Bændablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 47

Bændablaðið - 28.03.2019, Blaðsíða 47
Bændablaðið | Fimmtudagur 28. mars 2019 47 Ef skoðaðar eru tölur um slys í útgefnum skýrslum frá Vinnu­ eftirlitinu síðustu tvö ár hefur fallslysum verið að fjölga í takt við miklar framkvæmdir við nýbyggingar og framkvæmdir. Alls staðar er verið að byggja og breyta og oftast þegar verið er að byggja er reynt að nýta sem best lóðina sem verið er að byggja á með því að byggja margar hæðir. Byggingarstaðirnir eru margir og eftirlit með að öryggi sé nægilegt getur reynst erfitt þar sem að eftirlitsmenn eru ekki nægilega margir. Þó hefur það komið fyrir að Vinnueftirlitið hefur stöðvað framkvæmdir við eftirlit á vinnustöðum þar sem ekki var farið eftir reglum um öryggi starfsmanna. Það virðist vera of algengt að starfsmenn sem vinna við störf í hæð séu of kærulausir og hunsi þá vitneskju sem þeir hafa að nota þann búnað og þær forvarnir sem allir vita að getur og mun koma í veg fyrir slys. Öryggisfulltrúar á vinnustöðum hunsaðir, eru með óþarfa nöldur yfir vinnufélögunum Á mörgum vinnustöðum eru öryggisfulltrúar sem reyna að hafa öryggið í lagi á vinnustaðnum með því að benda vinnufélögunum á að nota rétt verkfæri og tæki ef verið er að vinna í hæð, öryggisgleraugu sé hætta á augnmeiðslum og hlífa eyrum sé mikill hávaði á vinnustað með því að nota eyrnatappa eða heyrnarhlífar. Það grátlega við þetta er að fæstir fara neitt eftir þessum varnarorðum öryggisfulltrúans og jafnvel hlæja að honum þegar hann er að benda þeim á að þetta er þeirra öryggi en ekki hans. Þessir sömu menn sem hunsuðu að nota rétt tæki til að fara upp í hæð slasast svo í vinnunni og sá sem þarf að fylla út slysaskýrsluna er öryggisfulltrúinn sem benti þeim á að nota það sem ekki var notað og fyrir vikið varð slys. Ef vinnustaðir vinna þannig að allir eru öryggisfulltrúar fækkar slysum Með tilkomu skráningar á slysum og mögulegum slysum eins og kennt er í Slysavarnaskóla sjómanna eru hægt og rólega allir á vinnustaðnum orðnir öryggisfulltrúar og þá eru allir að passa upp á hver annan. Með þessu hugarfari vinnst smám saman meira öryggi á vinnustað og allir sem vinna á vinnustaðnum verða meira meðvitaðir um öryggi og öryggishlífar. Ekki príla upp í hæð heldur passa upp á að hver og einn noti rétta lyftu eða stiga sem veldur hæðinni sem þarf að vinna í. Fyrir nokkru sá ég málara sem var að vinna í stiga í nokkurri hæð, en hann vann hjá stóru málningarfyrirtæki. Ég tók eftir að á stiganum stóð að hann hafði nýlega farið í öryggisskoðun og aðspurður sagði málarinn mér að allir stigar í fyrirtækinu séu skoðaðir reglulega. Taki allir sig saman og passi upp á næsta mann verður árangurinn fljótt sjáanlegur Þegar maður bendir á það sem betur mætti fara og öruggara til vinnu fær maður almennt þakkir fyrir og sé mér bent á að ég fari óvarlega og að ég væri ekki með öryggisgleraugu eða annan búnað sem ég ætti að vera með við þá vinnu sem ég er að vinna þá stundina þakka ég fyrir og reyni að bæta mig. Sjálfur vinn ég mikið einn við ýmsa vinnu sem nefnist vegaaðstoð (skipta um dekk og dæla af röngu eldsneyti úr bílum) og því miður er ekki neinn til að passa upp á vitleysuna í mér. Oft hef ég sloppið við meiðsl þar sem að ég reyni eftir bestu getu að passa upp á að vera með þann öryggisbúnað sem í boði er mér til öryggis. Að vinna í vegkanti við hröðustu vegi og þrátt fyrir vel merktan bíl og gul blikkandi ljós hefur mér oft blöskrað umferðarhraðinn það mikið að ég hef þurft að fá lögreglu með blá blikkandi ljós til að hægja á umferðinni og verja mig með lögreglubílnum. ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Bændablaðið kemur næst út 11. apríl Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is BLÆR STARTARI SITJANDI SKJÖN HRÓPA NEÐAN VIÐ GRIND HBURST Á R B R Ú S K U R ASNÍKILL F Æ T A SPILHVIÐA K A N I LPRJÓNA-VARNINGUR E S S K Á L D S R I S S A FARFA ATHAFNA- SAMUR L I T N BLUND SKJÓÐATVEIR EINS T U Ð R A ÁLITVAFI S V A R OF LÍTIÐ BERIST TILFÓTLAMA TTALÍARÝJA BRAG- SMIÐS SÁLDRA I L L U R GRÆTUR FJÖRLEYSIÁMÆLA L E T I KJÁNI KLÓR VREIÐUR P Ú L S HELMINGUÐ HEILDAR- EIGN H Á L F VÆTU ÁTT R A K AÆÐA-SLÁTTUR P R MANNAFAT K A R L A SKELSKORDÝR S K U R NFYRIR HÖND I BLÓMILLÆRI D A L Í A JAPLAKRAFS M A U L A SJÚKDÓMSTAKUR L Ó A TUNGUMÁLEGGJA E N S K A GLUFASVAKA R I F A T Á L M I SÍLLSÆLINDÝR A L U R TÁLKN-BLAÐ VÖRU- MERKI MJAKA S SHINDRUN Ö R L A G A ÓSLITINNTVEIR EINS Ó R O F A KRINGUM TFORLAGA N G VELLÍÐAN Á U R N A A TVÍHLJÓÐI Ð A U U R RÍKI Í MIÐ- AMERÍKU VEGNA P S A Ö N K A U M M ASMÁBÁRA FUGL h ö fu n d u r B h • k r o ss g a tu r .g a tu r .n et 102 Lely Center Ísland Reykjavík: Krókháls 5f – Sími 414 0000 – www.vbl.is Akureyri: Óðinsnes 2 – Sími 464 8600 DRIFSKÖFT OG DRIFSKAFTAEFNI FÝLA BAREFLI MÁLMUR FISKA HÁLFAPI BELTIS-STAÐUR DUGNAÐUR TRÉ FNYKUR STEFNA MUNNVATN ELDSNEYTI UTANHÚSS LIPURÐ FUGL HLJÓÐFÆRI FRÁ TRJÁ- TEGUND GAT SKJÓL KÚGUNEITURLYF RÝRNUN JURT MEÐ HRESSIR ÓVILD DRAUGUR DURGUR KK NAFN KLISJAHNETA SLABB PILLU STRÆTI ÞANGAÐ TIL BLÓM STÓLPI BÓLGNA NÝR TUNNUR ÁTT TÍMABIL GLEÐJAST VIÐDVÖL UNDIR- EINS DUGLEGURSTÓRT ÍLÁT UPP- HRÓPUN ÁLITS MATS REGLA LEIKUR SVELG UPPTÖK FLÝTIR SKRAF AFSPURN AUMA TÍMA- EINING TVEIR ÓNEFNDURLABB HINDRA ILLÆRI STÓ FELDUR ÁN Í RÖÐ m yn d : Jo h n W in fi el d ( CC B y- SA 2 .0 ) h ö fu n d u r B h • k r o ss g a tu r .g a tu r .n et 103 Af hverju fjölgar fallslysum þegar allir vita hvernig á að forðast þau slys? –Vinnueftirlitið gerir sitt besta í forvörnum, en það þarf að meðtaka skilaboðin Fyrirmyndareftirlit á stiga málarans. Bænda bbl.is Facebook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.