Fréttablaðið - 27.05.2020, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 27.05.2020, Blaðsíða 7
 Farið verður yfir ferðasögu og ættarsögu sjúkdómsins, þróunina hér innanlands og hvers er að vænta í nánustu framtíð miðað við þær upplýsingar sem nú liggja fyrir. Erindi flytja: Alma D. Möller landlæknir, Agnar Helgason mannerfðafræðingur, Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar á LSH og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Fundarstaður: Hús Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, 101 Reykjavík. GLÍMAN VIÐ COVID-19 Hvað er framundan? Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund um COVID-19 fimmtudaginn 28. maí klukkan 17 Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir Í einum þeirra þriggja sala sem hýsa fundinn er 2ja metra fjarlægð milli stóla, fyrir þá sem kjósa að gæta sérstakrar varúðar. Fólki er bent á að mæta tímanlega til að tryggja sér sæti. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Facebook-síðu Íslenskrar erfðagreiningar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.