ekki stífir. Klippið alla þræði og festið enda. Teppið Tólf ský HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 5 7 1 6 4 2 4 7 5 8 2 1 6 3 8 3 4 4 2 8 6 7 1 9 5 9 7 8 6 2 9 1 3 4 1 6 8 9 7 Þyngst 5 2 1 3 7 6 8 6 7 2 4 5 3 2 9 7 3 4 5 6 8 1 3 2 3 4 8 6 9 5 2 9 1 9 8 4 5 1 7 8 6 2 3 7 4 9 6 4 5 3 1 2 3 6 5 8 1 5 6 9 7 2 4 1 5 6 2 6 1 3 8 3 2 6 7 8 1 9 4 3 2 9 7 1 5 4 7 Fór í risastóran rússíbana úti í Þýskalandi FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Rakel Ýr er hress, ákveðin og orkumikil 8 ára stúlka sem býr á Grenivík í Eyjafirði ásamt mömmu sinni, pabba og tveimur yngri bræðrum. Hún er í 3. bekk og þykir mjög gaman í skólanum, sérstaklega skapandi fög, enda stefnir hún á listræna framtíð. Nafn: Rakel Ýr. Aldur: Ég er 8 að verða 9 ára. Stjörnumerki: Vatnsberi. Búseta: Höfðagötu, Grenivík. Skóli: Grenivíkurskóla. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Sund, handmennt, mynd- mennt og smíðar. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Pandabirnir. Uppáhaldsmatur: Tortilla. Uppáhaldshljómsveit: Herra Hnetusmjör. Uppáhaldskvikmynd: Harry Potter og leyniklefinn. Fyrsta minning þín? Þegar ég fékk fyrsta hjólið mitt þegar ég var 3 ára. Ég fór og skipti á því og snuddunum mínum í skíðaþjónustunni á Akureyri. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Bæði. Æfi fótbolta með Magna og æfi á píanó. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Listakona. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fór í risastóran rússíbana úti í Þýskalandi. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt í vetur? Opna jólapakka, renna mér á sleða, fara á skauta, eiga afmæli og vonandi fara eitthvað á skíði. Næst » Rakel skorar á Ágúst Hrafn Guðjónsson að svara næst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.