Bændablaðið - 05.12.2019, Qupperneq 71

Bændablaðið - 05.12.2019, Qupperneq 71
Bændablaðið | Fimmtudagur 5. desember 2019 71 biblian.is Sálm.23.3-4 Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt því að þú ert hjá mér. S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta www.velavit.is Erum með varahluti og þjónustu fyrir allar JCB vélar S: 527 2600 Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 GRAFAGRINDUR GOTT ÚRVAL Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá - Vörubílar - Rútur - Vinnuvélar Sláturfélag Vopnfirðinga óskar eftir tilboðum í akstur með sláturfé frá bændum til sláturhúss félagsins á Vopnafirði. Gert er ráð fyrir að heildarakstur á ári verði um 30.000. til 35.000 km. Fjöldi gripa í hverri sláturtíð er áætlaður um 30.000. , en ekki er hægt að ábyrgjast fjölda gripa fyrirfram. Stefnt er að samningur verði til fimm ára frá árinu 2020. Gerð er krafa um að fluttir verði 850 gripir á dag í sláturtíðinni. Óskað er eftir að í tilboð verði miðað við kostnað við flutning á hvern grip. Tilboðum skal skila til Sláturfélags Vopnfirðinga fyrir kl. 13 þann 21. desember n.k. Tilboð verða opnuð á sama stað þegar eftir að tilboðsfresti lýkur. Tilboðsgjöfum er heimilt að vera viðstaddir opnun tilboða. Framkvæmdastjóri Sláturfélags Vopnfirðinga, Skúli Þórðarson gefur allar nánar upplýsingar í síma 8688630 eða í tölvupósti á netfanginu vopnsvv@simnet.is Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Óskað eftir tilboðum í akstur BÆKUR&MENNING Sabína með nýja bók um útiveru barna Sabína Steinunn Halldórsdóttir frá Laugarvatni var að gefa út þriðju bókina sína. Nýjasta bókin heitir „Útivera“ en í henni eru 52 fjölbreyttar og skemmtilegar hug- myndir um útiveru til að fjölga gæðastundum fjölskyldunnar úti í náttúrunni á öllum árstímum. Með bókinni er Sabína að leggja sig fram við að huga að lýðheilsu fjölskyldna, ekki síst ungra barna. „Hamingjan er fólgin í því að vera í núinu og njóta staðar og stund- ar.Útivist með börnum snýst um samveru og að skapa minningar. Að auki hefur leikur og lærdómur í náttúrunni jákvæð áhrif á allan þroska barna og forspárgildi um lífsgæði og heilsu á efri árum,“ segir Sabína, sem hefur haldið fjölda nám- skeiða og skrifað kennslubækur um efnið sem er henni afar hugleikið. Bókin fæst meðal annars á heima- síðu Sölku bókaútgáfu, salka.is, í Eymundsson, Hagkaup, Bóksölu stúdenta, Bókaverslun Breiðafjarðar, Forlaginu og þegar nær dregur jólum verður hún einnig í Hagkaup og Nettó. /MHH Sabína hefur meira en nóg að gera við að árita nýju bókina sína en þetta er þriðja bókin sem hún gefur út. Hún lauk Med-gráðu í íþrótta- og heilsufræðum frá Háskóla Íslands árið 2010 og Bs-gráðu í sama fagi árið 2002. Hún var einnig nemandi við Íþróttaháskólann í Osló að BS námi loknu þar sem hún stundaði nám í kennslu yngri barna og barna með ólíkar þarfir. Mynd / einkasafn Bændablaðið er mest lesna blaðið á landsbyggðinni Hvar auglýsir þú? Lestur prentmiðla á landsbyggðinni Viðskiptablaðið H eim ild: Prentm iðlakönnun G allup. K önnunartím i okt.-des. 2 0 1 8 . 50% 40% 30% 20% 10% DV Stundin Morgunblaðið Fréttablaðið Bændablaðið Sími 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.isBÆNDAHÖLLIN VIÐ HAGATORG Lestur Bændablaðsins: 45,6% 24,6% 22,1% 9,1%10,8% 5,1% 45,6% 20,4% 29,5% á landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðinu landsmanna lesa Bændablaðið BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.