Fréttablaðið - 27.05.2020, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 27.05.2020, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 27. maí 2020 ARKAÐURINN 21. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK Jón Ríkharð Kristjánsson, framkvæmda- stjóri Mílu, segir að félagið muni draga úr fjárfestingum í innviðum úti á landi vegna aukinna kvaða. Póst- og fjarskiptastofnun skorti þekkingu og getu til að sinna hlut- verki sínu. ➛ 8 Forsendunum kollvarpað Verne eykur umsvifin með nýju hlutafé Gagnaverið hefur tryggt sér yfir fjögurra milljarða króna fjár- mögnun með hlutafjáraukningu og láni frá Arion banka. 2 Ísland komið í lágvaxtaumhverfi Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir fátt benda til annars en að heimilin haldi áfram að færa sig í óverðtryggð íbúðalán. 4 Störfum gæti fækkað um 12 þúsund Fjöldi starfa í ferðaþjónustu hefur mjög sterka fylgni við straum ferðamanna til landsins. Getur tekið langan tíma að endurheimta störf. 6 Allir vildu Lilju kveðið hafa „Það var engin heildstæð áætlun til og öll undirbúningsvinna [Seðlabankans] og greining var í skötulíki,“ Sigurður Már Jónsson blaðamaður, í svargrein til Más Guðmundssonar. 12 Vaxtasloppurinn kvaddur Hlutfallsleg lækkun vaxtastigs á Íslandi á árinu er meiri en í flestum samanburðarlöndum, á sama tíma og skuldsetning ríkissjóðs vegna faraldursins er mjög viðráðanleg, segir Agnar Tómas Möller. 14 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.