Fréttablaðið - 30.05.2020, Side 29

Fréttablaðið - 30.05.2020, Side 29
Ég er svo ánægð með Femarelle að ég mæli með því við allar mínar vinkonur og ég veit að nokkrar eru að nota það líka. Femarelle hefur hjálpað mér alveg ótrúlega mikið og bjarg- að líðan minni. Valgerður Kummer Erlingsdóttir Ég fann fljótlega mun en orkan jókst og mér finnst auðveldara að halda mér í réttri þyngd. Ég finn líka mun á húðinni en hún ljómar meira og er mýkri. Jóna Hjálmarsdótttir Breytingaskeiðið er eitthvað sem engin kona sleppur við. Einkennin geta verið afar mismunandi en sumar konur sleppa nokkuð vel og finna lítið fyrir breytingunum. Hvað er breytingaskeið? Breytingaskeiðið hefst þegar eggjastokkar konunnar draga úr framleiðslu á kvenhormónum og hætta að lokum. Þetta hefst oftast þegar konur eru á bilinu 45-52 ára en þó eru mörg dæmi þess að þetta ferli byrji fyrr og jafnvel síðar. Á þessu skeiði kemst ójafnvægi á hormónana sem getur lýst sér á margvíslegan máta en þetta eru einkenni eins og: n Fyrirtíðaspenna n Óreglulegar blæðingar n Hitakóf og nætursviti n Svefntruflanir n Skapsveiflur n Þurr húð og minni teygjanleiki n Minni orka, þreyta og slen n Pirringur n Aukinn hjartsláttur n Höfuðverkur n Minni kynlöngun n Kvíði og sorgartilfinning n Líður svo miklu betur! Valgerður Kummer Erlingsdóttir er ein af fjölmörgum konum sem nota Femarelle og hennar saga er svona: „Það var þannig hjá mér að ég var farin að svitna mikið yfir daginn og var oft með skap- sveiflur, jafnvel að ástæðulausu. Ég var ekki sátt við þessa þróun og fékk hormónatöflur hjá lækninum en var aldrei róleg yfir að nota þær. Ég ákvað því að prófa að skipta þeim út fyrir Femarelle og mér líður svo miklu betur en áður og jafnvel betur en þegar ég notaði hormónana. Ég er svo ánægð með Femarelle að ég mæli með því við allar mínar vinkonur og ég veit að nokkrar eru að nota það líka. Femarelle hefur hjálpað mér alveg ótrúlega mikið og bjargað líðan minni.“ Hormónar og beinþynning Beinþynning í tengslum við tíða- hvörf leiða í mörgum tilfellum af sér beinbrot og er það talin alvarleg ógn í vestrænum þjóð- félögum þar sem meðalaldur fer sífellt hækkandi. Fyrstu tvo áratugi ævinnar byggjum við upp beinin okkar og upp úr 30 ára aldri fer smám saman að draga úr beinþéttninni. Vegna minnkandi estrogenframleiðslu hjá konum eru þær mun útsettari fyrir bein- þynningu heldur en karlar. Helsta innihaldsefnið í Femarelle kallast DT56a en þetta er efnasamband unnið úr óerfðabreyttu soja og viðurkenndar rannsóknir sýna að það örvar estrógennema í staðbundnum vef, slær á einkenni tíðahvarfa og eykur beinþéttni, án þess að hafa nokkur neikvæð áhrif á vef í móðurlífi eða brjóstum. Fyrir konur frá 30 ára aldri Femarelle hefur aðstoðað margar konur sem finna fyrir einkennum breytingaskeiðs. Flestar eru sam- mála því að þær finna minna fyrir hitakófum, hafi jafnara skap, fái betri svefn ásamt því að finna mun á húð og hári. Femarelle-vörurnar eru fáan- legar í þremur gerðum sem henta konum á mismunandi stigum tíðahvarfa en þau hefjast yfirleitt upp úr þrítugu þó svo að einkenna verði ekki vart strax. Skapið jafnara og hitakófin hurfu Femarelle-vörurnar eru náttúruleg lausn fyrir konur sem finna fyrir einkennum vegna hormóna- breytinga. Rannsóknir sýna að þær geta slegið á einkennin og unnið gegn beinþynningu. Valgerður Kummer Erlingsdóttir segir Femarelle hafa bjargað líðan sinni. Í raun er lifrin efnaverksmiðja sem starfar allan sólarhring-inn því án hennar ætti engin brennsla sér stað í líkamanum. Að auki væri blóðrásin ekki eðlileg, hormónabúskapurinn færi úr jafnvægi, óhreinindi myndu safnast í blóði og ótal margt f leira færi úr skorðum. Þreyta og þrótt- leysi geta verið merki um að mikið álag sé á lifrinni. Lífsstíll hefur áhrif Það geta verið margar ástæður fyrir því að lifrin er ekki að virka eins og hún ætti að gera og fjöl- margt í lífsstíl okkar sem getur haft áhrif þar á og ýtt undir fitu- söfnun í lifur sem í daglegu tali kallast fitulifur. Fitulifur er hægt að laga og gott er að hafa í huga að það eru ákveðin matvæli sem ráðlegt er að neyta í hófi eða sleppa til að viðhalda heilbrigðri lifur, það eru til dæmis: n Áfengi og koffein n Unnin matvara og djúpsteiktur matur n Auka gerviefni n Sykraðir drykkir og snakk Active Liver Active Liver frá New Nordic er gríðarlega vinsæl vara og fjöl- margir finna fyrir almennt betri líðan við inntöku. Eins og nafnið gefur til kynna ef lir þetta bætiefni lifrarstarf- semi og er aukin orka einmitt eitt af einkennum heilbrigðrar lifrar. Active Liver inniheldur mjólkur- Heilbrigð lifur afar mikilvæg Lifrin er stærsti kirtill líkamans, hún gegnir yfir 100 mismunandi hlutverkum í líkamanum og er aðal efnaskiptalíffæri líkamans. Þreyta og þróttleysi geta verið merki um mikið álag á lifrinni. Jóna Hjálmarsdóttir sjúkraliði hefur lengi notað Active Liver hún fann fljót- lega fyrir jákvæðum áhrifum á heilsuna. þistil, ætiþistil og kólín sem stuðlar að: n Eðlilegum fituefnaskiptum n Eðlilegri starfsemi lifrar n Eðlilegum efnaskiptum er varða amínósýruna hómó- systein Að auki inniheldur Active Liver túrmerik og svartan pipar. Vinnsla, geymsla og dreifing Segja má að lifrin sé allt í senn vinnslustöð, geymsla og miðstöð dreifingar vegna þess að allt sem við borðum, drekkum, öndum að okkur eða berum á húðina fer þar í gegn. Það skiptir því miklu máli, eins og ávallt, að við hugum vel að því hvað við setjum ofan í okkur og á af því öll viljum við lifa lengi heil- brigð á líkama og sál. Active Liver getur hjálpað til þarna og sérstaklega þegar álag á meltinguna er mikið. Auðveldara að halda mér í réttri þyngd Jóna Hjálmarsdóttir sjúkraliði hefur lengi notað Active Liver. „Ég er mjög meðvituð um líkamsstarfsemina og veit að fita getur safnast á lifrina. Ég ákvað að prófa Active Liver eftir að ég sá að það er gert úr náttúrulegum efnum,“ segir Jóna. „Ég fann f ljótlega mun á orkunni og mér finnst auðveldara að halda mér í réttri þyngd. Ég finn líka mun á húðinni en hún ljómar meira og er mýkri. Ég er mjög ánægð með árangurinn og mæli með Active Liver fyrir fólk sem hugsar um heilsuna og vill halda meltingunni góðri.“ FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 3 0 . M A Í 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.