Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2002, Blaðsíða 12

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2002, Blaðsíða 12
sína og þekkingu á að starfa rneð fötluðum unglingum og stýra verkefnum. Samtök hreyfíhamlaðra í Belgíu, Búlgaríu, Grikklandi og á Suður Ítalíu hafa nú þegar sýnt áhuga á að starfa með okkur að verkefnum sem eru styrkt af Evrópuráðinu, áætlun um Ungt fólk í Evrópu. Samtökin í Belgíu, sem svipar til Sjálfsbjargar, hafa mikinn áhuga á að koma hingað í sumarfrí og síðan að fá Buslara til sín sumarið eftir. Ragnheiður Kristiansen kynningar- og félagsmálafulltrúi BUSL - Vorferð á Snæfellsnes Helgina 24.-26. maí sl. fór BUSL hópurinn í vorferð. Veðrið skartaði sínu fegursta þegar 18 BUSLarar og 12 leiðbeinendur lögðu af stað frá Sjálfs- bjargarhúsinu klukkan 18:00 í rútu með stefnu á Hymuna í Borgarnesi. Hópurinn fór frá Hyrnunni í átt til Olafsvíkur, pakksaddur því íjöldi góm- sætra „flatbaka” hafði horfið ofan í gin ferðalanganna. Seinna um kvöldið kom BUSL Unglingastarf fatlaðra Unglingastarf Sjálfsbjargar nefn- ist BUSL og er fyrir 13 - 17 ára hreyfíhamlaða unglinga. I Busl-starfinu er lögð áhersla á félagslegt frumkvæði og byggist starfið á áhugamálum þátttakenda. Buslarar útbúa dagskrá fyrir hverja önn og hitt- ast síðan tvisvar í mánuði. Unglingar utan af landi eru velkomnir í BUSL og geta tekið þátt í starfínu þegar þeir hafa tækifæri til. Skipulagning og umsjón með starfinu er í höndum sjálfboðaliða frá Rauða krossinum (URKÍ), Sjálfsbjörg og öðmm sjálfboðaliðum. Sjálfboðaliðarnir fara á ýmis námskeið. I haust stendur t.d. til að tvö ungmenni (sjálfboðaliði og Sjálfsbjargarfélagi) fari til Evrópu á námskeið til að auka hæfni 12 www.obi.is

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.