Fréttablaðið - 19.05.2020, Blaðsíða 54
Þegar þú ferð með fjölskylduna í ísbíltúr tekur atvinnulífið kipp.
Þegar íssalinn lætur flísaleggja baðherbergið kemur annar
kippur. Flísarinn lætur standsetja gamla hjólið sitt fyrir sumarið
og enn kemur kippur, sem heldur áfram þegar hjólaviðgerðar-
maðurinn kaupir íslenskan trúlofunarhring handa kærustunni.
Loksins. Allt í einu er allt komið af stað á ný.
ATVINNULÍFIÐ ER LÍF OKKAR ALLRA
Þegar þú velur íslenskt tekur
atvinnulífið við sér!
Vigdís Howser Harðardót t i r, þ ek k t u s t sem Fever Dream, segist hafa verið svolítið erfitt barn. Í það minnsta að sögn
mömmu hennar.
„Ég er skilnaðarbarn og var því
að f lakka á milli heimila mömmu
og pabba. Ég þurfti að fullorðnast
svolítið hratt og notaði húmor sem
undankomuleið, ég geri það nú
reyndar enn þá. Ég var lögð í ein
elti og var alltaf sannfærð um að ég
þyrfti að verja mig og vera með stæla
til þess að lifa af,“ segir Vigdís.
Hún segist hafa áttað sig á því
þegar hún eltist hver áhrifin af ein
eltinu virkilega væru.
„Ef mér hefði ekki verið strítt
svona mikið, hefði ég líklega aldr
ei verið svona erfið á unglings
árunum. Ég hefði ekki þurft að setja
upp þennan vegg sem var uppi allt
Eineltið gerði
mig sterkari
en líka reiðari
Vigdís kemur fram undir listamannsnafn-
inu Fever Dream. Hún var að gefa út plöt-
una Baby Girl Vendetta og tók upp mynd-
band við eitt laganna á strippklúbbi í Berlín.
Vigdís Howser segir að þótt hjarta hennar sé alltaf á Íslandi líti hún á Berlín sem sína heimaborg. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
1 9 . M A Í 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R30 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð