Bændablaðið - 05.12.2019, Page 71

Bændablaðið - 05.12.2019, Page 71
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019 71 biblian.is Sálm.23.3-4 Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt því að þú ert hjá mér. S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 GRAFAGRINDUR GOTT ÚRVAL Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá - Vörubílar - Rútur - Vinnuvélar Sláturfélag Vopnfirðinga óskar eftir tilboðum í akstur með sláturfé frá bændum til sláturhúss félagsins á Vopnafirði. Gert er ráð fyrir að heildarakstur á ári verði um 30.000. til 35.000 km. Fjöldi gripa í hverri sláturtíð er áætlaður um 30.000. , en ekki er hægt að ábyrgjast fjölda gripa fyrirfram. Stefnt er að samningur verði til fimm ára frá árinu 2020. Gerð er krafa um að fluttir verði 850 gripir á dag í sláturtíðinni. Óskað er eftir að í tilboð verði miðað við kostnað við flutning á hvern grip. Tilboðum skal skila til Sláturfélags Vopnfirðinga fyrir kl. 13 þann 21. desember n.k. Tilboð verða opnuð á sama stað þegar eftir að tilboðsfresti lýkur. Tilboðsgjöfum er heimilt að vera viðstaddir opnun tilboða. Framkvæmdastjóri Sláturfélags Vopnfirðinga, Skúli Þórðarson gefur allar nánar upplýsingar í síma 8688630 eða í tölvupósti á netfanginu vopnsvv@simnet.is Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Óskað eftir tilboðum í akstur BÆKUR&MENNING Sabína með nýja bók um útiveru barna Sabína Steinunn Halldórsdóttir frá Laugarvatni var að gefa út þriðju bókina sína. Nýjasta bókin heitir „Útivera“ en í henni eru 52 fjölbreyttar og skemmtilegar hug- myndir um útiveru til að fjölga gæðastundum fjölskyldunnar úti í náttúrunni á öllum árstímum. Með bókinni er Sabína að leggja sig fram við að huga að lýðheilsu fjölskyldna, ekki síst ungra barna. „Hamingjan er fólgin í því að vera í núinu og njóta staðar og stund- ar.Útivist með börnum snýst um samveru og að skapa minningar. Að auki hefur leikur og lærdómur í náttúrunni jákvæð áhrif á allan þroska barna og forspárgildi um lífsgæði og heilsu á efri árum,“ segir Sabína, sem hefur haldið fjölda nám- skeiða og skrifað kennslubækur um efnið sem er henni afar hugleikið. Bókin fæst meðal annars á heima- síðu Sölku bókaútgáfu, salka.is, í Eymundsson, Hagkaup, Bóksölu stúdenta, Bókaverslun Breiðafjarðar, Forlaginu og þegar nær dregur jólum verður hún einnig í Hagkaup og Nettó. /MHH Sabína hefur meira en nóg að gera við að árita nýju bókina sína en þetta er þriðja bókin sem hún gefur út. Hún lauk Med-gráðu í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands árið 2010 og Bs-gráðu í sama fagi árið 2002. Hún var einnig nemandi við Íþróttaháskólann í Osló að BS námi loknu þar sem hún stundaði nám í kennslu yngri barna og barna með ólíkar þarfir. Mynd / einkasafn Bændablaðið er mest lesna blaðið á landsbyggðinni Hvar auglýsir þú? Lestur prentmiðla á landsbyggðinni Viðskiptablaðið H eim ild: Prentm iðlakönnun G allup. K önnunartím i okt.-des. 2 0 1 8 . 50% 40% 30% 20% 10% DV Stundin Morgunblaðið Fréttablaðið Bændablaðið Sími 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.isBÆNDAHÖLLIN VIÐ HAGATORG Lestur Bændablaðsins: 45,6% 24,6% 22,1% 9,1%10,8% 5,1% 45,6% 20,4% 29,5% á landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðinu landsmanna lesa Bændablaðið BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.